Bróðir og umboðsmaður Marcus Rashford handtekinn í Miami Dane Rashford, umboðsmaður og bróðir enska knattspyrnumannsins Marcus Rashford var handtekinn í Miami og ákærður fyrir heimilisofbeldi. Talið er að hann hafi slegið til barnsmóður sinnar Andreu Pocrnja þegar hann sá SMS skilaboð hennar til annars manns eftir langt kvöld á skemmtistað í borginni. Enski boltinn 9. nóvember 2023 14:31
Leikmaður FCK kallaði Fernandes grenjuskjóðu Mohamed Elyounoussi, leikmaður FC Kaupmannahafnar, gagnrýndi Bruno Fernandes, fyrirliða Manchester United, eftir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í gær og sagði að Portúgalinn væri sívælandi. Fótbolti 9. nóvember 2023 14:00
Abramovich bauðst til að frelsa föður John Obi Mikel John Obi Mikel, fyrrum landsliðsmaður Nígeríu og leikmaður Chelsea, hefur lagt Luis Díaz, leikmanni Liverpool, góð ráð eftir að föður þess síðarnefnda var rænt. Obi Mikel hefur tvívegis gengið í gegnum sambærilegt mál. Enski boltinn 9. nóvember 2023 13:31
Sá markahæsti í Meistaradeildinni hefur bara skorað í tapleikjum Danski framherjinn Rasmus Höjlund hefur raðað inn mörkum fyrir Manchester United í Meistaradeildinni á þessu tímabili en þessi fjölmörgu mörk hans eru hins vegar ekki að skila enska liðinu sigrum. Fótbolti 9. nóvember 2023 13:01
„Þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir okkur“ Manchester United mátti þola svekkjandi 4-3 tap eftir hádramatískan leik gegn FCK á Parken. Manchester liðið situr í neðsta sæti A-riðils Meistaradeildarinnar eftir úrslit gærkvöldsins. Fótbolti 9. nóvember 2023 12:30
Pomigliano hætti við að hætta: Ekki líta á þetta sem veikleika hjá okkur Ítalska kvennaliðið Pomigliano hefur tekið U-beygju og hætt við að draga kvennaliðið sitt úr keppni í Seríu A í fótbolta. Fótbolti 9. nóvember 2023 12:01
„Ég spilaði náttúrulega þennan leik en þú varst varla fæddur“ Breiðablik mætir í kvöld belgíska liðinu Gent í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og í tilefni af þeir fóru tveir leikmenn liðsins í lauflétta spurningakeppni um Sambandsdeildina. Fótbolti 9. nóvember 2023 11:30
Fleiri horfðu á Glódísi Perlu og félaga en á NFL leikinn Tveir stórir leikir fóru fram á sunnudaginn í Þýskalandi og það kemur kannski einhverjum á óvart hvor þeirra fékk meira áhorf í þýsku sjónvarpi. Fótbolti 9. nóvember 2023 11:01
Arnar Gunnlaugs og Jóhannes Karl ræddu rauða spjaldið á Rashford Manchester United tapaði 4-3 á móti FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni í gærkvöldi en liðið var 2-0 yfir og með góð tök á leiknum þegar Marcus Rashford fékk að líta rauða spjaldið eftir aðstoð myndbandsdómara. Fótbolti 9. nóvember 2023 10:30
Fjórir leikmenn sautján ára landsliðs Pólverja reknir heim fyrir fyllerí Pólland er eitt af þeim knattspyrnuþjóðum sem eru að fara að keppa um heimsmeistaratitil sautján ára landsliða á næstunni en keppnin byrjar hræðilega fyrir Pólverja. Fótbolti 9. nóvember 2023 10:00
Ísland gæti spilað heimaleiki í kringum London, Köben eða Alicante Ísland mun leika heimaleiki sína í byrjun næsta árs á erlendri grundu. Ekki liggur fyrir hvar spilað verður, en Norðurlöndin koma sterklega til greina. Fótbolti 9. nóvember 2023 09:31
Orri eftir sigur á Man Utd: Alveg klikkað sem maður var að upplifa Orri Steinn Óskarsson og félagar í danska liðinu FC Kaupmannahöfn unnu hádramatískan 4-3 endurkomusigur á Manchester United í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Orri spilaði síðustu tuttugu mínútur leiksins eða einmitt mínúturnar þegar FCK sótti sigurinn. Fótbolti 9. nóvember 2023 09:00
Skýrsla frá Parken: Man United er brotið á líkama og sál FC Kaupmannahöfn gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld, lokatölur 4-3 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Blaðamaður Vísis var á leiknum og upplifði þær ótrúlegu tilfinningasveiflur sem fylgdu leik gærkvöldsins. Fótbolti 9. nóvember 2023 08:11
Sjáðu martröð Man. Utd á Parken og öll hin mörkin úr Meistaradeildinni Fjórða umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta kláraðist í gærkvöldi en fjögur lið tryggðu sér þar sæti í sextán liða úrslitunum. Nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Fótbolti 9. nóvember 2023 07:31
Kjósa um hvort banna eigi lánssamninga milli tengdra félaga Aðildarfélög ensku úrvalsdeildarinnar munu kjósa á næsta aðalfundi deildarinnar um tillögu sem snýr að banni við lánssamningum leikmanna milli tveggja tengdra liða. Enski boltinn 9. nóvember 2023 06:31
Skytturnar unnu öruggan sigur á Sevilla Arsenal er komið langleiðina með að tryggja sig áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á Sevilla í kvöld. Leikurinn fór fram á Emirates leikvanginum í Lundúnum, heimamennirnir Leandro Trossard og Bukayo Saka settu mörkin. Fótbolti 8. nóvember 2023 22:00
Ótrúleg endurkoma í hádramatískum leik FC Kaupmannahöfn vann 4-3 sigur á Manchester United í hádramatískum leik þar sem rautt spjald leit dagsins ljós. United komst tapaði niður tveggja marka forystu eftir að hafa lent manni undir, komst aftur yfir en heimamenn skoruðu tvívegis undir lokin og sóttu sigurinn. Fótbolti 8. nóvember 2023 22:00
Madrídingar tryggðu sig áfram í sextán liða úrslit Real Madrid tryggði sig áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar með öruggum 3-0 sigri gegn Braga á Santiago Bernabeu. Madrídingar eru þar með aðrir til að tryggja sig áfram eftir að Manchester City varð fyrst til í gær. Fótbolti 8. nóvember 2023 22:00
Mark dæmt af Napoli eftir svipað atvik og henti Arsenal Napoli þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Union Berlin í Meistaradeildinni eftir að mark var dæmt af liðinu vegna bakhrindingar. Fótbolti 8. nóvember 2023 19:48
Nuno rekinn annað sinn í röð Al Ittihad hefur ákveðið að segja upp þjálfara liðsins, Nuno Espirito Santos, hann hafði stýrt félaginu frá því í fyrra og vann ofurbikarinn síðastliðinn janúar en gamanið kárnaði mjög þegar Karim Benzema gekk til liðs við félagið í sumar. Fótbolti 8. nóvember 2023 18:16
Dæmdur í þriggja ára bann fyrir kynþáttaníð í garð Sons Stuðningsmaður Crystal Palace hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá fótboltaleikjum fyrir að beita Son Heung-min, fyrirliða Tottenham, kynþáttaníði. Enski boltinn 8. nóvember 2023 17:00
Kristian Nökkvi formlega orðinn leikmaður aðalliðs Ajax Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Kristian Nökkvi Hlynsson er formlega orðinn leikmaður aðalliðs hollenska stórliðsins Ajax. Fótbolti 8. nóvember 2023 16:28
Segir að VAR sé að breyta fótboltanum í tölvuleik Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Celtic, segir að verið sé að breyta fótboltanum í tölvuleik með myndbandsdómgæslunni (VAR). Fótbolti 8. nóvember 2023 16:00
Krefjast sönnunar þess að faðir Díaz sé á lífi Fjölskylda Luis Díaz, Kólumbíumannsins hjá Liverpool, hefur krafið mannræningja föður hans um sönnun að hann sé á lífi. Enski boltinn 8. nóvember 2023 15:31
Bindur vonir við að Aron fari að spila reglulega á nýju ári Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. Þar tjáði hans sig meðal annars um stöðuna á landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni. Fótbolti 8. nóvember 2023 14:31
Þjálfarinn sem vildi ekki nota Svövu valinn þjálfari ársins Juan Amoros var valinn besti þjálfari tímabilsins í bandarísku NWSL kvennadeildinni í fótbolta en hann hefur náð sögulegum árangri með NJ/NY Gotham FC á sínu fyrsta tímabili. Fótbolti 8. nóvember 2023 13:32
Fer frá ÍBV til Fenerbahce en kemur samt fljótt aftur Olga Sevcova, lykilmaður í kvennafótboltaliði ÍBV, hefur gert samning við tyrkneska félagið Fenerbahce en hún var kynnt á miðlum tyrkneska félagsins. Íslenski boltinn 8. nóvember 2023 13:01
Hareide frétti af ákvörðun Vöndu í gær Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag eftir að landsliðshópur Íslands fyrir lokaleiki liðsins í undankeppni EM var opinberaður. Þar var hann meðal annars spurður út í væntanlegt brotthvarf Vöndu Sigurgeirsdóttur úr formannsembættinu hjá KSÍ. Fótbolti 8. nóvember 2023 12:46
Vill sjá íslenska landsliðið spila mikilvægan heimaleik í Malmö Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag þar sem hann var meðal annars spurður út í stöðuna á Laugardalsvelli og þá ákvörðun KSÍ að óska eftir því að leika mikilvæga leiki utan landssteinanna í mars á næsta ári. Fótbolti 8. nóvember 2023 12:10
Ten Hag: Enginn Casemiro fyrr en í fyrsta lagi um jólin Brasilíumaðurinn Casemiro verður frá í langan tíma ef marka má það sem knattspyrnustjórinn Erik ten Hag sagði á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og FC Kaupmannahafnar. Enski boltinn 8. nóvember 2023 12:01