Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Mohamed Salah segir að liðsfélagi sinn Trent Alexander-Arnold hafi ekki átt það skilið að þurfa að hlusta á baul frá hluta stuðningsmanna Liverpool, þrátt fyrir ákvörðun sína um að yfirgefa félagið og semja við Real Madrid. Enski boltinn 16.5.2025 22:02
Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Chelsea er í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili og vann dýrmætan 1-0 sigur gegn Manchester United í kvöld þrátt fyrir ansi tilþrifalitla frammistöðu. Enski boltinn 16.5.2025 18:47
Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Niðurlæging Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hélt áfram í kvöld þegar liðið tapaði í 21. sinn á þessari leiktíð, 2-0 gegn Aston Villa í Birmingham. Enski boltinn 16.5.2025 20:29
Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn 15.5.2025 23:30
Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn 15.5.2025 12:02
Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Dejan Kulusevski verður ekki með Tottenham Hotspur þegar liðið mætir Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar þann 21. maí næstkomandi. Enski boltinn 14.5.2025 23:02
Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sunderland sló eigið áhorfendamet í undanúrslitaeinvígi Chamionship deildarinnar og er á leið í úrslitaleikinn á Wembley eftir hádramatískan 3-2 sigur gegn Coventry í gærkvöldi. Enski boltinn 14.5.2025 09:31
Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Taiwo Awoniyi hefur verið haldið sofandi á gjörgæsludeild eftir að hann gekkst undir aðgerð á mánudagskvöld, eftir að hafa orðið fyrir alvarlegum meiðslum í kviðarholi á sunnudag, þegar hann klessti á stöngina í leik gegn Leicester. Awoniyi mun gangast undir seinni hluta aðgerðarinnar í dag. Enski boltinn 14.5.2025 09:03
Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, hefur ákveðið að borga fyrir fjölskyldur starfsliðs síns á úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að í ljós kom að félagið myndi aðeins gefa hverjum starfsmanni möguleika á að kaupa tvo miða á leikinn gegn Tottenham Hotspur. Enski boltinn 14.5.2025 07:02
Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Frá og með næstu leiktíð mun kvennalið enska knattspyrnufélagsins Everton spila heimaleiki sína á hinum goðsagnakennda Goodison Park. Karlalið félagsins mun á sama tíma færa sig yfir á nýjan og stærri völl. Enski boltinn 13.5.2025 23:02
Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Manchester City er sagt hafa lagt fram tilboð í hinn 22 ára gamla Florian Wirtz, leikmann Bayer Leverkusen. Sá er talinn hinn fullkomni arftaki Kevin de Bruyne. Enski boltinn 13.5.2025 19:33
Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, segir leikmenn sína eiga við hugræn vandamál að stríða. Enski boltinn 12.5.2025 23:15
Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Andy Robertson fannst miður að heyra suma stuðningsmenn Englandsmeistara Liverpool púa á Trent Alexander-Arnold þegar hann bjó sig undir að koma inn á gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 12.5.2025 16:32
Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Evangelos Marinakis, eigandi Nottingham Forest, strunsaði inn á völlinn eftir jafnteflið við Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í dag til að láta Nuno Espirito Santo þjálfara liðsins heyra það. Enski boltinn 11.5.2025 23:02
Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Rúben Dias, miðvörður Manchester City, var mjög pirraður eftir markalaust jafntefli Manchester City á móti botnliði Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 11.5.2025 20:00
Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Liverpool og Arsenal gerðu í dag 2-2 jafntefli í mjög fjörugum og skemmtilegum leik tveggja efstu liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 11.5.2025 15:00
Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Newcastle United er komið upp í 3. sæti ensku úrvalsdeildar karla eftir 2-0 sigur á Chelsea. Sigurinn gæti haft áhrif á drauma Chelsea um að leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Enski boltinn 11.5.2025 13:09
Enn eitt tapið á Old Trafford Manchester United mátti þola enn eitt tapið á heimavelli sínum Old Trafford þegar West Ham United kom í heimsókn. Um var að ræða 17. deildartap liðsins á leiktíðinni. Enski boltinn 11.5.2025 12:48
Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga Flestir af bestu leikmönnum Tottenham Hotspur sátu á varamannabekknum þegar liðið tapaði 0-2 á heimavelli fyrir Crystal Palace í Lundúnaslag ensku úrvalsdeildar karla. Enski boltinn 11.5.2025 12:47
„Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Chelsea er Englandsmeistari kvenna í knattspyrnu sjötta árið í röð. Það sem meira er, nú fór liðið taplaust í gegnum alla 22 deildarleiki sína. Enski boltinn 11.5.2025 11:32
Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Aaron Ramsdale, markvörður Southampton, var hæstánægður með stigið sem liðið sótti gegn Manchester City þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Með stiginu er ljóst að Dýrlingarnir verða ekki lélegasta lið í sögu deildarinnar ásamt Derby County. Enski boltinn 10.5.2025 23:30
Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Aston Villa dreymir enn um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð eftir gríðarlega mikilvægan 1-0 útisigur á Bournemouth í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 10.5.2025 18:37
„Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Pep Guardiola var allt annað en sáttur eftir markalaust jafntefli sinna manna í Manchester City gegn botnliði Southampton fyrr í dag. Með stiginu er ljóst að Southampton er ekki slakasta lið í sögu ensku úrvalsdeildar karla. Enski boltinn 10.5.2025 17:03
Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Manchester City tapaði dýrmætum stigum í dag í baráttunni um Meistaradeildarsætin þegar liðið gerði markalaust á útivelli á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.5.2025 13:32
Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Erling Braut Haaland, framherji Manchester City, viðurkennir að leikmenn liðsins hafi ekki verið nógu hungraðir á þessari leiktíð og gagnrýnir líka eigin frammistöðu. Enski boltinn 10.5.2025 09:30
Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Liverpool og Arsenal mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðin eru í tveimur efstu sætunum en Liverpool er löngu orðið enskur meistari enda með fimmtán stigum meira þegar níu stig eru eftir í pottinum. Enski boltinn 10.5.2025 08:30