Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Alvotech hefur ráðið Lindu Jónsdóttur í stöðu framkvæmdastjóra fjármálasviðs. Linda tekur við starfinu af Joel Morales sem verið hefur framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech. Atvinnulíf 10.7.2025 09:11
Um forvitna yfirmanninn Ef það eru einhverjir sem halda að nú séu þeir að detta inn í djúsí neikvæða grein um yfirmenn er best fyrir þá að hætta að lesa. Atvinnulíf 10.7.2025 07:03
Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Það er víst þannig að gott slúður í vinnunni getur gert heilmikið gagn. Eða svo er sagt. Atvinnulíf 8.7.2025 07:03
Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf 1.7.2025 07:03
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf 29.6.2025 08:01
„Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Haukur Hinriksson, framkvæmdastjóri Knattspyrnufélagsins Víkings, væri alveg til í að geta spilað á gítar undir laginu Fram á nótt með Nýdönsk og horfir öfundaraugum til þeirra sem kunna að draga fram hljóðfæri í útilegum. Haukur smitast fljótt í söng og stemningu. Atvinnulíf 21. júní 2025 10:01
Að leysa hratt og vel úr málum í stað þess að pirrast Það skiptir engu máli hvað vinnan okkar er frábær, viðskiptavinir dásamlegir, samstarfsfélagar geggjaðir og vinnustaðurinn sá allra besti; Við eigum öll okkar móment þar sem við getum stuðast yfir minnstu málum. Atvinnulíf 19. júní 2025 07:02
Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Það er allt að gerast hjá Arnari Jóni Agnarssyni, einum eigenda Mosa gins. Sem nú framleiðir nýtt íslenskt gin á einstakan hátt; Með því að veðra það í tunnum! Atvinnulíf 17. júní 2025 08:02
Bissnessinn í tónlist: „Þetta er ekki lengur eins og þetta var í gamla daga“ Það er ákveðinn stjörnuljómi sem fylgir spjallinu við Soffíu Kristínu Jónsdóttur framkvæmdastjóra og eiganda Iceland Sync. Enda gefur hún okkur innsýn í heljarinnar starfsemi á bakvið tjöldin; Hvernig hlutirnir ganga fyrir sig hjá fræga fólkinu. Atvinnulíf 16. júní 2025 07:00
Á erfitt með að tapa fyrir eiginmanninum í skrafli Sigþrúður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Forlagsins, viðurkennir að eiga erfitt með að tapa fyrir eiginmanninum í skrafli. En almennt telur hún sig tapsára í meðallagi. Sigþrúður stillir ekki vekjaraklukku heldur vaknar bara þegar hún vaknar. Atvinnulíf 14. júní 2025 10:00
Að takast á við sjokkerandi breytingar í vinnunni Það er mannlegt að líða best í því umhverfi sem við þekkjum. Og alveg jafn mannlegt að finna til óöryggis eða uppnáms þegar miklar breytingar eru boðaðar. Atvinnulíf 13. júní 2025 07:02
Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni „Það getur svo sem vel verið að einhverjir vinnuveitendur hugsi sem svo; Mér er skítsama hvort fólk eigi einhvern besta vin í vinnunni, ég vil bara að fólk sé að vinna!“ nefnir Tómas Bjarnason sviðstjóri stjórnenda- og vinnustaðaráðgjafar Gallup sem dæmi um viðhorf vinnuveitanda sem telur það ekki sitt hlutverk að spá í hvort starfsfólk eigi sinn besta vin í vinnunni. Atvinnulíf 12. júní 2025 07:00
Bolabítur á buxnaskálm: Fjöldi „kerfisfræðinga“ að misnota veikindaréttinn „Þetta er býsna vandasöm umræða. Sumir vilja til dæmis meina að ef vinnuveitendur krefja launþega um læknisvottorð til að sanna veikindi sín, þá sé það til marks um að þeir treysti ekki starfsfólki sínu,“ segir Gunnar Ármannsson lögmaður og sviðsstjóri rekstrarsviðs VHE. Atvinnulíf 9. júní 2025 08:01
„Ég hef þó aldrei kunnað vel við titilinn framkvæmdastjóri“ Tíu mánaða dóttirin sér um að vekja foreldrana heima hjá dellukallinum Elmari Gunnarssyni, framkvæmdastjóra félaganna Vettvangur og Apparatus. Eins og margir þekkja, reyna foreldrarnir þá að skipta á milli sín fyrstu vaktinni svo hitt geti kúrað aðeins lengur. Atvinnulíf 7. júní 2025 10:01
Fjórar týpur af yfirmönnum sem eru sjálfir að drukkna í vinnu Það er oft sagt að á Íslandi séu stjórnendur eingöngu í stjórnendahlutverkinu í hjáverkum. Svona til viðbótar við að gera allt annað; Vinna í sínum verkefnum og afkasta. Vera jafnvel bestur í liðinu. Atvinnulíf 6. júní 2025 07:16
Segir mun á launum stjórnarmanna sláandi Lögum samkvæmt eru laun og þóknun til stjórnarmanna ákveðin á aðalfundi segir Drífa Sigurðardóttir, ráðgjafi og einn eigenda Attentus. Atvinnulíf 5. júní 2025 07:07
Íslenskir kvenstjórnendur: Bjartsýnar en með áhyggjur af stríði „Það er áberandi hversu bjartsýnar konur í stjórnendastöðum eru og hversu mikla trú þær hafa á eigin getu, þrátt fyrir að standa frammi fyrir miklum áskorunum,“ segir Margrét Pétursdóttir meðeigandi og endurskoðandi hjá KPMG meðal annars um niðurstöður alþjóðlegrar könnunar um viðhorf kvenleiðtoga um allan heim. Atvinnulíf 4. júní 2025 07:02
Lausnamiðuð ferilskrá og að þora Til fjölda ára hafa rannsóknir sýnt að karlmenn eru líklegri til að láta vaða og sækja um störf, þótt þeir uppfylli ekki allar hæfniskröfur. Konur eru aftur á móti líklegar til að sækja ekki um störf nema þær uppfylli hvert einasta atriði sem listað er upp og helst rúmlega það. Atvinnulíf 2. júní 2025 07:00
„Það fyrsta sem ég segi er „Góða morgun““ Það er engin lognmolla á morgnana heima hjá Elísu Dögg Moraitis Björnsdóttur, framkvæmdastjóra TVG-Zimsen. Enda mikið um að vera að koma öllum í skóla og leikskóla. Elísa gerir þó oft grín að sjálfri sér því hún er svo skipulögð að nánast allt fer í excel. Atvinnulíf 31. maí 2025 10:02
Gervigreindin og vaxandi vítahringur nýútskrifaðra Gervigreindin er svo sannarlega að taka meira til sín dag hvern; Fleiri og fleiri eru að læra á þessa tækni til að nota fyrir einkalífið sem og vinnuna. Sumir nota gervigreindina fyrir hvoru tveggja, aðrir bara annað hvort. Atvinnulíf 30. maí 2025 07:03
Stefna að því að opna deiliþjónustu bílferða fljótlega Það verða eflaust margir ánægðir að heyra af appi og vefsíðu sem styttist í að opni og mun bjóða upp á deiliþjónustu bílferða; HuddleHop. Atvinnulíf 29. maí 2025 07:01
Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Við skulum byrja á því að sjá fyrir okkur eftirfarandi staðreynd: Atvinnulíf 28. maí 2025 07:00
„Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Það er auðvelt að hafa gaman af spjallinu við nýjan forstjóra Advania: Hildi Einarsdóttur. Því hún hlær oft, talar hratt og á auðvelt með að gera grín að sjálfri sér. Atvinnulíf 25. maí 2025 08:02
Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Rósa Dögg Ægisdóttir, framkvæmdastjóri Reon, fer alltof seint að sofa og er sannfærð um að besti svefninn sinn séu þær níu mínútur sem hún nær á milli snúsa. Rósa segir það visst áhyggjuefni hvernig þriggja ára sonurinn er hættur að vekja foreldrana á skikkanlegum tíma. Atvinnulíf 24. maí 2025 10:02
Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Við þekkjum öll orðatiltækið: Að láta verkin tala. Sem er reyndar nokkuð vinsælt orðatiltæki og rímar vel við þá sannfæringu fólks um að einbeita sér frekar að því að gera vel í vinnu en að láta taka eftir sér. Atvinnulíf 23. maí 2025 07:03
Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á „Það eru auðvitað þessi ofbeldismál og stóru erfiðu mál sem valda álagi, sérstaklega á lögreglumenn sem eru á vaktinni,“ segir Sigurveig Helga Jónsdóttir mannauðsstjóri Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu (LRH). Atvinnulíf 22. maí 2025 07:00