Hvenær má byrja að spila jólalög? Jólaandinn svífur yfir vötnum, í það minnsta að mati sumra. Vetur konungur mætti með hörku á suðvesturhornið í vikunni með metsnjókomu og sjaldan hefur verið eins kalt í höfuðborginni á þessum degi októbermánaðar. Lífið 30.10.2025 15:01
Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Patrekur Jaime tekur hrekkjavökuna með trompi í ár og ætlar að klæða sig í þrjá metnaðarfulla búninga. Þema búninganna eru „latínó íkon“ og sá fyrsti er brasilíska ofurfyrirsætan Adriana Lima. Lífið 30.10.2025 11:08
Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Dagarnir styttast og ískalt vetrarloftið kallar á hlýju og notalegheit. Það er heldur engin ástæða til að slá af kröfunum þegar kemur að stíl þó íslenski veturinn geti verið krefjandi. Nú er akkúrat rétti tíminn til að fjárfesta í vönduðum flíkum og vörum sem standast íslenskan vetur og gera köldu kvöldin hlý og falleg. Lífið samstarf 30.10.2025 09:43
Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Fulltrúar góðgerðafélaga komu saman á árlegri uppskeruhátíð áheitasöfnunar Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka í síðustu viku. Í ár söfnuðust alls 326.709.581 króna sem er met í áheitasöfnun. Heildarupphæð áheita sem safnast hafa í Reykjavíkurmaraþonum Íslandsbanka hefur því náð yfir tvo milljarða króna en áheitasöfnun hófst árið 2006. Lífið 29.10.2025 11:16
Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Í fyrsta þættinum af nýrri áttaröð af Gulla Byggi var farið ítarlega yfir það hvernig eigi að hanna eldhús. Lífið 29.10.2025 11:00
Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Serrano og LifeTrack hafa tekið höndum saman um að bjóða upp á nýja hollustu á ferðinni. LifeTrack-teymið hefur hannað tvo nýja rétti fyrir matseðil Serrano sem sniðnir eru að mismunandi þörfum fólks. Lífið samstarf 29.10.2025 10:01
Cecilie tekur við af Auði Cecilie C. Ragnheiðardóttir Gaihede hefur verið ráðin nýr forstöðumaður Myndlistarmiðstöðvar til fimm ára frá 1. desember 2025. Menning 29.10.2025 09:54
Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg „Það er svo mikill sársauki sem fylgir ástarsorg,“ segir tónlistarmaðurinn Darri sem hefur farið í gegnum miklar breytingar í lífi sínu og listsköpun sinni að undanförnu. Hann hefur verið virkur í íslensku tónlistarlífi í yfir áratug og ræddi við blaðamann um glænýtt upphaf. Tónlist 29.10.2025 07:03
„Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Starfsfólki á Hótel Rangá var nokkuð brugðið í þegar fullskapaður jólasveinn mætti á hótelið í sínum skrúða til að dvelja þar í nokkrar nætur. Um er að ræða jólasvein frá Bandaríkjunum, sem er með milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlum. Fagnaðar fundur urðu þegar Kjötkrókur hitti þann ameríska. Lífið 28.10.2025 20:15
Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Það var líf og fjör í reiðhöll Hestamannafélagsins Mána í Keflavík á dögunum þegar Góðgerðarfest Blue Car var haldin í sjötta sinn. Kvöldið var fjölmennasta til þessa en um þúsund manns tóku þátt í að safna um þrjátíu milljónum króna til góðgerðamála. Lífið 28.10.2025 19:03
Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Snjónum hefur kyngt niður í dag og stefndi lengi vel í að snjóstormur myndi ríða yfir í kvöld. Ekkert virðist ætla að verða af storminum en færðin er áfram illfær. Hvað er þá betra en að horfa á fólk sem innilokað vegna snjóstorms? Bíó og sjónvarp 28.10.2025 18:00
Bragðgott quesadilla á einni plötu Matgæðingurinn Hildur Rut Ingimarsdóttir deilir hér bragðgóðum mexíkóskum rétti sem hentar fyrir alla fjölskylduna. Rétturinn er einfaldur og fljótlegur í undirbúningi þar sem öll hráefnin fara á eina plötu og inn í ofn. Matur 28.10.2025 17:02
Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Við Öldugötu í miðborg Reykjavíkur stendur tæplega 400 fermetra einbýlishús á þremur hæðum, byggt árið 1927. Húsið er steinað að utan með Hrafntinnu og Silfurbergi og telst eitt glæsilegasta og virðulegasta hús borgarinnar. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 28.10.2025 15:31
„Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Í síðasta þætti af Kviss mættust tvö hörku lið í sextán liða úrslitum. KA og ÍR. Lífið 28.10.2025 15:02
Sjóðheitt fyrir snjóstorm Léttu jakkarnir og opnu skórnir kveðja okkur í bili og þyngri yfirhafnir, úlpur, kuldaskór og fleira skemmtilegt tekur okkur opnum örmum. Vetur konungur er mættur og við höfum ekkert um það að segja. Tíska og hönnun 28.10.2025 15:02
Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Næsta mynd um James Bond er byrjuð í framleiðslu og Jeff Bezos, forstjóri Amazon sem er rétthafinn að spæjaranum, er sagður vilja leikkonuna Sydney Sweeney sem næstu Bond-stúlku. Sweeney vafðist tunga um tönn þegar hún var spurð út í orðróminn og sagðist mundu skemmta sér betur sem Bond sjálfur. Bíó og sjónvarp 28.10.2025 14:28
Hvað þýðir „six-seven“? Frasinn „six-seven“ hefur á undanförnum mánuðum fest sig í sessi meðal ungmenna á samfélagsmiðlinum TikTok og í daglegu tali þeirra. Hann hefur ekki skýra eða fastmótaða merkingu, en er oft notaður til að vekja athygli. Þrátt fyrir þetta hefur trendið breiðst frá TikTok inn í skólastofur víða um heim. En hvað þýðir þetta í raun? Lífið 28.10.2025 13:33
Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Sindri Sindrason hitti Auðbjörgu Ólafsdóttur sem nýtir sér tæknilausn til að líða betur með sig og aðra í fjölskyldunni þegar kemur að heimilisstörfum. Lífið 28.10.2025 13:02
Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Leikkonan Prunella Scales, sem er þekktust fyrir að leika hótelstjórann Sybil Fawlty í bresku grínþáttunum Fawlty Towers, er látin, 93 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 28.10.2025 12:09
Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Í síðasta þætti af Bannað að hlæja mættu frábærir gestir: Jón Jónsson, Björn Bragi, Bríet, Jóhann Alfreð og Birna Rún. Lífið 28.10.2025 11:00
Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Ofurfyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur gengið ófáa tískupalla og er þekkt fyrir að stela senunni á sýningum. Það var engin undantekning á því í Los Angeles um helgina á tímamótasýningu tískurisatímaritsins Vogue. Tíska og hönnun 28.10.2025 10:52
Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu The Definitive Rat Pack metsölusýning frá West End í London kemur til Íslands í fyrsta skipti og verður sýnd í Eldborgarsal Hörpu 27. mars 2026, aðeins þetta eina kvöld. Lífið samstarf 28.10.2025 08:35
Aldrei of seint að prófa sig áfram „Þegar ég klæði mig í liti líður mér eins og ég sé að fara í búning,“ segir fatahönnuðurinn Thelma Gunnarsdóttir. Tískan hefur gríðarleg áhrif á daglegt líf Thelmu sem er einn af eigendum íslenska tískumerkisins Suskin og starfar í Andrá Reykjavík. Tíska og hönnun 27.10.2025 20:02
„Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Sænski leikarinn Björn Andrésen, sem varð heimsfrægur sem „fallegasti drengur í heimi“ þegar hann lék í kvikmyndinni Dauðinn í Feneyjum árið 1971, er látinn, 70 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 27.10.2025 16:23