Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Fyrirsætan og verkefnastjórinn Anna Jia hefur búið í London síðastliðin sex ár og nýtur lífsins í botn þar með eiginmanni sínum og dóttur þeirra Lily Björk. Fjölskyldan keypti gamalt viktorískt kot sem þau gerðu upp og þau þrífast vel í fjölbreyttu og skemmtilegu mannlífi stórborgarinnar. Blaðamaður ræddi við Önnu um lífið úti. Lífið 29.4.2025 07:01
Snorri og Nadine eignuðust son Hjónin Nadine Guðrún Yaghi, forstöðumaður samskipta- og markaðssviðs flugfélagsins Play, og Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, hafa eignast son. Lífið 28.4.2025 20:18
Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Íris Svava Pálmadóttir, þroskaþjálfi og talskona jákvæðrar líkamsímyndar, og kærastinn hennar Arnþór Fjalarsson hafa sett fallega íbúð við Skipasund í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 54,5 milljónir. Lífið 28.4.2025 20:03
Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Ívar Örn Hansen, kokkur og athafnamaður segist hafa gjörbreytt lífi sínu í byrjun ársins 2022, þegar hann ákvað að treysta lífinu. Ívar, sem gestur í nýjasta hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar. Lífið 28.4.2025 08:17
Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Rithöfundar sigruðu útgefendur 2-0 í æsispennandi leik á Valbjarnarvelli í Laugardal í gær. Leikurinn er árleg hefð í tengslum við Bókmenntahátíð í Reykjavík og höfðu útgefendur unnið síðustu þrjú ár í röð. Lífið 28.4.2025 00:01
Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Íslandsmeistaramót í skrafli fór fram um helgina. Auk þess sem Íslandsmeistari var krýndur voru einnig veitt verðlaun fyrir dónalegasta orðið og stigahæsta nýliðann. Dómarinn hafði í nógu að snúast vegna véfengdra lagna. Lífið 27.4.2025 21:41
Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Þórhildur Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri Brú Strategy og hlaðvarpsstjórnandi og Hjalti Harðarson, yfirmaður markaðsmála hjá Landsbankanum, eiga von á barni. Lífið 27.4.2025 17:33
Jiggly Caliente dragdrottning látin Dragdrottningin Jiggly Caliente sem gerði garðinn frægan í sjónvarpsþáttunum vinsælu Rupaul's Drag Race er látin, 44 ára að aldri. Lífið 27.4.2025 15:01
„Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Stóri Plokkdagurinn er haldinn í dag áttunda árið í röð en um er að ræða stærsta hreinsunarátak á Íslandi. Dagurinn var settur í Breiðholti í morgun af eiginmanni forseta Íslands en verðlaunaplokkari frá Eyrarbakka segir plokkið vera það skemmtilegasta sem hún geri. Lífið 27.4.2025 13:32
Björn plokkar í stað Höllu Stóri Plokkdagurinn fer fram í dag við Sorpu í Jafnaseli í Breiðholti. Þetta er í áttunda árið sem blásið er til viðburðarins og er þetta lang stærsta einstak hreinsunarverkefni á Íslandi. Til stóð að Halla Tómasdóttir setti viðburðinn en þar sem hún þurfti frá að hverfa vegna útfarar Frans páfa hleypur Björn Skúlason eiginmaður hennar í skarðið. Lífið 27.4.2025 09:50
„Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Hanna Hulda Hafþórsdóttir, nemandi í kvikmyndagerð við Listaháskóla Íslands hlaut á dögunum Evu Maríu Daníels verðlaunin á Stockfish kvikmyndahátíðinni fyrir stuttmyndina sína Í takt. Lífið 27.4.2025 08:00
Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni!Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 27.4.2025 07:01
Halla og Biden hittust í útför páfans Halla Tómasdóttir forseti Íslands birti í dag mynd af sér ásamt Joe Biden fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Þau eru stödd í Páfagarði og voru viðstödd útför páfans ásamt fjölda annarra þjóðarleiðtoga. Lífið 26.4.2025 16:49
Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór býður landsmönnum í einstaka tónlistarveislu í haust þegar hann hyggst flytja allar plöturnar sínar í heild sinni í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Tónleikaröðin markar tímamót á ferli hans þar sem hann gefur aðdáendum tækifæri til að heyra öll lögin sín í lifandi flutningi. Lífið 26.4.2025 10:01
Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 26.4.2025 07:02
Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Hildur Vala Baldursdóttir og Mikael Kaaber munu fara með burðarhlutverkin þeirra Satine og Christian í Moulin Rouge! sem Borgarleikhúsið frumsýnir í haust á stóra sviðinu. Lífið 25.4.2025 21:54
Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Sund og leikir hafa alla tíð verið mikilvægur þáttur í starfsemi Reykjadals þar sem starfræktar hafa verið sumarbúðir fyrir fötluð börn og ungmenni í yfir sextíu ár. Sundlaug sumarbúðanna þarf nú verulega á viðgerðum að halda og ýttu forsvarsmenn sumarbúðanna sérstakri söfnun úr vör fyrir tveimur dögum síðan. Lífið 25.4.2025 20:19
Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Bandaríska danshljómsveitin Hercules & Love Affair stígur á svið í Austurbæjarbíói í kvöld klukkan 22 en húsið opnar tveimur tímum fyrr með plötusnúðsupphitun. Áhorfendur fá tækifæri til að upplifa lifandi flutning frá einni áhrifamestu hljómsveit síðustu tveggja áratuga í raf- og danstónlist. Lífið 25.4.2025 16:08
Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Ungfrú Ísland hefur kynnt nýtt vörumerki keppninnar, Ungfrú Ísland Teen, sem er keppni ætluð stúlkum á aldrinum 16 til 19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundnu Ungfrú Ísland keppninnar en með breyttum áherslum sem hæfa þessum aldurshópi. Lífið 25.4.2025 16:02
Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Tveir sérfræðingar í Bayeux-reflinum deila nú um hvort typpin sem finna má á þessum frægasta refli heims séu 93 eða 94 talsins. Hvort er ógreinilegt form á reflinum rýtingur eða getnaðarlimur? Rithöfundurinn Sigríður Hagalín segist búin að telja. Lífið 25.4.2025 15:24
Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Birgitta Líf Björnsdóttir, athafnakona og World Class-erfingi, er orðin einhleyp. Nýverið slitnaði upp úr sambandi hennar og Enoks Jónssonar eftir rúmlega þriggja ára samband. Saman eiga þau einn dreng, Birni Boða, sem kom í heiminn þann 8. febrúar 2024. Lífið 25.4.2025 13:40
Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Við Vallarbraut á Seltjarnarnesi stendur glæsilegt einbýlishús á einni hæð, teiknað af Kjartani Sveinssyni. Húsið er 264 fermetrar og stendur á 800 fermetra eignarlóð. Ásett verð er 240 milljónir króna. Lífið 25.4.2025 12:50
Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á einum degi í október fór Viktor Heiðdal Andersen í tvær lýtaaðgerðir. Bæði fitusog á maga og mjöðmum og lyftingu á efri vör. Lífið 25.4.2025 12:32
Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Þórhildur Magnúsdóttir er menntaður verkfræðingur og hagfræðingur en einnig sambandsmarkþjálfi og jógakennari. Lífið 25.4.2025 10:31