Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Sérstök forsýning á þáttaröðinni Reykjavík 112 fór fram í Smárabíói síðastliðinn þriðjudag. Þættirnir byggja á metsölubók Yrsu Sigurðardóttur, DNA, og verða frumsýndir í Sjónvarpi Símans Premium um páskana. Lífið 10.4.2025 16:01
Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Heitustu skvísur landsins komu saman í Höfuðstöðinni síðastliðinn þriðjudag til að fagna nýrri jóga-fatalínu frá sænska tískurisanum Gina Tricot. Allar mættu í samstæðum jógafatnaði úr línunni, sem gerði viðburðinn einstaklega myndrænan. Lífið 10.4.2025 14:03
Gærurnar verða að hátísku Sýningin Þraut // Leiðin frá gæru til vöru var opnuð með pompi og prakt í síðustu viku í verslun Felds Verkstæðis að Snorrabraut 56, sem hluti af Hönnunarmars. Tískuunnendur flykktust að en sýningin verður opin almenningi til og með 3. ágúst næstkomandi. Tíska og hönnun 9.4.2025 17:02
Hlustendaverðlaunin 2025: Ekki annað hægt en að vera í stuði á trylltum tónleikum Hlustendaverðlaunin 2025 voru afhent við hátíðlega athöfn á Nasa við Austurvöll í gærkvöldi. Kynnar kvöldsins voru útvarpsmennirnir Egill Ploder Ottósson og Ríkharð G. Óskarsson. Lífið 21. mars 2025 13:52
Stjörnufans í fertugsafmæli Rikka G Fjölmiðlamaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason, jafnan þekktur sem Rikki G, fagnaði fertugsafmæli sínu með pompi og prakt með glæsilegri veislu í Kaplakrika um helgina. Lífið 19. mars 2025 20:01
Tíðarhringstakturinn magnaður upp á Kjarvalsstöðum Fríður hópur kvenna mættu á Kjarvalsstaði í gærkvöldi og áttu notalega og nærandi stund saman. Markmið kvöldsins var að vekja athygli á kröftum og töfrum kvenlíkamans þar sem hugað var að líkama og sál með fræðslu, hreyfingu og gefandi vellíðunarstund. Lífið 19. mars 2025 16:18
Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi var gefin út síðasta laugardag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Blásið var til útgáfuteitis í Hörpu þar sem höfundar bókarinnar ávörpuðu salinn og lesið var upp úr bókinni. Lífið 14. mars 2025 20:02
Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Verðlaunahátíð Lúðursins var haldin með pompi og prakt síðastliðið föstudagskvöld í Háskólabíó þar sem auglýsingastofur landsins komu saman til að fagna vinnu og uppskeru auglýsingaherferða á liðnu ári. Lífið 13. mars 2025 20:03
Skálað fyrir skíthræddri Unni Það var blásið til heljarinnar teitis í Þjóðleikhúskjallaranum síðastliðið laugardagskvöld þegar uppistandið Skíthrædd, í söngleikjaformi, eftir Unni Elísabetu var loksins frumsýnt. Salurinn var í trylltu stuði. Menning 12. mars 2025 20:57
Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Fjölmiðlakonan Guðrún Dís Emilsdóttir, betur þekkt sem Gunna Dís, vakti mikla athygli fyrir glæsilegan klæðaburð þegar hún mætti á árshátíð Ríkisútvarpsins og árshátíð Mosfellsbæjar um liðna helgi. Hún klæddist gegnsæjum svörtum blúndusamfestingi og svörtum undirfötum. Lífið 11. mars 2025 09:31
Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Einar Falur Ingólfsson, ljósmyndari sem opnaði í gær sýninguna Samtal við Sigfús í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Á sýningunni er sýnt úrval samtalsverka Sigfúsar Eymudssonar og Einars Fals, að hluta ný prent eftir glerplötum Sigfúsar en einnig valin frumprent frá 19. öld, þegar myndirnar voru teknar. Lífið 9. mars 2025 19:02
Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Sýningin Þetta er Laddi var frumsýnd í Borgarleikhúsinu í gær fyrir fullu húsi. Lífið 8. mars 2025 18:00
Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Söngleikurinn Stormur eftir þær Unni Ösp og Unu Torfa var frumsýndur með pompi og prakt í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi. Hátíðarstemning var í loftinu og eftirvæntingin mikil. Lífið 7. mars 2025 14:00
Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Volcano Express opnaði í Hörpu síðastliðinn fimmtudag. Þá var haldið opnunarhóf þar sem gestir fengu að prufa sýninguna og mættu ýmsir þjóðþekktir einstaklingar, jarðfræðingar í bland við samfélagsmiðlastjörnur. Lífið 5. mars 2025 20:02
Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Nemendur Verzlunarskóla Íslands frumsýndu söngleikinn Stjarnanna borg fyrir fullum sal síðastliðið mánudagskvöld. Verkið er byggt á dans og söngvamynd frá 2016 þar sem Ryan Gosling og Emma Stone fara með aðalhlutverk. Lífið 1. mars 2025 20:02
Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sérstök forsýning var á fyrstu tveimur þáttunum af Alheimsdrauminum í Sambíóunum Egilshöll í gærkvöldi. Viðtökurnar voru vægast sagt góðar en áhorfendur grétu hreinlega úr hlátri í rúman klukkutíma. Lífið 27. febrúar 2025 20:02
Ástin blómstraði í karókí Ofurskvísan Brynja Bjarnadóttir tryllti lýðinn á barnum Nínu síðastliðið fimmtudagskvöld en hún stendur fyrir vikulegum karókíkvöldum þar. Arnar Gauti hennar heittelskaði var á svæðinu og tóku þau nokkur lög saman. Lífið 26. febrúar 2025 20:01
Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Margar af heitustu stjörnum landsins komu saman síðastliðið föstudagskvöld á Edition hótelinu í Reykjavík til að fagna eftir að tónlistarmaðurinn Flóni hélt vel heppnaða tónleika fyrir fullum sal á Listasafni Reykjavíkur. Lífið 26. febrúar 2025 07:01
Mikil ást á klúbbnum Rómantíkin sveif yfir klúbbnum um síðustu helgi þegar skemmtistaðurinn AUTO fagnaði Valentínusardeginum með stæl. Gestir dönsuðu um með rauðar rósir og stórstjarnan Bríet tróð upp. Lífið 25. febrúar 2025 07:01
Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Páll Orri Pálsson, verðbréfamiðlari hjá Íslandsbanka og fyrrverandi þáttastjórnandi Veislunnar á FM957, fagnaði 26 ára afmæli sínu og tveimur háskólagráðum, með heljarinnar veislu á skemmtistaðnum Nínu síðastliðið laugardagskvöld. Lífið 24. febrúar 2025 20:02
Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Úrslitakvöld Söngvakeppninnar í ár var ekki af ódýrari gerðinni. Auk sex frábærra tónlistaratriða sem kepptu um sigur tróðu Herra Hnetusmjör, Hera Björk og hinn finnski Käärijä upp. VÆB-bræður stóðu á endanum uppi sem sigurvegarar. Lífið 22. febrúar 2025 22:40
Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Það var sjóðandi heit orka og rafmögnuð stemning þegar um fjögur hundruð manns mættu í glæsilegt teiti á vegum kynlífstækjaverslunarinnar Blush og stefnumótaappsins Smitten á dögunum. Lífið 17. febrúar 2025 20:02
Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Mikil stemning og gleði var á þorrablóti Laugardalsins sem fór fram í Þróttaraheimilinu á dögunum. Færri komust að en vildu en uppselt varð á gleðinu á skömmum tíma. Lífið 13. febrúar 2025 13:03
Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Íslenska heimildamyndin Sigurvilji var frumsýnd í Laugarásbíói á laugardag fyrir fullum sal. Mikil stemning var meðal frumsýningargesta og eftirvæntingin mikil að sögn forsvarsmanna myndarinnar. Halla Tómasdóttir forseti og Björn Skúlason eiginmaður forseta voru meðal frumsýningargesta. Lífið 11. febrúar 2025 17:03
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið