Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Hulda Clara og Karen Lind efstar

Kylfingarnir Hulda Klara Gestsdóttir og Karen Lind Stefánsdóttir, báðar úr GKG, eru leiða eftir fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi. Mótið fer að þessu sinni fram á Hvaleyrarvelli Golfklúbbsins Keilis.

Golf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Smokkamaðurinn enn ó­fundinn

Óprúttinn aðili sem ók inn á Svarfhólsvöll aðfaranótt síðasta föstudags, vann skemmdir á vellinum og skildi eftir sig smokk, er enn ófundinn.

Innlent
Fréttamynd

Víðir fór holu í höggi

Víðir Reynisson þingmaður Samfylkingarinnar fór holu í höggi á tíundu braut á Brautarholtsvegi á Kjalarnesi.

Sport
Fréttamynd

Líkja yfir­burðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta

Margir af bestu kylfingum heims hafa óskað Scottie Scheffler til hamingju með sigurinn á Opna breska meistaramótinu sem fram fór um helgina. Sumir ganga það langt að líkja yfirburðum Schefflers síðustu mánuði við það sem Tiger Woods gerði þegar hann var upp á sitt besta.

Golf
Fréttamynd

„Heppinn að fá að lifa drauminn“

Eftir að hafa tryggt sér sigur á Opna breska meistaramótinu í golfi sagði bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler að honum finnist hann heppinn að fá að lifa drauminn sinn.

Golf
Fréttamynd

Veiði­maðurinn leiðir á Opna breska

Bandaríkjamaðurinn Brian Harman hefur verið á mikilli siglingu á Opna breska meistaramótinu í golfi á öðrum degi. Hann er með eins höggs forystu á næstu menn.

Golf
Fréttamynd

Munkur slær í gegn á Opna breska

Eftir fyrsta daginn á Opna breska meistaramótinu í golfi er nafn ofarlega á lista yfir efstu menn sem fáir kannast við. Sadom Kaewkanjana er nafnið en árið 2023 tók hann sé óvænt hlé frá golfíþróttinni og gekk í klaustur.

Golf