Hulda Clara og Karen Lind efstar Kylfingarnir Hulda Klara Gestsdóttir og Karen Lind Stefánsdóttir, báðar úr GKG, eru leiða eftir fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi. Mótið fer að þessu sinni fram á Hvaleyrarvelli Golfklúbbsins Keilis. Golf 7.8.2025 19:40
Axel og Dagbjartur leiða Kylfingarnir Axel Bóasson og Dagbjartur Sigurbrandsson leiða Íslandsmótið í golfi þegar fyrsta hring er lokið. Golf 7.8.2025 19:31
Smokkamaðurinn enn ófundinn Óprúttinn aðili sem ók inn á Svarfhólsvöll aðfaranótt síðasta föstudags, vann skemmdir á vellinum og skildi eftir sig smokk, er enn ófundinn. Innlent 7.8.2025 16:17
Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Óprúttinn aðili ók um golfvöllinn Svarfhólsvöll með þeim afleiðingum að skemmdir urðu á grasinu í nótt. Viðkomandi skildi jafnframt smokk eftir á vellinum og ók niður stöng. Innlent 1. ágúst 2025 11:53
Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler hefur nú unnið þrjú af risamótunum fjórum á golfferli sínum eftir sigur hans í Opna meistaramótinu fyrr í þessum mánuði. Golf 31. júlí 2025 10:00
Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Knattspyrnuþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson kann greinilega ýmislegt fyrir sér í golfíþróttinni og um helgina komst hann í Einherjaklúbbinn. Golf 28. júlí 2025 09:31
Donald Trump sást svindla á golfvellinum Donald Trump Bandaríkjaforseti er staddur í Skotlandi í opinberri heimsókn en hún snerist reyndar að stórum hluta um golfvöllinn hans og kynningu á honum. Golf 28. júlí 2025 08:30
Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler komst ekki aðeins í fréttirnar fyrir frábæra frammistöðu sína á Opna meistaramótinu á dögunum því atvik tengt einu höggi hans fór einnig á mikið flug á netinu. Golf 28. júlí 2025 06:31
Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Einhverjir hafa ýjað að því að Ted Scott sé mögulega í besta starfinu í golfheiminum i dag. Golf 25. júlí 2025 06:30
Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Charlie Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á bandaríska áhugamannamóti unglinga, U.S. Junior Amateur. Golf 23. júlí 2025 17:32
Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Rúmum sólarhring eftir að hafa tryggt sér sigur á Opna breska meistaramótinu var Scottie Scheffler mættur með bikarinn í bíó í New York. Golf 22. júlí 2025 15:45
Víðir fór holu í höggi Víðir Reynisson þingmaður Samfylkingarinnar fór holu í höggi á tíundu braut á Brautarholtsvegi á Kjalarnesi. Sport 22. júlí 2025 15:11
Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Margir af bestu kylfingum heims hafa óskað Scottie Scheffler til hamingju með sigurinn á Opna breska meistaramótinu sem fram fór um helgina. Sumir ganga það langt að líkja yfirburðum Schefflers síðustu mánuði við það sem Tiger Woods gerði þegar hann var upp á sitt besta. Golf 21. júlí 2025 14:32
Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar GSÍ-mótaröðin hélt áfram um helgina en þá fór Korpubikarinn fram á Korpúlfsstaðavelli. Óhætt er að segja að boðið hafi verið upp á frábært golf. Golf 21. júlí 2025 13:00
„Heppinn að fá að lifa drauminn“ Eftir að hafa tryggt sér sigur á Opna breska meistaramótinu í golfi sagði bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler að honum finnist hann heppinn að fá að lifa drauminn sinn. Golf 20. júlí 2025 23:17
Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum er hann tryggði sér sigur á Opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Golf 20. júlí 2025 17:43
Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Haukur Örn Birgisson, fyrrverandi formaður Golfsambands Íslands, fékk í dag mikla viðurkenningu á starfi sínu sem golfdómari. Golf 20. júlí 2025 12:52
Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er með fjögurra högga forystu fyrir lokadag Opna breska meistaramótsins í golfi. Golf 19. júlí 2025 19:13
Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Ástralski kylfingurinn Lucas Herbert er að keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi en kylfusveinninn hans hefur eiginlega vakið enn meiri athygli. Golf 19. júlí 2025 11:31
Vélmennið leiðir Opna breska Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler, efsti maður heimslistans, er með nauma forystu á Opna breska meistaramótinu í golfi. Golf 18. júlí 2025 19:44
Reyndi allt til að koma kúlunni niður Áhorfendur á Opna breska meistaramótinu í golfi skelltu upp úr þegar Justin Thomas fór nýstárlegar leiðir til að koma kúlunni í holuna í dag. Golf 18. júlí 2025 16:46
Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Bandaríkjamaðurinn Brian Harman hefur verið á mikilli siglingu á Opna breska meistaramótinu í golfi á öðrum degi. Hann er með eins höggs forystu á næstu menn. Golf 18. júlí 2025 13:28
Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Dönsku tvíburarnir Nicolai og Rasmus Höjgaard eru ekki bara að vekja athygli á Opna breska risamótinu í golfi fyrir að komast báðir á þetta eftirsótta síðasta risamót ársins. Golf 18. júlí 2025 07:32
Munkur slær í gegn á Opna breska Eftir fyrsta daginn á Opna breska meistaramótinu í golfi er nafn ofarlega á lista yfir efstu menn sem fáir kannast við. Sadom Kaewkanjana er nafnið en árið 2023 tók hann sé óvænt hlé frá golfíþróttinni og gekk í klaustur. Golf 17. júlí 2025 22:45
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti