Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Reynir að lægja öldurnar eftir stór­sjó ævi­sögunnar

Sarina Wi­eg­man, lands­liðsþjálfari enska kvenna­lands­liðsins í fótolta, hefur nú svarað full­yrðingum sem Mary Earps, fyrr­verandi mark­vörður lands­liðsins setti fram um ákvörðun sína að hætta spila fyrir land­siðið í nýút­kominni ævisögu sinni.

Fótbolti


Fréttamynd

Fékk til­boð sem hann gat ekki hafnað

Hnefaleikasérfræðingurinn Steve Bunce segir að Anthony Joshua hafi hreinlega fengið tilboð sem hann gat einfaldlega ekki hafnað þegar hann samþykkti að berjast við Jake Paul.

Sport
Fréttamynd

„Pabbi, ertu að fara að deyja?“

Handboltamaðurinn Anton Månsson, fyrrverandi landsliðsmaður Svíþjóðar, hefur greinst með eitilfrumukrabbamein. Hann kveðst staðráðinn í að vinna mikilvægustu rimmu ævi sinnar en átti erfitt með að segja börnum sínum frá veikindunum.

Handbolti
Fréttamynd

Frá Klaksvík á Krókinn

Knattspyrnudeild Tindastóls hefur fundið arftaka Halldórs Jóns Sigurðssonar, Donna, í starf þjálfara kvennaliðs félagsins sem féll úr Bestu deildinni í haust.

Íslenski boltinn