Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir sló í kvöld Íslandsmetið í sleggjukasti á Meistaramóti Íslands sem fer fram á Selfossi. Sport 22.8.2025 20:18
Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Portúgalski miðvörðurinn Rúben Dias hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester City. Hann er nú samningsbundinn félaginu til 2029. Enski boltinn 22.8.2025 19:47
Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Enski landsliðsmaðurinn Cole Palmer leikur ekki með Chelsea sem sækir West Ham United heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 22.8.2025 19:09
Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Þrátt fyrir gott gengi Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta virðist mikið ósætti ríkja á milli eigandans og knattspyrnustjórans Nuno Espirito Santo. Sá síðarnefndi hellti bensíni á bálið á blaðamannafundi í dag og er jafnvel talið að hann verði rekinn. Enski boltinn 22.8.2025 14:01
Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Bukayo Saka gæti verið orðinn að ansi lélegum kosti í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar en er þó einn þeirra sem helst koma til greina til að fá fyrirliðabandið í dag hjá spilurum leiksins. Enski boltinn 22.8.2025 13:03
Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Tveir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í gærkvöldi og fjögur mörk voru skoruð í þeim báðum. Þór/KA valtaði yfir FHL og vann 4-0 en Stjarnan gerði 2-2 jafntefli við FH eftir að hafa komist tvisvar yfir. Mörkin má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 22.8.2025 12:00
Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af Breiðablik vann 2-1 endurkomusigur gegn Virtus frá San Marínó á Kópavogsvelli í gærkvöldi, í umspilsleik upp á sæti í Sambandsdeildinni. Mörkin og báða vítaspyrnudómana má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 22.8.2025 11:31
„Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Besta deildin er í fullum gangi og deildin hefur sjaldan eða aldrei verið jafn spennandi bæði á toppi og botni. Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deildina sjáum við Grétar Guðjohnsen „leikmann“ KR leita sér að nýju liði áður en félagskiptaglugginn lokast. Íslenski boltinn 22.8.2025 11:02
„Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Minn fyrsti bikarúrslitaleikur hérna heima, þannig að menn eru spenntir“ segir Hólmar Örn Eyjólfsson fyrirliði Vals fyrir úrslitaleikinn gegn Vestra sem fer fram á Laugardalsvelli í kvöld. Hann stefnir á að lyfta báðum titlunum sem eru í boði í íslenska boltanum og vonar að skellurinn gegn ÍBV í síðasta leik lyfti liðinu upp á tærnar. Íslenski boltinn 22.8.2025 10:31
„Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, harmar þann farveg sem mál Alexanders Isak er komið í en segir að allir í liðinu myndu fagna því ef hann kæmi inn að nýju. Hann verður hins vegar ekki í hópnum gegn Liverpool á mánudagskvöld enda talið líklegast að hann endi hjá Liverpool fyrir lok félagaskiptagluggans 1. september. Enski boltinn 22.8.2025 10:02
Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Jakub Jankto, sem fyrir tveimur og hálfu ári varð fyrsti spilandi landsliðsmaðurinn í fótbolta til að greina opinberlega frá samkynhneigð sinni, hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna. Fótbolti 22.8.2025 09:33
„Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Ég trúi ekki öðru en að fólk nýti þetta tækifæri,“ segir Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, fyrir stærsta leik í sögu félagsins en í kvöld mætir Vestri liði Vals í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í fótbolta. Íslenski boltinn 22.8.2025 08:59
Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú sektað danska félagið Bröndby um jafnvirði tæplega 3,6 milljóna króna vegna ólíðandi framkomu hluta af stuðningsmannahópi liðsins á Íslandi á dögunum. Fótbolti 22.8.2025 08:33
Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Ein athyglisverðasta endurkoman í langan tíma í ensku úrvalsdeildinni er sú að Eberechi Eze sé aftur orðinn leikmaður Arsenal. Enski boltinn 22.8.2025 08:02
Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var í fyrsta sinn í sigurliði með bandaríska liðinu Angel City í nótt og það gegn sjálfum meisturum Orlando Pride. Langri leit liðsins að sigri er þar með lokið. Fótbolti 22.8.2025 07:34
Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Varberg var í fínum málum í toppbaráttu sænsku b-deildarinnar þegar markahæsti leikmaður liðsins fór til sjúkraþjálfara með skelfilegum afleiðingum. Síðan hefur allt gengið á afturfótunum. Fótbolti 22.8.2025 07:02
Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Enski kylfingurinn Tommy Fleetwood fékk óvenjulega aðstoð á BMW Championship golfmótinu um helgina. Golf 22.8.2025 06:31
Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 22.8.2025 06:02
„Lukkudýrið“ í mál við félagið Sá sem lék launahæsta lukkudýrið í NBA deildinni í körfubolta er farinn í mál við félagið sem hann starfaði lengi fyrir. Körfubolti 21.8.2025 23:31
Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Hollenska úrvalsdeildarfélagið NEC Nijmegen var fórnarlamb bíræfna þjófa í vikunni en brotist var inn í höfuðstöðvar félagsins. Fótbolti 21.8.2025 23:01
Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Franska fótboltafélagið Marseille setti tvo af leikmönnum sínum óvænt á sölulista eftir uppákomu í búningsklefa liðsins eftir tap í fyrstu umferð frönsku deildarinnar. Fótbolti 21.8.2025 22:30
Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Einn fremsti umboðsmaður Íslands er nokkuð viss um það að Alexander Isak verði orðinn leikmaður Liverpool áður en leikmannaglugganum lokar um mánaðamótin. Enski boltinn 21.8.2025 22:00
ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Gríski körfuboltamaðurinn Dimitrios Klonaras ætlar ekki að yfirgefa íslenska körfuboltann því hann hefur náð samkomulagi um að spila með ÍR í Bónus deild karla í körfubolta á komandi vetri. Körfubolti 21.8.2025 21:32
„Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Þór/KA vann sinn fyrsta leik eftir þriggja leikja taphrinu með öruggum 4-0 sigri á FHL í Boganum í 14. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2025 21:05