„Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Nýi þjálfarinn hjá Real Sociedad er mjög hrifinn af Orra Steini Óskarssyni, sem hefur glímt við meiðsli undanfarið en er nú orðinn heill heilsu og byrjaði af krafti í fyrsta æfingaleiknum á undirbúningstímabilinu. Fótbolti 25.7.2025 15:01
FH leysir loks úr markmannsmálunum FH hefur fengið bandarískan markmann til að spila með liðinu það sem eftir lifir tímabils. Macy Elizabeth Enneking mun berjast um markmannsstöðuna við Söndru Sigurðardóttur, sem tók hanskana af hillunni til að hjálpa FH þegar aðalmarkmaðurinn Aldís Guðlaugsdóttir meiddist. Fótbolti 25.7.2025 14:15
Orri Steinn með tvennu í Japan Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson er að byrja undirbúningstímabilið vel og hann reimaði á sig markaskóna í dag. Fótbolti 25.7.2025 13:30
Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Woody Johnson hefur formlega gengið frá kaupum á hlut Johns Textor í enska úrvalsdeildarfélaginu Crystal Palace, sem má samt ekki taka þátt í Evrópudeildinni. Enski boltinn 25.7.2025 08:47
Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Það getur orðið mjög dýrt að komast í bestu sætin í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Enski boltinn 25.7.2025 07:30
Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Chelsea, Arsenal, Manchester United og Manchester City eru öll í hópi þeirra félaga sem ætla að opna fyrir áfengisdrykkju áhorfenda upp í stúku á leikjum kvennaliða félaganna á komandi tímabili. Enski boltinn 25.7.2025 07:02
Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Taylor Marie Hamlett, leikmaður FHL, spilaði í kvöld sinn fyrsta leik á Íslandi og ekki nóg með það, þá skoraði hún einnig þegar hún jafnaði leikinn í fyrri hálfleik. Þetta var sannkallað framherjamark þar sem hún var réttur maður á réttum stað í vítateig andstæðingsins. Íslenski boltinn 25.7.2025 00:00
„Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Agla María Albertsdóttir átti frábæran leik í kvöld þegar Blikar unnu 3-1 sigur á Þrótti í toppslag Bestu deildar kvenna í fótbolta og fannst það mjög jákvætt að vinna leikinn og tylla sér einar á toppinn. Íslenski boltinn 24.7.2025 23:13
Andrea Rán semur við FH FH-ingar hafa fengið mikinn liðstyrk fyrir seinni hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta því miðjumaðurinn öflugi Andrea Rán Hauksdóttir er kominn heim og mun spila með Hafnarfjarðarliðinu út tímabili. Íslenski boltinn 24.7.2025 21:55
Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Manchester United náði loksins að klára kaupin á franska framherjanum Bryan Mbeumo í þessari viku eftir eltingarleik við hann í allt sumar. Það eru samt fleiri í Manchester borg sem fagna því. Enski boltinn 24.7.2025 21:32
Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Breiðablik vann 3-1 sigur á Þrótti í toppslag Bestu deildar kvenna í fótbolta í kvöld og náðu Íslandsmeistararnir með því þriggja stiga forskoti á Þrótt á toppnum. Íslenski boltinn 24.7.2025 18:31
Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Fanndís Friðriksdóttir tryggði Val 2-1 sigur á botnliði FHL í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. FHL var á eftir sínum fyrstu stigum í sumar en tapaði ellefta leiknum í röð. Íslenski boltinn 24.7.2025 18:15
Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Víkingur laut í lægra haldi 2-1 þegar liðið sótti Vllaznia heim í fyrri leik liðanna í annarri umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Loro Boriçi-leikvanginn í Shkoder í Albaníu í kvöld. Víkingur var yfir í hálfleik en heimamenn snéru taflinu sér í vil í þeim seinni. Fótbolti 24.7.2025 17:47
Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Tindastóll byrjar afar vel eftir EM-fríið því liðið vann 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Leikið var á Sauðárkróki við frábærar aðstæður. Þetta var í fyrsta sinn sem Tindastóll vinnur Þór/KA í keppnisleik. Íslenski boltinn 24.7.2025 17:15
Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Neymar og félagar í Santos náðu ekki að fylgja eftir sigri á Flamengo því tveir síðustu leikir liðsins í brasilísku deildinni hafa tapast. Staða liðsins er slæm í fallbaráttunni og pirringur stuðningsmanna beinist að stórstjörnunni Neymar. Fótbolti 24.7.2025 19:30
Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Hilmir Rafn Mikaelsson skoraði tvö mörk undir lokin í sjö marka stórsigri norska úrvalsdeildarfélagsins Viking í undankeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.7.2025 18:53
Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Valur náði í jafntefli við Kauno Zalgiris í fyrri leik liðanna í 2. umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu ytra í kvöld. Leiknum lauk 1-1 eftir dramatískt jöfnunarmark sem var fullkomnlega óverðskuldað. Fótbolti 24.7.2025 15:10
AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Ekvadorinn Pervis Estupinan er farinn frá enska úrvalsdeildarliðinu Brighton & Hove Albion. Fótbolti 24.7.2025 16:46
Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Það blæs ekki byrlega fyrir Asíureisu Barcelona enda búið að blása af einn leik og mögulega verður annar leikur felldur niður. Fótbolti 24.7.2025 16:00
Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Alexander Isak óskaði sjálfur eftir því að fara ekki með í æfingaferð Newcastle til Asíu og vill fara frá félaginu. Enski boltinn 24.7.2025 14:32
Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Enska úrvalsdeildarfélagið Wolves styrkti sig í dag er það keypti kólumbíska landsliðsmanninn Jhon Arias frá Fluminense. Enski boltinn 24.7.2025 13:45
„Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Besta deild kvenna hefst aftur sumarfrí í kvöld og toppslagur er á dagskránni. Breiðablik tekur á móti Þrótti á Kópavogsvelli og Þórdís Elva, leikmaður Þróttar, á von á hörkuleik. Íslenski boltinn 24.7.2025 12:16
Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, átti auðvelt með að lesa í leikskipulag Silkeborg í gærkvöldi þar sem hann hefur sjálfur spilað í svipuðu leikskipulagi, undir stjóranum Kent Nielsen. Fótbolti 24.7.2025 11:32
„Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Argentínumaðurinn Sergio Marchi, nýlega kjörinn formaður FIFPro, hagsmunasamtaka fótboltamanna, gagnrýnir Gianni Infantino og valdhafa hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, harðlega. Fótbolti 24.7.2025 11:00