Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Íslendingar voru í eldlínunni í fimm liðum í norsku úrvalseildinni í knattspyrnu í dag. Sveinn Aron Guðjohnsen og Stefán Ingi Sigurðarson skoruðu í Íslendingaslögum umferðarinnar. Fótbolti 27.4.2025 17:12
Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn Stjarnan hefur tapað báðum leikjum sínum með markatölunni 3-12 og er á botni Bestu deildar kvenna. Tindastóll vann fyrsta leikinn sinn en tapaði öðrum leiknum. Íslenski boltinn 27.4.2025 16:33
„Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Miðvörðurinn og fyrirliðinn Arna Eiríksdóttir skoraði tvö mörk í 3-1 sigri FH gegn nýliðunum FHL. Arna segist nokkuð vön því að skora þó þetta hafi verið hennar fyrsta mark í tæp tvö ár, líklega var fyrsta markið líka hennar fyrsta mark úr langskoti. Hún og aðrir leikmenn FH hafa þurft að aðlaga varnarleikinn vegna meiðsla miðvarða. Íslenski boltinn 27.4.2025 16:30
Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Íslenski boltinn 27.4.2025 16:15
Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Íslenski boltinn 27.4.2025 13:18
Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn 27.4.2025 13:18
Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina unnu 2-1 heimasigur á Empoli í ítölsku Seríu A deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27.4.2025 12:32
City í úrslit þriðja árið í röð Manchester City er komið í úrslitaleik enska bikarsins þriðja árið í röð eftir 2-0 sigur gegn Nottingham Forest á Wembley í dag. Enski boltinn 27.4.2025 15:01
Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Liverpool er Englandsmeistari í knattspyrnu eftir afar sannfærandi 5-1 sigur gegn Tottenham á Anfield í dag. Enski boltinn 27.4.2025 15:01
Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Manchester United náði að bjarga stigi í uppbótatíma í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Bournemouth á suðurströndinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 27.4.2025 12:32
Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Hákon Arnar Haraldsson átti mjög flottan leik í dag í góðum útisigri Lille í frönsku deildinni. Fótbolti 27.4.2025 14:55
Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sævar Atli Magnússon og félagar í Lyngby unnu í dag mikilvægan sigur í fallbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 27.4.2025 13:58
Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum í dag þegar Bayern München tryggði sér þýska meistaratitilinn. Fótbolti 27.4.2025 13:57
Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, segir að eftir tapið gegn Vestra í síðustu umferð Bestu deildarinnar hafi hann í fyrsta skiptið í mjög langan tíma verið virkilega ósáttur við sitt lið. Hann vill svar frá sínum mönnum í kvöld þegar KR tekur á móti ÍA og býst Jón Þór við skemmtilegum leik gegn öflugu, hröðu en oft á tíðum kaótísku liði KR. Fótbolti 27.4.2025 12:47
Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Liverpool getur tryggt sér Englandsmeistaratitilinn í tuttugasta sinn í dag með sigri á Tottenham á Anfield. Enski boltinn 27.4.2025 12:03
Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Þrír leikmenn Real Madrid eru á leiðinni í leikbann eftir að hafa allir fengið rautt spjald í úrslitaleik spænska bikarsins i gær. Fótbolti 27.4.2025 11:14
„Hún er klárlega skemmtikraftur“ FHL er nýliði í Bestu deild kvenna í fótbolta sumar og einn leikmaður liðsins hefur þegar vakið mikla athygli hjá sérfræðingum Bestu markanna. Íslenski boltinn 27.4.2025 11:02
Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Harry Kane mun missa af næsta leik Bayern München í þýsku deildinni eftir að hafa fengið gult spjald í sigrinum á Mainz í gær. Fótbolti 27.4.2025 10:40
Spila allar í takkaskóm fyrir konur Nýstofnuð atvinnumannadeild í bandaríska kvennafótboltanum ætlar að láta verkin tala í baráttunni fyrir því að fækka krossbandsslitum í leikjum deildarinnar. Fótbolti 27.4.2025 10:02
Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Aston Villa steinlá í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley í gær en liðið mætti þar til leiks án Marcus Rashford. Enski boltinn 27.4.2025 09:08
Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Þýski miðvörðurinn Antonio Rüdiger fékk rauða spjaldið í bikarúrslitaleik Real Madrid og Barcelona í gærkvöldi. Hann gæti líka átt langt bann yfir höfði sér eftir skammarlega hegðun á hliðarlínunni. Fótbolti 27.4.2025 08:33
Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Barcelona er spænskur bikarmeistari eftir 3-2 sigur gegn erkifjendum sínum í Real Madrid í framlengdum úrslitaleik spænska konungsbikarsins, Copa del Rey, í kvöld. Fótbolti 26.4.2025 22:47
Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf nældu í ótrúlegt stig er liðið gerði 3-3 jafntefli gegn FC Nürnberg í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 26.4.2025 20:36
Hollywood-liðið komið upp í B-deild Velska knattspyrnuliðið Wrexham, sem er í eigu Hollywood-leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenny, tryggði sér í dag sæti í ensku B-deildinni með öruggum 3-0 sigri gegn Charlton. Fótbolti 26.4.2025 18:31
Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Crystal Palace tryggði sér í dag sæti í úrslitum enska bikarsins með 3-0 sigri gegn Aston Villa á Wembley. Fótbolti 26.4.2025 18:11
Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum í ensku C-deildinni í fótbolta í dag þegar Burton Albion fagnaði góðum sigri. Enski boltinn 26.4.2025 16:18
Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Newcastle vann mikilvægan sigur í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í baráttunni um Meistaradeildarsæti en um leið slökkti liðið endanlega vonir nýliða Ipswich um að halda sæti sínu. Enski boltinn 26.4.2025 15:57