Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Stjarnan lenti í gríðarlegum vandræðum gegn Lengjudeildarliði Njarðvíkur í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Á endanum unnu Garðbæingar 5-3 sigur í framlengingu. Íslenski boltinn 18.4.2025 19:20
Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Íslandsmeistarar Breiðabliks lentu ekki í neinum vandræðum gegn Fjölni og eru komnir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Á Húsavík var Lengjudeildarslagur og var það Þróttur Reykjavík sem fór með sigur af hólmi. Íslenski boltinn 18.4.2025 18:05
James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sóknarmaðurinn Lauren James verður frá keppni um ókominn tíma. Það er mikill skellur fyrir Chelsea sem getur enn unnið fernuna. Enski boltinn 18.4.2025 17:15
Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Enski boltinn 18.4.2025 15:30
Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, segist ætla að einbeita sér að Evrópudeildinni það sem eftir lifir af þessu tímabili. Enski boltinn 18. apríl 2025 13:02
Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Knattspyrnumaðurinn Adam Ægir Pálsson leikur með Val í Bestu deildinni í sumar. Hann fékk sig lausan frá Ítalíu eftir strembna dvöl og er snúinn aftur á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 18. apríl 2025 11:02
Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Manchester United vann magnaðan 5-4 sigur, samanlagt 7-6, á Lyon í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöld. Guðmundur Benediktsson lýsti látunum að sinni stöku snilld. Fótbolti 18. apríl 2025 09:35
„Hér er allt mögulegt“ Ruben Amorim var eðlilega alsæll þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir hreint út sagt ótrúlegan sigur sinna manna í Manchester United á Lyon í kvöld. Hann sagði einfaldlega að á Old Trafford væri allt hægt. Fótbolti 17. apríl 2025 22:21
Van Dijk fær 68 milljónir á viku Fyrirliðinn Virgil van Dijk skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Liverpool í dag, fimmtudag. Hann er sagður fá um 400 þúsund pund á viku, það gerir 68 milljónir íslenskra króna. Enski boltinn 17. apríl 2025 20:01
Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Víkingar fara ekki í úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir afhroð í Vestmannaeyjum. Undanfarin fimm ár hafa Víkingar komist alla leið í úrslit en þeir sáu ekki til sólar í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 17. apríl 2025 19:05
„Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ ÍBV gerðu sér lítið fyrir og slógu Víking Reykjavík úr leik í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag með sannfærandi 3-0 sigri þegar liðin mættust á Þórsvelli í Vestmannaeyjum. Sport 17. apríl 2025 18:54
Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Manchester United er á leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir eina ótrúlegustu endurkomu sem Leikhús draumanna, Old Trafford, hefur séð. Fótbolti 17. apríl 2025 18:33
Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Dominic Solanke skaut Tottenham Hotspur í undanúrslit Evrópudeildar karla í fótbolta þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 útisigri á Eintracht Frankfurt í kvöld. Fótbolti 17. apríl 2025 18:33
Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Chelsea er komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap á heimavelli gegn Legia Varsjá. Fótbolti 17. apríl 2025 18:33
Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Liam Delap, framherji Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni, er heldur betur eftirsóttur. Enski boltinn 17. apríl 2025 17:15
Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Afturelding, Keflavík, Víkingur Ólafsvík og Kári tryggðu sér öll sæti sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 17. apríl 2025 16:16
Albert og félagar í undanúrslit Ítalska félagið Fiorentina er komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu eftir 2-2 jafntefli gegn Celje frá Slóveníu. Fótbolti 17. apríl 2025 16:15
Slæmur skellur á móti nágrönnunum Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson og félagar í AGF fengu slæman skell í dag í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 17. apríl 2025 16:01
Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Micky van de Ven og félagar í Tottenham verða í eldlínunni í kvöld í seinni leik liðsins í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Félagið hefur ekki unnið titil í sautján ár og Evrópudeildin er eini bikarinn sem félagið á enn möguleika á því að vinna á þessu tímabili. Enski boltinn 17. apríl 2025 15:00
Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Daníel Leó Grétarsson, Kristall Máni Ingason og félagar í Sönderjyske fögnuðu mikilvægum sigri í dag í Íslendingaslag í fallbaráttuhluta dönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 17. apríl 2025 13:58
Neymar fór grátandi af velli Endurkoma Brasilíumannsins Neymars ætlar ekki að vera neinn dans á rósum. Hann spilaði aðeins rúman hálftíma í leik Santos í nótt. Fótbolti 17. apríl 2025 13:17
Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Carlo Ancelotti horfði upp á sína menn í Real Madrid detta út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi og nú lítur út fyrir að ítalski þjálfarinn á Santiago Bernabéu klári ekki þetta tímabili. Fótbolti 17. apríl 2025 12:56
„Ég er alltaf stressuð“ Tinna Guðrún Alexandersdóttir mætti á háborðið til Harðar, Pálínu og Helenu eftir magnaða endurkomu Haukakvenna í einvígi sínu við Grindavík. Körfubolti 17. apríl 2025 12:33
Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur verið liðfélagi bæði Cristiano Ronaldo og Lionel Messi á ferlinum. Nú vill hann að þeir taki þátt í kveðjuleiknum hans. Fótbolti 17. apríl 2025 12:01
Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Norðankonur í Þór/KA byrja vel í Bestu deild kvenna í fótbolta en þær unnu flottan sigur í fyrstu umferðinni í gær. Íslenski boltinn 17. apríl 2025 11:31