Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Breyta ekki því sem virkar

    Tindastóll hefur bætt við sig framherja fyrir komandi átök í Bestu deild kvenna. Framherjanum Makala Woods er ætlað að leiða framlínu liðsins og tekur við keflinu af fyrrum skólafélaga.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Frá Króknum á Hlíðar­enda

    Framherjinn Jordyn Rhodes hefur samið við Val um og mun leika með liðinu á komandi leiktíð í Bestu deild kvenna. Hún þekkir vel til hér á landi eftir að skora 13 mörk í 22 leikjum fyrir Tindastól á síðustu leiktíð.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Í skýjunum með að hreppa Þór­dísi Hrönn

    Knattspyrnukonan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er gengin í raðir Víkings sem þar með verður sjöunda íslenska félagið sem hún spilar fyrir. Víkingar eru í skýjunum enda Þórdís reynslumikill og öflugur leikmaður sem unnið hefur titla með þremur þessara liða.

    Íslenski boltinn