Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hættir með Fram

    Óskar Smári Haraldsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs Fram. Undir hans stjórn hélt liðið sæti sínu í Bestu deild kvenna á nýliðnu sumri.

    Íslenski boltinn

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    „Held að ég geti ekki gert mikið meira“

    Birta Georgsdóttir, hrósar þjálfara sínum Nik Chamberlain í hástert eftir að hafa verið valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna í sumar og vonar að Breiðablik ráði almennilegan þjálfara aftur þegar hann hættir í næsta mánuði. Hún tók því ekki jafn illa og hann að vera ekki valin í landsliðið.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Birta valin best

    Blikinn Birta Georgsdóttir var valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna á nýafstöðnu tímabili af leikmönnum deildarinnar.

    Íslenski boltinn