Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Frederik Schram fundinn

    Eftir stutt stopp í Dan­mörku er mark­vörðurinn Frederik Schram mættur aftur til Vals eftir að hafa farið frá liðinu eftir síðasta tíma­bil. Þrátt fyrir að hafa ekki ætlað sér að koma aftur til Ís­lands að spila fót­bolta gat hann ekki annað en gripið tækifærið þegar að það gafst. Fjarvera hans í leik gegn FH á dögunum vakti upp spurningar en nú er Frederik Schram mættur.

    Íslenski boltinn

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    „Komum Gylfa Þór meira í boltann“

    Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var létt að hafa siglt sigri í höfn gegn Fram í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta á Heimavelli hamingjunnar í kvöld. Sölva Geir fannst sigurinn óþarflega naumur miðað vði gang leiksins.  

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Kristófer: Þetta var al­veg frá­bær til­finning

    Kristófer Ingi Kristinsson var hetja Breiðabliks þegar hann jafnaði metin á 92. mínútu leiksins þegar Breiðablik og KR skildu jöfn í Kópavogi fyrri í kvöld. Leikið var í 5. umferð Bestu deildar karla og enduðu leikar 3-3 í gjörsamlega frábærum fótboltaleik.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Vantar hjarta og bar­áttu í mína menn“

    Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, kallar eftir því að leikmenn sínir sýnir meiri hjarta, baráttu og ákefð í varnarleik sínum. Hallgrímur sagði allt þetta hafa vantað þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir ÍA í fimmtu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Elkem-vellinum á Akranesi í kvöld. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“

    Það er kannski skrýtið að hugsa til þess núna, tveimur Íslandsmeistaratitlum, fjórum bikarmeistaratitlum og einstöku Evrópuævintýri síðar, en þegar Arnar Gunnlaugsson var ráðinn þjálfari Víkings höfðu fáir trú á því að hann ætti eftir að ná langt með liðið.

    Íslenski boltinn