Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Tindastóll mun enda í efsta sæti Bónus-deildar karla í körfubolta og Njarðvík efst í Bónus-deild kvenna, ef spár þjálfara, fyrirliða og formanna ganga eftir. Nýliðum er spáð falli aftur niður í 1. deild. Körfubolti 26.9.2025 12:49
Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Kynningarfundur Bónus-deild karla og kvenna í körfubolta var í beinni útsendingu á Vísi nú í hádeginu. Þar voru birtar spár um það hvernig mótið mun fara í ár. Körfubolti 26.9.2025 12:02
Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfuknattleikssamband Íslands hefur loks rofið þögnina sem ríkt hefur síðan Davíð Tómas Tómasson sagði frá því hvernig hann hrökklaðist úr starfi. KKÍ segir málefni sem snúa að einstaklingum vera viðkvæm og þykir leitt hvar þetta mál er statt en vill ekki og telur sig ekki geta tjáð sig ítarlegar. Körfubolti 25.9.2025 13:56
Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Á meðan að erkifjendurnir í Barcelona undirbúa að koma hinum 13 ára gamla og 210 sentímetra Mohamed Dabone inn í sitt lið hefur Real Madrid nú fengið 11 ára strák sem virðist ekki heldur nein smásmíði. Körfubolti 23.9.2025 10:00
Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Davíð Tómas Tómasson, alþjóðadómari í körfubolta, hefur lagt dómaraflautuna á hilluna þrátt fyrir ungan aldur. Þetta segist hann ekki gera af sjálfdáðum, en hann hefur verið útilokaður frá dómgæsluverkefnum síðastliðið hálft ár. Tilraunir til sátta við dómaranefnd KKÍ hafi ekki skilað árangri og starfskrafta hans ekki óskað á komandi vetri. Hann sé ekki fyrsti dómarinn sem hrökklist úr starfi með þessum hætti en vonast til að vera sá síðasti. Körfubolti 23.9.2025 08:00
Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ NBA-leikmaðurinn Nicolas Batum, fyrrverandi fyrirliði franska landsliðsins í körfubolta, rifjaði upp rimmu sína við Hafþór Júlíus Björnsson, eða „Fjallið“, í beinni útsendingu frá leik Íslands og Frakklands á EM á dögunum. Körfubolti 23.9.2025 07:31
Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Aðdáendur Dallas Mavericks geta tekið gleði sína á ný en meiðslapésinn Anthony Davis tók í vikunni þátt í fimm á fimm æfingu í fyrsta sinn síðan í júlí. Körfubolti 21.9.2025 14:17
Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ „Ég er mjög spennt. Búin að vera í þessu í nokkur ár núna og það verður gaman að prófa núna nýjar áherslur,“ segir Ólöf Helga Pálsdóttir, nýr stjórnandi Bónus Körfuboltakvölds kvenna á Sýn Sport. Körfubolti 18.9.2025 14:45
NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Nýstofnaða breska úrvalsdeildin í körfubolta virðist óvart hafa staðfest að NBA Evrópudeildin, sem hefur verið rætt um lengi, muni hefja göngu sína eftir tvö ár. Körfubolti 16.9.2025 22:32
Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Miðherji íslenska körfuboltalandsliðsins, Tryggvi Snær Hlinason, spilaði frábærlega á nýafstöðnu Evrópumóti. Hann var ofarlega á mörgum tölfræðilistum mótsins. Körfubolti 16.9.2025 14:30
Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Heimsmeistarar Þjóðverja tryggðu sér í kvöld Evrópumeistaratitilinn í körfubolta í annað sinn í sögunni. Körfubolti 14.9.2025 19:55
Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Giannis Antetokounmpo og félagar í gríska landsliðinu voru stálheppnir að vinna bronsverðlaunin á EM í körfubolta í dag, þar sem þeir unnu Finna í leik sem varð allt í einu ótrúlega spennandi á lokakaflanum. Körfubolti 14.9.2025 16:18
Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Það verður Tyrkland sem mætir Þýskalandi í úrslitum Evrópumóts karla í körfubolta. Það varð ljóst eftir ótrúlegan sigur Tyrklands á Giannis Antetokounmpo og félögum í gríska landsliðinu. Körfubolti 12.9.2025 20:05
„Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Bandaríkjamaðurinn Ade Murkey kom til móts við sitt nýja lið, Álftanes, í Lissabon í gær og þreytir frumraun sína með Álftnesingum í kvöld. Körfubolti 12.9.2025 16:14
Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Þýskaland er komið í úrslit Evrópumóts karla í körfubolta eftir sigur á Finnlandi, 98-86, í Ríga í Lettlandi í dag. Þetta er í fyrsta sinn í tvo áratugi sem Þjóðverjar komast í úrslit EM. Körfubolti 12.9.2025 15:57
Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfuboltamaðurinn Pablo Bertone er á leið til Íslandsmeistara Stjörnunnar. Hann byrjar tímabilið í fimm leikja banni. Körfubolti 11.9.2025 13:33
Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Ade Murkey, fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings í NBA-deildinni, hefur samið við Álftanes og mun leika með liðinu í Bónus deild karla í vetur. Körfubolti 11.9.2025 12:57
Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Æðsti yfirmaður NBA deildarinnar, Adam Silver, segir ólíklegt að næg sönnunargögn finnist til að refsa Kawhi Leonard, Los Angeles Clippers eða eiganda þess Steve Ballmer, þrátt fyrir að rannsókn málsins sé aðeins nýhafin. Körfubolti 11.9.2025 07:31
Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Dómarar leiks Þýskalands og Slóveníu í átta liða úrslitum á EM í körfubolta karla verða eflaust ekki á jólakortalista slóvensku leikmannanna og þjálfaranna. Þeir voru vægast sagt ósáttir við störf dómaratríósins í kvöld. Körfubolti 10.9.2025 22:01
Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Heimsmeistarar Þýskalands urðu í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla í körfubolta eftir sigur á Slóveníu, 99-91. Körfubolti 10.9.2025 20:14
Álftanes mætir stórliði Benfica Körfuknattleikslið Álftaness heldur á morgun til Lissabon í Portúgal og tekur þátt í alþjóðlegu körfuboltamóti. Mótið ber heitið Torneo Internacional Lisboa og fer fram 12.–14. september. Körfubolti 10.9.2025 17:31
Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Finnland er komið í undanúrslit á EM í körfubolta eftir flottan sigur á Georgíu, 93-79. Körfubolti 10.9.2025 16:05
Grikkland í undanúrslit á EM Grikkland er komið í undanúrslit karla í körfubolta eftir sigur á Litáen í dag. Stórstjarnan Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni, fór fyrir sínum mönnum. Körfubolti 9.9.2025 20:05
Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Tyrkland tryggði sér fyrst liða sæti í 8-liða úrslitum á EM karla í körfubolta með 91-77 sigri á Pólverjum í Riga í dag. Körfubolti 9.9.2025 15:53