Handbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“

Eftir afar farsælan feril hyggst hand­bolta­maðurinn Aron Pálmars­son leggja skóna á hilluna eftir yfir­standandi tíma­bil. Lands­liðsþjálfari Ís­lands segir áhrifin af brott­hvarfi hans eiga eftir að koma í ljós. Á alþjóða­vísu standi Aron framar­lega í sögu­legu til­liti og hvað Ís­land varðar séu hann og Ólafur Stefáns­son þeir lang­bestu hand­bolta­menn sem við höfum átt.

Handbolti
Fréttamynd

Alltaf mark­miðið að verða Ís­lands­meistari

Valur mætir Haukum í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna á Hlíðarenda í kvöld. Staðan í einvíginu er 2-0 fyrir Val og getur liðið tryggt sér titilinn með sigri í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Bætti á sig átta kílóum, vann tvö­falt og er á leið út

Framarar urðu í fyrrakvöld Íslandsmeistarar karla í handbolta í fyrsta sinn í 12 ár. Mikil vinna er að baki og kveðst Reynir Þór Stefánsson hafa bætt á sig um átta kílóum af vöðvum fyrir leiktíðina. Óhætt er að segja að það hafi skilað sér, enda meðal allra bestu manna liðsins í vetur.

Handbolti