Skoðun

Fréttamynd

Við­reisn lætur verkin tala

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Sá tími kemur í lífum okkar allra að við höfum náð markmiði sem við settum okkur. Prófgráðan er komin í hús, þú kemur í mark í langhlaupinu eða starfið sem var fjarlægur draumur er nú þitt. Mörg okkar upplifa að ánægjan er skammvinn og við setjum þegar í stað nýtt, erfiðara markmið.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Sterkara framhaldsskólakerfi

Nýverið kynnti ég hugmyndir um að styrkja framhaldsskólakerfið okkar. Þær byggja á þeirri hugmynd að við getum gert betur, bæði faglega og félagslega, fyrir nemendur og starfsfólk. Þetta snýst um að efla stuðning við alla framhaldsskóla landsins, ekki síst þá minni.

Skoðun
Fréttamynd

Geðheil­brigði er mann­réttinda­mál

Mannréttindi eru grundvallarréttindi okkar allra. Þau eru forsenda þess að við getum þroskast, nýtt alla hæfileika okkar og dafnað sem mannverur. Hérlendis eru mannréttindi vernduð í stjórnarskránni, almennum íslenskum lögum og ýmsum alþjóðasamningum sem Ísland hefur skrifað undir og jafnvel lögfest.

Skoðun
Fréttamynd

Snið­ganga fyrir Palestínu

Þann 16. september birti sérfræðinganefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna tímamótaskýrslu um þjóðarmorð Ísraels í Palestínu. Niðurstöður skýrslunnar eru algjörlega afgerandi og ljóst að ekkert ríki heims getur nú vikist undan ábyrgð.

Skoðun
Fréttamynd

Tími skyndi­lausna á húsnæðis­markaði er liðinn

Ef ætlunin er að skapa langþráð jafnvægi á húsnæðismarkaði hér á landi þá er fyrsta og mikilvægasta skrefið í þeirri vinnu að greina orsakir vandans og leggja grunn að raunverulegum langtímalausnum. Á síðustu árum hafa stjórnmálin því miður ekki nálgast þetta mikilvæga verkefni með þeim hætti.

Skoðun
Fréttamynd

Lýð­ræði í mót­vindi

Árleg evrópsk könnun sem var gerð í sumar meðal ungs fólks (16-26 ára) í sjö ríkjum álfunnar sýnir grafalvarlega þróun: færri en sex af hverjum tíu telja lýðræði besta stjórnarfarið.

Skoðun
Fréttamynd

Orka Breiða­fjarðar

Ég áttaði mig ekki á því fyrr en ég flutti til Danmerkur hvað íslenska náttúran var mér verðmæt. Að hafa þennan beina aðgang að ósnortinni náttúru er ekkert sjálfgefið þó ég hafi haldið það.

Skoðun
Fréttamynd

Hin­segináætlun stjórn­valda – pólitísk hug­mynda­fræði í stað stað­reynda

Ný drög að aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2026–2029 liggja nú fyrir og eru í samráðsgátt stjórnvalda. Þar er sett fram heildarstefna stjórnvalda í þessum málaflokki fyrir næstu fjögur ár. En þegar maður rýnir gaumgæfilega yfir plaggið blasir við að þetta er ekki hlutlaus mannréttindastefna, heldur mjög einsleit pólitísk hugmyndafræði.

Skoðun
Fréttamynd

Eigum við sam­leið

Á þessu ári eru Alzheimersamtökin 40 ára og þá er hollt að líta um öxl og kanna hvað hefur áunnist og hvað má enn gera betur. Alzheimersamtökin eru frjáls félagasamtök sem vinna að hagsmunum einstaklinga með heilabilun og aðstandenda þeirra. Við gerum það með stuðningi, ráðgjöf og fræðslu.

Skoðun
Fréttamynd

Þjóðar­morð Palestínu

Hugtakið þjóðarmorð (genocide) var fyrst sett fram á fjórða áratug síðustu aldar af Raphael Lemkin, lögfræðingi af gyðingaættum sem hafði flúið ofsóknir nasista. Hugtakið þjóðarmorð var lykilhugtak í Nürnberger réttarhöldunum 1945-1949 og lagt til grundvallar við gerð Sáttmála Sameinuðu þjóðanna um ráðstafanir gegn og refsingar fyrir þjóðarmorð.

Skoðun
Fréttamynd

Aga­leysi bítur

„Það er mikilvægt að barn komi vel sofið, búið að borða og í ró í skólann.“ Þetta sagði við mig kennari sem hefur langa reynslu af skólastofunni. Þetta er forsenda þess að hægt sé að hefja kennslu og nýta tímann til náms.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­land boðar mann­úð en býður út­legð

Umræða um útlendingamál á Íslandi er vinsælt þrætuepli stjórnmálamanna, en enginn talar um staðreyndirnar. Sumir flokkar krefjast áframhaldandi móttöku í nafni samúðar, aðrir vilja fækka komum í nafni verndar. Allir safna stigum, en allir hunsa sannleikann: aðbúnaður flóttafólks er svo slakur á Íslandi að enginn gæti þrifist vel við slíkar aðstæður.

Skoðun
Fréttamynd

Börnin eru ekki tölur

Menntun snýst ekki aðeins um árangur í prófum heldur fyrst og fremst um að rækta einstaklinga. Skólinn er samfélag þar sem börn læra að hugsa, skapa, vinna með öðrum og takast á við lífið sjálft.

Skoðun
Fréttamynd

Endur­skoðun vaxtar­marka for­senda frekari upp­byggingar

Höfuðborgarsvæðið stendur á krossgötum. Ef við ætlum að tryggja uppbyggingu næstu áratuga þurfum við að endurskoða vaxtarmörkin í svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Í dag eru þau of þröng og setja okkur skorður sem ganga ekki upp til lengri tíma.

Skoðun
Fréttamynd

Að kveikja á síðustu eld­spýtunni

Sagan um stúlkuna með eldspýturnar hefur fylgt mörgum frá bernsku. Í sögunni stendur stúlkan ein úti í kuldanum, berfætt og hrakin, með fáeinar eldspýtur í lófanum.

Skoðun
Fréttamynd

Lág laun og á­lag í starfs­um­hverfi valda skorti á fag­fólki

Árum saman hafa heilbrigðisstéttir hér á landi varað við því að stærsta auðlind heilbrigðiskerfisins, starfsfólkið, fari þverrandi. Í heimsfaraldrinum afhjúpaðist þessi staða og vert er að minna á að það er ekki heilbrigðiskerfinu sjálfu að þakka hversu vel Ísland kom út úr faraldrinum heldur fagfólkinu sem þar starfar.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað veit Haf­ró um verndun haf­svæða?

Það bárust sláandi fréttir í vikunni af árangri Íslands hvað friðun hafsvæða varðar. Fram kom að við erum töluvert á eftir öðrum löndum í þessum efnum og eigum langt í land með að uppfylla skuldbindingar okkar um friðun 30% hafsins fyrir 2030.

Skoðun