Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen Vetur konungur minnti á sig fyrir skemmstu þegar snjó kyngdi niður á suðvesturhorninu. Í skammdeginu skapa snjór og myrkur aðstæður sem krefjast varúðar, hvort sem þú ert að keyra, hjóla, ganga eða njóta útivistar. Í þessum aðstæðum er sýnileiki allra vegfarenda lykilatriði og að ökumenn sjái vel út. Skoðun 11.11.2025 17:01
Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Það er mikið áfall fyrir foreldra að fá fréttir um að barn hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi og engin orð lýsa þeirri vanmáttarkennd sem fylgir. Í starfi mínu sem kynfræðingur hjá Jafnréttisskóla Reykjavíkur er megináherslan á forvarnir – en kynfræðsla er eitt öflugasta vopnið gegn kynferðisofbeldi. Skoðun 11.11.2025 15:01
Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Hvers vegna er nýr húsnæðispakki ríkistjórnarinnar þýðingarmikill ungu fólki og fyrstu kaupendum? Meðal annars vegna þess að í honum felst trygging fyrir því að þessum hópum verður áfram heimilt að nýta séreignarsparnað sinn skattfrjálst, ýmist til að greiða inn á húsnæðislán eða til að nýta sem útborgun fyrir íbúð. Skoðun 11.11.2025 14:30
Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Við leggjum mikla áherslu á að skapa öruggt og gott umhverfi fyrir alla vegfarendur í Hafnarfirði. Góð umferðamenning skiptir þar höfuðmáli. Hún byrjar hjá okkur sjálfum. Skoðun 11.11.2025 07:32
Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding HMS hefur lagt fram vegvísi þar sem m.a. er fjallað um breytingar á eftirliti með mannvirkjagerð. Vegvísinn er að finna á heimasíðu stofnunarinnar en þar koma fram vel skilgreind markmið ásamt aðgerðaráætlun. Vegvísirinn var unninn í samráði við hagaðila. Skoðun 11.11.2025 07:01
Snjall notandi, snjallari gervigreind Gervigreind er mikið í umræðunni þessa dagana. Á örfáum árum hefur hún farið úr því að vera sérhæfð tækni á færi örfárra sérfræðinga yfir í að verða almenn og alltumlykjandi. Skoðun 10.11.2025 21:32
Ráð gegn óhugsandi áhættu Líklega þarf ekki að tíunda fyrir neinum að heimsmyndin hefur breyst hratt á síðustu misserum. Útlit er fyrir að löngu tímabili, þar sem samvinna Evrópu og Bandaríkjanna veitti alþjóðlegum leikreglum í samskiptum ríkja kjölfestu, sé að ljúka. Skoðun 10.11.2025 21:04
Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Sjálfbærni hefur átt undir högg að sækja árið 2025. Afnám regluverks í stórum lögsögum fellir niður opinbera hvata til grænna fjárfestinga. Skoðun 10.11.2025 18:00
Fimm ára afmæli Batahúss Nú um áramótin 2025-2026 fagnar Batahús 5 ára afmæli. Batahús er stofnað af Bata góðgerðarfélagi í samvinnu við Félags- og húsnæðismálaráðuneytið. Skoðun 10.11.2025 17:32
Takk! Síðustu daga hafa björgunarsveitir landsins sent Neyðarkall til landsmanna. Í ár var því neyðarkalli svo sannarlega svarað og svarað hátt og skýrt.Það er ekki hægt annað en að fyllast auðmýkt yfir þeim viðtökum sem félagar í Slysavarnafélaginu Landsbjörg hlutu hjá landsmönnum þegar þeir buðu til sölu Neyðarkall 2025. Skoðun 10.11.2025 17:02
Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Umræðan um klukkuna er sígilt þrætumál hér á landi. Skoðun 10.11.2025 15:02
Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Fyrir nokkrum dögum heimsótti ég Helsinki, ásamt nokkrum öðrum kennurum sem kenna íslensku sem annað mál í skólanum okkar, Múltikúlti íslensku. Skoðun 10.11.2025 14:32
Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Eftir tveggja ára grimmilegt stríð hefur ótryggt vopnahlé fært örþreyttum Gasabúum nokkra ró. Vopnahléið er fyrsti liður í 20 punkta áætlun Donalds Trumps Bandaríkjaforseta. Skoðun 10.11.2025 14:01
Pops áttu p? Hinn 17. október skutlaði fjármála- og efnahagsráðuneytið minnisblaði í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis þar sem nefndin var beðin um að hækka skatta sem eru lagðir á ökutæki. Skoðun 10.11.2025 13:02
Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Í dag, þann 10. nóvember 2025, stendur til á Alþingi að kjósa um Húsaleigufrumvarpið. Með frumvarpinu mun leiguverð á stúdentagörðum hækka. Skoðun 10.11.2025 12:47
Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Til hamingju með annan í feðradegi nú þegar feður hafa sótt fram frá árinu 1975 (Gottman, Pruett). Árangur Íslands í jafnréttisbaráttunni er af sjálfsögðu feðrum einnig að þakka. Skoðun 10.11.2025 12:00
Orkuskiptin heima og að heiman Vissirðu að á fyrri hluta þessa árs dróst raforkuframleiðsla úr kolum saman hvorttveggja í Kína og á Indlandi? Sú var raunin og það þrátt fyrir að raforkuvinnslan í löndunum í heild hafi aukist frá fyrra ári. Skoðun 10.11.2025 10:30
Fyrir hvað stöndum við? Það er svo oft rætt um hvað börnin eigi að læra í leikskólanum. En hvað með okkur sem vinnum þar, spyrjum við okkur sjálf nægilega oft: Af hverju er ég hérna? Hvaða gildi vil ég miðla til barnanna? Skoðun 10.11.2025 09:31
COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Í þrjátíu ár hafa þjóðir heims hist einu sinni á ári til að ræða hvort og hvernig þær ætla að halda hlýnun jarðar innan þeirra marka sem við getum áfram búið í flestum löndum, stundað landbúnað og notið lífsins. Skoðun 10.11.2025 09:02
Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Án vafa mun Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri læra af mistökunum sem hún segist hafa gert vegna umdeildra viðskipta við ráðgjafa. Skoðun 10.11.2025 08:46
Svöng Eflingarbörn Fjórir af hverjum tíu félögum Eflingar stéttarfélags búa við skort eða verulegan skort á efnislegum og félagslegum gæðum, samkvæmt mælikvarða Hagstofu Evrópusambandsins. Skoðun 10.11.2025 08:32
Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Tveimur árum eftir að bærinn var rýmdur brennur sársaukinn enn í minningunni – en líka vonin, samhugurinn og styrkurinn sem gerir Grindavík að Grindavík. Skoðun 10.11.2025 08:03
Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Stærð leigumarkaðar á Íslandi hefur lengi verið vanmetin. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur verið að vinna bragabót á þessu og niðurstaða síðustu mælinga hennar meta að um 50 þúsund heimili séu á leigumarkaði á Íslandi. Skoðun 10.11.2025 07:30
Glæpur eða gjörningur? Á fyrri hluta árs 2024, skaut upp kollinum frétt um fyrirhuguð kaup Landsbankans á TM Tryggingar af Kvikubanka. Umsamið kaupverð var 28,6 milljarðar. Skoðun 10.11.2025 07:22