„Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Smári Jökull Jónsson skrifar 25. febrúar 2025 22:54 Sveindís Jane Jónsdóttir fórnar höndum í landsleiknum gegn Sviss á föstudaginn. Hún hefur verið í afar litlu hlutverki hjá Wolfsburg í vetur. EPA-EFE/TIL BUERGY Sveindís Jane Jónsdóttir fékk ekki úr sérlega miklu að moða í leik Íslands og Frakklands í kvöld þar sem Ísland þurfti að sætta sig við 3-2 tap. Hún var með skýr skilaboð um leikina tvo sem framundan eru í vor í Þjóðadeildinni. Sveindís mætti í viðtal hjá RÚV eftir leikinn og var ánægð með ýmislegt í liði Íslands. „Ég er stolt af stelpunum og við lögðum allt í þetta. Við gerum einhver mistök sem þær nýta sér vel. Við erum að spila á móti heimsklassa leikmönnum sem nýta sér mistökin sem við gerum.“ „Við skorum tvö mörk á þær og þær eru skíthræddar við okkur í lokin.“ Hún var svekkt að mörkin tvö sem Ísland skoraði hafi ekki dugað til að ná í að minnsta kosti eitt stig. „Við viljum auðvitað taka þrjú stig þegar við skorum tvö mörk, allavega eitt. Þrjú mörk er ekki ásættanlegt og við hefðum átt að gera betur í verjast. Við skorum tvö mörk gegn heimsklassa liði sem ætti að duga en við tökum þær heima.“ Sveindís fékk gult spjald í leiknum fyrir að kvarta í dómaranum. Henni fannst ekki tekið jafnt á liðunum hvað varðar gulu spjöldin. „Mér fannst ósanngjarnt að við erum að fá gul spjöld hægri vinstri en þær mega tefja allan leikinn og dómarinn gerir ekki neitt í því. Hún virtist bara ætla að dæma á okkur.“ Sveindís var fljót að svara þegar hún var spurð út í heimaleikin gegn Noregi og Sviss sem framundan eru í byrjun apríl. „Við ætlum að vinna heima.“ Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Þorsteinn Halldórsson sagði íslenska liðið hafi gert franska liðinu erfitt fyrir oft á tíðum í 3-2 tapinu í Le Mans í kvöld. Hann kallaði eftir stuðningi áhorfenda í heimaleikjunum sem framundan eru í apríl. 25. febrúar 2025 22:47 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Sveindís mætti í viðtal hjá RÚV eftir leikinn og var ánægð með ýmislegt í liði Íslands. „Ég er stolt af stelpunum og við lögðum allt í þetta. Við gerum einhver mistök sem þær nýta sér vel. Við erum að spila á móti heimsklassa leikmönnum sem nýta sér mistökin sem við gerum.“ „Við skorum tvö mörk á þær og þær eru skíthræddar við okkur í lokin.“ Hún var svekkt að mörkin tvö sem Ísland skoraði hafi ekki dugað til að ná í að minnsta kosti eitt stig. „Við viljum auðvitað taka þrjú stig þegar við skorum tvö mörk, allavega eitt. Þrjú mörk er ekki ásættanlegt og við hefðum átt að gera betur í verjast. Við skorum tvö mörk gegn heimsklassa liði sem ætti að duga en við tökum þær heima.“ Sveindís fékk gult spjald í leiknum fyrir að kvarta í dómaranum. Henni fannst ekki tekið jafnt á liðunum hvað varðar gulu spjöldin. „Mér fannst ósanngjarnt að við erum að fá gul spjöld hægri vinstri en þær mega tefja allan leikinn og dómarinn gerir ekki neitt í því. Hún virtist bara ætla að dæma á okkur.“ Sveindís var fljót að svara þegar hún var spurð út í heimaleikin gegn Noregi og Sviss sem framundan eru í byrjun apríl. „Við ætlum að vinna heima.“
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Þorsteinn Halldórsson sagði íslenska liðið hafi gert franska liðinu erfitt fyrir oft á tíðum í 3-2 tapinu í Le Mans í kvöld. Hann kallaði eftir stuðningi áhorfenda í heimaleikjunum sem framundan eru í apríl. 25. febrúar 2025 22:47 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
„Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Þorsteinn Halldórsson sagði íslenska liðið hafi gert franska liðinu erfitt fyrir oft á tíðum í 3-2 tapinu í Le Mans í kvöld. Hann kallaði eftir stuðningi áhorfenda í heimaleikjunum sem framundan eru í apríl. 25. febrúar 2025 22:47