Sædís mætir Palestínu Sindri Sverrisson skrifar 25. febrúar 2025 14:02 Sædís Rún Heiðarsdóttir vann stóru titlana tvo í Noregi í fyrstu tilraun, með Vålerenga á síðustu leiktíð. Getty/Marius Simensen Norsku meistararnir í Vålerenga, með landsliðsbakvörðinn Sædísi Rún Heiðarsdóttur innanborðs, spila vináttuleik við landslið Palestínu á heimavelli sínum í Osló þann 6. apríl næstkomandi. Vålerenga greinir frá þessu í fréttatilkynningu og segir að tilgangurinn sé að spila alþjóðlegan leik en um leið að „sýna stuðning með fólki sem áfram þarf að þola þjáningu, og þar sem ljósir punktar hafa enn meiri þýðingu.“ Harriet Rudd, formaður Vålerenga, segir að ætlunin sé að ýta undir stuðning við börn og ungmenni í Palestínu. „Í gegnum fótboltann getum við skapað samspil og skilning á milli þjóða og menningarheima. Þess vegna er það sérstaklega gott að geta tekið á móti alþjóðlegum liðum á Intility Arena,“ sagði Rudd samkvæmt NRK. Landslið Palestínu var stofnað árið 2003 og hóf að spila landsleiki árið 2005. Vináttuleikurinn við Vålerenga verður þriðji leikurinn sem Palestína spilar í Evrópu. Sædís, sem er tvítugur Ólafsvíkingur, kom til Vålerenga frá Stjörnunni fyrir ári síðan og varð tvöfaldur meistari á síðustu leiktíð. Liðið leikur því í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í sumar. Ný leiktíð hefst í norsku úrvalsdeildinni eftir tæpan mánuð og tekur Vålerenga á móti Kolbotn 23. mars í fyrstu umferð. Sædís er núna stödd með íslenska landsliðinu í Frakklandi þar sem það mætir heimakonum í Þjóðadeildinni í kvöld, klukkan 20:10. Norski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Vålerenga greinir frá þessu í fréttatilkynningu og segir að tilgangurinn sé að spila alþjóðlegan leik en um leið að „sýna stuðning með fólki sem áfram þarf að þola þjáningu, og þar sem ljósir punktar hafa enn meiri þýðingu.“ Harriet Rudd, formaður Vålerenga, segir að ætlunin sé að ýta undir stuðning við börn og ungmenni í Palestínu. „Í gegnum fótboltann getum við skapað samspil og skilning á milli þjóða og menningarheima. Þess vegna er það sérstaklega gott að geta tekið á móti alþjóðlegum liðum á Intility Arena,“ sagði Rudd samkvæmt NRK. Landslið Palestínu var stofnað árið 2003 og hóf að spila landsleiki árið 2005. Vináttuleikurinn við Vålerenga verður þriðji leikurinn sem Palestína spilar í Evrópu. Sædís, sem er tvítugur Ólafsvíkingur, kom til Vålerenga frá Stjörnunni fyrir ári síðan og varð tvöfaldur meistari á síðustu leiktíð. Liðið leikur því í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í sumar. Ný leiktíð hefst í norsku úrvalsdeildinni eftir tæpan mánuð og tekur Vålerenga á móti Kolbotn 23. mars í fyrstu umferð. Sædís er núna stödd með íslenska landsliðinu í Frakklandi þar sem það mætir heimakonum í Þjóðadeildinni í kvöld, klukkan 20:10.
Norski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira