Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2025 16:01 Darwin Nunez sést hér eftir að hann klúðraði dauðafæri í leik með Liverpool á dögunum. Getty/Molly Darlington Darwin Núnez, framherji Liverpool, hefur vissulega klúðrað einhverjum dauðafærum á þessum tímabili en kannski ekki eins mörgum of sumir halda. Hann er í það minnsta langt frá efstu mönnum þegar kemur að klúðra opnum færum samkvæmt tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar. Þeir sem halda því fram að úrúgvæski framherjinn fari verst með opnu færin af öllum framherjum ensku úrvalsdeildarinnar ættu að skoða tölfræði ensku deildarinnar um slíkt. Sá sem er mesti klaufabárðurinn í dauðafærum er nefnilega Ollie Watkins, framherji Aston Villa. Watkins hefur skorað 12 deildarmörk í 27 leikjum tímabilinu en er líka búinn að klúðra 22 dauðafærum. Hann ætti því að vera með mun fleiri mörk. Watkins hefur klúðrað tveimur fleiri dauðafærum en Kylian Mbappé hjá Real Mbappé (20) og fjóum fleiri en Erling Braut Haaland hjá Manchester City (18) sem eru þeir næstu þegar kemur að fimm bestu deildum Evrópu. Þegar kemur að leikmönnum í enski úrvalsdeildinni þá er Núnez bara í sextugasta sætinu með fjögur klúður í dauðafærum á þessu tímabili. Liðsfélagi hans Mohamed Salah er í fimmta sætinu með fjórtán klúður en næstur á eftir Watkins og Haaland eru þeir Kai Havertz hjá Arsenal, Nicolas Jackson hjá Chelsea og Jean-Philippe Mateta hjá Crystal Palace með fimmtán klúður hver. Aðrir á topp tíu eru Dominic Calvert-Lewin hjá Everton (13), Alejandro Garnacho hjá Manchetser United (12), Raúl Jiménez hjá Wolves (12)og Cole Palmer hjá Chelsea (12). Flest klúðruð dauðafæri í ensku úrvalsdeildinni 2024-25: 1. Ollie Watkins, Aston Villa 22 2. Erling Haaland, Manchester City 18 3. Kai Havertz, Arsenal 15 3. Nicolas Jackson, Chelsea 15 3. Jean-Philippe Mateta, Crystal Palace 15 6. Mohamed Salah, Liverpool 14 7. Dominic Calvert-Lewin, Everton 13 8. Alejandro Garnachom Manchester United 12 8. Raúl Jiménez, Fulham 12 8. Cole Palmer, Chelsea 12 View this post on Instagram A post shared by FotMob (@fotmobapp) Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Þeir sem halda því fram að úrúgvæski framherjinn fari verst með opnu færin af öllum framherjum ensku úrvalsdeildarinnar ættu að skoða tölfræði ensku deildarinnar um slíkt. Sá sem er mesti klaufabárðurinn í dauðafærum er nefnilega Ollie Watkins, framherji Aston Villa. Watkins hefur skorað 12 deildarmörk í 27 leikjum tímabilinu en er líka búinn að klúðra 22 dauðafærum. Hann ætti því að vera með mun fleiri mörk. Watkins hefur klúðrað tveimur fleiri dauðafærum en Kylian Mbappé hjá Real Mbappé (20) og fjóum fleiri en Erling Braut Haaland hjá Manchester City (18) sem eru þeir næstu þegar kemur að fimm bestu deildum Evrópu. Þegar kemur að leikmönnum í enski úrvalsdeildinni þá er Núnez bara í sextugasta sætinu með fjögur klúður í dauðafærum á þessu tímabili. Liðsfélagi hans Mohamed Salah er í fimmta sætinu með fjórtán klúður en næstur á eftir Watkins og Haaland eru þeir Kai Havertz hjá Arsenal, Nicolas Jackson hjá Chelsea og Jean-Philippe Mateta hjá Crystal Palace með fimmtán klúður hver. Aðrir á topp tíu eru Dominic Calvert-Lewin hjá Everton (13), Alejandro Garnacho hjá Manchetser United (12), Raúl Jiménez hjá Wolves (12)og Cole Palmer hjá Chelsea (12). Flest klúðruð dauðafæri í ensku úrvalsdeildinni 2024-25: 1. Ollie Watkins, Aston Villa 22 2. Erling Haaland, Manchester City 18 3. Kai Havertz, Arsenal 15 3. Nicolas Jackson, Chelsea 15 3. Jean-Philippe Mateta, Crystal Palace 15 6. Mohamed Salah, Liverpool 14 7. Dominic Calvert-Lewin, Everton 13 8. Alejandro Garnachom Manchester United 12 8. Raúl Jiménez, Fulham 12 8. Cole Palmer, Chelsea 12 View this post on Instagram A post shared by FotMob (@fotmobapp)
Flest klúðruð dauðafæri í ensku úrvalsdeildinni 2024-25: 1. Ollie Watkins, Aston Villa 22 2. Erling Haaland, Manchester City 18 3. Kai Havertz, Arsenal 15 3. Nicolas Jackson, Chelsea 15 3. Jean-Philippe Mateta, Crystal Palace 15 6. Mohamed Salah, Liverpool 14 7. Dominic Calvert-Lewin, Everton 13 8. Alejandro Garnachom Manchester United 12 8. Raúl Jiménez, Fulham 12 8. Cole Palmer, Chelsea 12
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira