Tugir látnir og talan mun hækka

Fellibylurinn Melissa hefur valdið fordæmalausri eyðileggingu á Jamaíku í Karíbahafi. Sameinuðu þjóðirnar hafa kallað eftir aðstoð til handa eyríkinu, sem varð illa fyrir barðinu á fellibylnum, sem er einn sá öflugasti í Karíbahafinu frá upphafi mælinga og lék íbúa Kúbu og Haítí einnig grátt.

59
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir