Áttræð hjón innilokuð heima

Áttræð hjón komast hvorki lönd né strönd og hafa verið innilokuð heima hjá sér í rúma þrjá sólarhringa þar sem gatan var ekki mokuð við heimili þeirra. Þau eru ósátt við hvernig staðið var að snjómokstri og segja fá svör að fá frá borginni.

977
05:59

Vinsælt í flokknum Fréttir