Þurfti að setja byrðar á fjölskylduna
Fjölskylda Lárusar Orra Sigurðssonar þurfti að færa fórnir svo hann gæti gripið tækifærið að taka við fótboltaliði ÍA á miðju sumri. Það var tækifæri sem hann var ekki viss að myndi bjóðast aftur og hann nýtti það sannarlega vel.