Blíðskaparveður var á suðvesturhorninu í dag

Blíðskaparveður var á suðvesturhorninu í dag eftir fannfergi gærdagsins. Í höfuðborginni nýttu margir veðurblíðuna til útivistar. Mikil ró var yfir í Fossvogsdal og Elliðaárdal, þar sem er sannkölluð vetrardýrð, á meðan hópur ungra drengja ærslaðist í Laugardal, þar sem þeir höfðu útbúið sleðabraut.

34
01:10

Vinsælt í flokknum Fréttir