Tvær aurskriður féllu í Ósló
Tvær aurskriður féllu í íbúabyggð í Ósló, höfuðborg Noregs, í gærkvöldi og í morgun og þurftu mörg hundruð að rýma heimili sín.
Tvær aurskriður féllu í íbúabyggð í Ósló, höfuðborg Noregs, í gærkvöldi og í morgun og þurftu mörg hundruð að rýma heimili sín.