Níu mánaða hvolpur í snjógalla

Ragna Kristmundsdóttir fór út að ganga með hvolpinn sinn Kósínus. „Níu mánaða gamli whippet hvolpurinn Kósínus fór út að leika í snjó í fyrsta sinn á ævinni. Hann er til allrar hamingju nýbúinn að eignast þennan fína snjógalla,“ segir Ragna.

2046
00:17

Vinsælt í flokknum Fréttir