Límdi fyrir munninn á öllum við borðið

Í síðasta þætti af Bannað að hlæja mættu heldur betur skemmtilegir gestir. Þeir fimm sem fengu að spreyta sig í þættinum voru, Ása Ninna, bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson, Pétur Jóhann og Katla Þorgeirsdóttir.

3113
01:25

Vinsælt í flokknum Bannað að hlæja