„Við ætlum ekki að vera varðhundar kerfisins“

Dómsmálaráðherra fundaði með ríkislögreglustjóra vegna fjárútláta embættisins til eina starfsmanns ráðgjafafyrirtækisins Intru snemma í morgun. Dómsmálaráðherra hefur sagt það bersýnilegt að verklagi hjá embættinu hafi verið ábótavant

966
05:15

Vinsælt í flokknum Fréttir