Ríkisstjórnin kynnti fyrsta húsnæðispakka sinn

Kristrún Frostadóttir, Daði Már Kristófersson og Inga Sæland sýndu í húsnæðsipakka ríkisstjórnarinnar, þann fyrsta, á blaðamannafundi í Úlfarsárdal. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri kynnti fjögur þúsund íbúða uppbyggingu í Úlfarsárdal.

580
43:03

Vinsælt í flokknum Fréttir