Hundurinn Sproti þolir ekki þýsku

Hundurinn Spori á Hvolsvelli þykir nokkuð magnaður, en það skemmtilegasta sem hann gerir er að láta eiganda sinn hlaupa með sig í hjólbörum. Þá hefur hann gaman af því að syngja en þolir ekki þegar talað er við hann á þýsku.

8046
01:33

Vinsælt í flokknum Fréttir