Reynir aftur að heita Aftur

Maður sem fær ekki að bera millinafnið Aftur ætlar að mótmæla úrskurði mannanafnanefndar sem hafnaði því. Hann segir nafnið ansi táknrænt fyrir sig en hann sneri blaðinu við fyrir tæpum fjórum árum eftir að hafa verið á slæmum stað í lífinu.

3074
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir