Samskipti hjólreiðamanna og ökumanna ekki upp á marga fiska

Formaður reiðhjólabænda segir ekki mikið hafa mátt útaf bregða í gær þegar ökumaður keyrði utan í hjólreiðamann í Grafarvogi. Hann segir viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg en að samskipti þessara tveggja hópa gætu verið betri.

348
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir