Neyðast mögulega til að skera niður í starfsteymum landsliðsins
Mögulega þarf að skera niður í starfsteymum landsliða Íslands í handbolta fyrir komandi stórmót vegna slæmrar fjárhagsstöðu HSÍ. Allt kapp er lagt á að svo verði ekki raunin, segir framkvæmdastjóri sambandsins.