Hetjuskot Hilmars Smára

Sérstakur Íslandsmeistaraþáttur um karlalið Stjörnunnar í körfubolta er á Sýn Sport Ísland í kvöld. Þáttinn verður svo einnig að finna á Sýn+. Í broti úr þættinum er hetjuskot Hilmars Smára Henningssonar í oddaleik gegn Grindavík í undanúrslitum rifjað upp.

186
01:51

Vinsælt í flokknum Körfubolti