Gaupi hitti Jón Arnór og Odd í íþróttasal Laugarnesskóla

Körfuknattleiksiðkendur hjá Ármanni í Laugardal búa við mikið aðstöðuleysi. Hetjan úr hverfinu, Jón Arnór Stefánsson, og þjálfarinn Oddur Jóhannsson hittu Gaupa í pínulitlum íþróttasal Laugarnesskóla.

4192
05:22

Vinsælt í flokknum Körfubolti