Sport Hetjan Logi: „Stóru leikirnir eru fyrir mig“ Logi Tómasson var svo sannarlega hetja Strömsgodset í gær þegar liðið vann stórveldið Rosenborg, 1-0, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Logi skoraði glæsilegt sigurmark. Fótbolti 8.4.2024 08:31 Klopp skaut á United og býst ekki við greiða Jürgen Klopp og hans menn í Liverpool gætu þurft á aðstoð frá Manchester United að halda til að landa Englandsmeistaratitlinum í fótbolta, en Klopp er ekki bjartsýnn á að fá þá hjálp. Enski boltinn 8.4.2024 08:00 Eygló hélt í jákvæðnina: „Verð orðin læknir á næstu ÓL“ Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir bætti tvö Norðurlandamet í Taílandi í gær og var afar nálægt því að tryggja sig inn á Ólympíuleikana í París næsta sumar. Vonin lifir enn og þessi 22 ára læknanemi er ekki af baki dottinn. Sport 8.4.2024 07:31 Mættu með unglingaliðið og gengu af velli í bikarúrslitum Galatasaray varð í gær tyrkneskur bikarmeistari í fótbolta. Það er þó ekki hægt að segja að liðið hafi unnið hefðbundinn sigur í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 8.4.2024 07:01 Dagskráin í dag: Besta-deildin, Subway-deildin, Serie A, NBA og rafíþróttir Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone þennan mánudaginn. Boðið verður upp á sjö beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum þar sem allir ættu að geta fundir eitthvað við sitt hæfi. Sport 8.4.2024 06:01 „Kemur mér ekkert á óvart, það eru fullt af mörkum í þessu liði“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, gaf ekki kost á sér í viðtal í eftir leik Fylkis og KR í kvöld. Rúnar var verulega ósáttur við dómara leiksins og fékk rautt spjald undir lokin. Íslenski boltinn 7.4.2024 23:55 „Þetta var ruglaður fótboltaleikur“ Gregg Ryder, þjálfari KR, var kampakátur í leikslok eftir 3-4 sigur KR gegn Fylki í Árbænum nú í kvöld. Íslenski boltinn 7.4.2024 23:34 Sakaður um að hóta að drepa starfskonu lyfjaeftirlitsins Bardagakappinn Jon Jones, þungavigtarmeistari í UFC, hefur verið kallaður fyrir rétt í kjölfar þess að hann var sakaður um að hóta starfskonu lyfjaeftirlitsins lífláti. Sport 7.4.2024 23:31 Joe Kinnear er látinn Joe Kinnear, fyrrum þjálfari liða á borð við Newcastle, Nottingham Forest og Wimbeldon, er látinn. Hann var 77 ára þegar hann lést. Fótbolti 7.4.2024 23:00 „Við vorum aldrei líklegir til þess að brotna“ Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var nokkuð brattur þrátt fyrir 2-0 tap gegn Val í 1. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 7.4.2024 23:00 „Við fórum mögulega smá í svona krúskontról á slæman hátt“ Atli Sigurjónsson, leikmaður KR, var að vonum sáttur eftir dramatískan 4-3 sigur KR gegn Fylki í Árbænum nú í kvöld. Fótbolti 7.4.2024 22:59 „Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað þetta voru erfiðar aðstæður“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ánægður með stigin þrjú og frammistöðu Vals í 1. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 7.4.2024 22:04 „Vonandi er maður að spara mörkin fyrir restina af leiktíðinni“ Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA í 1. umferð Bestu deildarinnar. Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Vals, var á skotskónum í sínum fyrsta leik í efstu deild. Íslenski boltinn 7.4.2024 21:43 Blaðamannafundur Vals eftir leik Valur hafði betur gegn ÍA í fyrstu umferð Bestu deildar karla í kvöld. Valur vann leikinn 2-0 og skoruðu Patrick Pedersen og Gylfi Þór Sigurðsson mörk Vals. Íslenski boltinn 7.4.2024 21:21 Uppgjörið: Valur - ÍA 2-0 | Gylfi á skotskónum í sigri Vals Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA. Yfirburðir Valsmanna voru miklir og sigurinn hefði getað verið stærri. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum fyrsta leik í efstu deild og stóðst allar væntingar. Íslenski boltinn 7.4.2024 21:05 Gatti kom Juventus aftur á sigurbraut Federico Gatti skoraði eina mark leiksins er Juventus vann langþráðan 1-0 sigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 7.4.2024 20:39 „Við áttum að vinna, það er augljóst“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega frekar pirraður eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn MAnchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 7.4.2024 19:57 Prettyboitjokko kynnti Nadíu sem nýjan leikmann Vals Nadía Atladóttir, fyrrverandi fyrirliði Víkings, er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals. Fótbolti 7.4.2024 19:30 „Við viljum vera inn á öllum Evrópumótum“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var kampakátur eftir fjögurra marka sigur á Færeyjum á Ásvöllum í dag. Með sigrinum er það ljóst að íslenska liðið leikur á Evrópumótinu í nóvember og það í fyrsta sinn síðan 2012. Handbolti 7.4.2024 19:18 Varnarmennirnir skutu Tottenham í Meistaradeildarsæti Tottenham Hotspur kom sér í Meistaradeildarsæti er liðið vann 3-1 sigur gegn Nottingham Forest í seinasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 7.4.2024 18:57 Gylfi Sig var í beinni í 90 mínútur Vísir bauð upp á nýjung í kvöld er svokölluð „player-cam“ eða leikmanna-myndavél fylgdi Gylfa Þór Sigurðssyni eftir í heilan leik. Íslenski boltinn 7.4.2024 18:55 Uppgjörið: Fylkir - KR 3-4 | Markaveisla í Árbænum KR fór í heimsókn í Árbæ þar sem liðið mætti Fylki í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Lokatölur 3-4 fyrir gestina í hreint út sagt ótrúlegum leik. Fótbolti 7.4.2024 18:31 McBurnie hetja botnliðsins gegn Chelsea Oliver McBurnie reyndist hetja Sheffield United er liðið nældi sér í 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 7.4.2024 18:28 Sverrir og félagar aftur á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Midtjylland er liðið vann 1-0 útisigur gegn Mikael Neville Andersen og félögum hans í AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7.4.2024 18:02 Albert skoraði er Genoa komst aftur á sigurbraut Eftir fjóra deildarleiki í röð án sigurs komst Genoa aftur á sigurbraut í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7.4.2024 17:53 Íslendingalið Magdeburg nálgast toppinn á ný Íslendingalið Magdeburg vann öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti Stuttgart í þýska handboltanum í dag. Liðið er nú aðeins einu stigi frá toppsæti deildarinnar. Handbolti 7.4.2024 17:06 „Hefðum getað skorað svona sjö mörk” Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var virkilega ánægður með spilamennsku sinna manna í dag en svekktur að ná einungis jafntefli þar sem aragrúi dauðafæra fór í súginn. Fótbolti 7.4.2024 16:59 Logi tryggði Strømsgodset fyrsta sigur tímabilsins Logi Tómasson skoraði eina mark leiksins er Strømsgodset vann 1-0 sigur gegn Rosenborg í annarri umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 7.4.2024 16:56 Liverpool mistókst að ná toppsætinu eftir spennutrylli Velkomin í beina textalýsingu frá leik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst klukkan 14.30. Enski boltinn 7.4.2024 16:35 „Mér finnst það geðveikt... stundum finnst Rúnari það líka“ Kennie Chopart átti frábæran fyrsta mótsleik með nýju liði þegar Fram vann 2-0 gegn Vestra. Íslenski boltinn 7.4.2024 16:20 « ‹ 319 320 321 322 323 324 325 326 327 … 334 ›
Hetjan Logi: „Stóru leikirnir eru fyrir mig“ Logi Tómasson var svo sannarlega hetja Strömsgodset í gær þegar liðið vann stórveldið Rosenborg, 1-0, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Logi skoraði glæsilegt sigurmark. Fótbolti 8.4.2024 08:31
Klopp skaut á United og býst ekki við greiða Jürgen Klopp og hans menn í Liverpool gætu þurft á aðstoð frá Manchester United að halda til að landa Englandsmeistaratitlinum í fótbolta, en Klopp er ekki bjartsýnn á að fá þá hjálp. Enski boltinn 8.4.2024 08:00
Eygló hélt í jákvæðnina: „Verð orðin læknir á næstu ÓL“ Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir bætti tvö Norðurlandamet í Taílandi í gær og var afar nálægt því að tryggja sig inn á Ólympíuleikana í París næsta sumar. Vonin lifir enn og þessi 22 ára læknanemi er ekki af baki dottinn. Sport 8.4.2024 07:31
Mættu með unglingaliðið og gengu af velli í bikarúrslitum Galatasaray varð í gær tyrkneskur bikarmeistari í fótbolta. Það er þó ekki hægt að segja að liðið hafi unnið hefðbundinn sigur í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 8.4.2024 07:01
Dagskráin í dag: Besta-deildin, Subway-deildin, Serie A, NBA og rafíþróttir Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone þennan mánudaginn. Boðið verður upp á sjö beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum þar sem allir ættu að geta fundir eitthvað við sitt hæfi. Sport 8.4.2024 06:01
„Kemur mér ekkert á óvart, það eru fullt af mörkum í þessu liði“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, gaf ekki kost á sér í viðtal í eftir leik Fylkis og KR í kvöld. Rúnar var verulega ósáttur við dómara leiksins og fékk rautt spjald undir lokin. Íslenski boltinn 7.4.2024 23:55
„Þetta var ruglaður fótboltaleikur“ Gregg Ryder, þjálfari KR, var kampakátur í leikslok eftir 3-4 sigur KR gegn Fylki í Árbænum nú í kvöld. Íslenski boltinn 7.4.2024 23:34
Sakaður um að hóta að drepa starfskonu lyfjaeftirlitsins Bardagakappinn Jon Jones, þungavigtarmeistari í UFC, hefur verið kallaður fyrir rétt í kjölfar þess að hann var sakaður um að hóta starfskonu lyfjaeftirlitsins lífláti. Sport 7.4.2024 23:31
Joe Kinnear er látinn Joe Kinnear, fyrrum þjálfari liða á borð við Newcastle, Nottingham Forest og Wimbeldon, er látinn. Hann var 77 ára þegar hann lést. Fótbolti 7.4.2024 23:00
„Við vorum aldrei líklegir til þess að brotna“ Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var nokkuð brattur þrátt fyrir 2-0 tap gegn Val í 1. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 7.4.2024 23:00
„Við fórum mögulega smá í svona krúskontról á slæman hátt“ Atli Sigurjónsson, leikmaður KR, var að vonum sáttur eftir dramatískan 4-3 sigur KR gegn Fylki í Árbænum nú í kvöld. Fótbolti 7.4.2024 22:59
„Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað þetta voru erfiðar aðstæður“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ánægður með stigin þrjú og frammistöðu Vals í 1. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 7.4.2024 22:04
„Vonandi er maður að spara mörkin fyrir restina af leiktíðinni“ Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA í 1. umferð Bestu deildarinnar. Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Vals, var á skotskónum í sínum fyrsta leik í efstu deild. Íslenski boltinn 7.4.2024 21:43
Blaðamannafundur Vals eftir leik Valur hafði betur gegn ÍA í fyrstu umferð Bestu deildar karla í kvöld. Valur vann leikinn 2-0 og skoruðu Patrick Pedersen og Gylfi Þór Sigurðsson mörk Vals. Íslenski boltinn 7.4.2024 21:21
Uppgjörið: Valur - ÍA 2-0 | Gylfi á skotskónum í sigri Vals Valur vann 2-0 sigur gegn ÍA. Yfirburðir Valsmanna voru miklir og sigurinn hefði getað verið stærri. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum fyrsta leik í efstu deild og stóðst allar væntingar. Íslenski boltinn 7.4.2024 21:05
Gatti kom Juventus aftur á sigurbraut Federico Gatti skoraði eina mark leiksins er Juventus vann langþráðan 1-0 sigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 7.4.2024 20:39
„Við áttum að vinna, það er augljóst“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega frekar pirraður eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn MAnchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 7.4.2024 19:57
Prettyboitjokko kynnti Nadíu sem nýjan leikmann Vals Nadía Atladóttir, fyrrverandi fyrirliði Víkings, er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals. Fótbolti 7.4.2024 19:30
„Við viljum vera inn á öllum Evrópumótum“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var kampakátur eftir fjögurra marka sigur á Færeyjum á Ásvöllum í dag. Með sigrinum er það ljóst að íslenska liðið leikur á Evrópumótinu í nóvember og það í fyrsta sinn síðan 2012. Handbolti 7.4.2024 19:18
Varnarmennirnir skutu Tottenham í Meistaradeildarsæti Tottenham Hotspur kom sér í Meistaradeildarsæti er liðið vann 3-1 sigur gegn Nottingham Forest í seinasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 7.4.2024 18:57
Gylfi Sig var í beinni í 90 mínútur Vísir bauð upp á nýjung í kvöld er svokölluð „player-cam“ eða leikmanna-myndavél fylgdi Gylfa Þór Sigurðssyni eftir í heilan leik. Íslenski boltinn 7.4.2024 18:55
Uppgjörið: Fylkir - KR 3-4 | Markaveisla í Árbænum KR fór í heimsókn í Árbæ þar sem liðið mætti Fylki í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Lokatölur 3-4 fyrir gestina í hreint út sagt ótrúlegum leik. Fótbolti 7.4.2024 18:31
McBurnie hetja botnliðsins gegn Chelsea Oliver McBurnie reyndist hetja Sheffield United er liðið nældi sér í 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 7.4.2024 18:28
Sverrir og félagar aftur á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Midtjylland er liðið vann 1-0 útisigur gegn Mikael Neville Andersen og félögum hans í AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7.4.2024 18:02
Albert skoraði er Genoa komst aftur á sigurbraut Eftir fjóra deildarleiki í röð án sigurs komst Genoa aftur á sigurbraut í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7.4.2024 17:53
Íslendingalið Magdeburg nálgast toppinn á ný Íslendingalið Magdeburg vann öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti Stuttgart í þýska handboltanum í dag. Liðið er nú aðeins einu stigi frá toppsæti deildarinnar. Handbolti 7.4.2024 17:06
„Hefðum getað skorað svona sjö mörk” Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var virkilega ánægður með spilamennsku sinna manna í dag en svekktur að ná einungis jafntefli þar sem aragrúi dauðafæra fór í súginn. Fótbolti 7.4.2024 16:59
Logi tryggði Strømsgodset fyrsta sigur tímabilsins Logi Tómasson skoraði eina mark leiksins er Strømsgodset vann 1-0 sigur gegn Rosenborg í annarri umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 7.4.2024 16:56
Liverpool mistókst að ná toppsætinu eftir spennutrylli Velkomin í beina textalýsingu frá leik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst klukkan 14.30. Enski boltinn 7.4.2024 16:35
„Mér finnst það geðveikt... stundum finnst Rúnari það líka“ Kennie Chopart átti frábæran fyrsta mótsleik með nýju liði þegar Fram vann 2-0 gegn Vestra. Íslenski boltinn 7.4.2024 16:20