Sport „Þetta er veikara lið“ Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, er ekki bjartsýnn fyrir hönd KA og segir að bikarmeistararnir hafi ekki styrkt sig nógu mikið í vetur. Íslenski boltinn 27.3.2025 11:01 LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ Körfuboltamaðurinn LeBron James segir að þeir Michael Jordan ræðist ekki mikið við en vonar að það breytist þegar hann hættir að spila. Körfubolti 27.3.2025 10:31 Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 9. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 27.3.2025 10:01 Í sjokki eftir tilnefninguna Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir hefur farið vel af stað á nýju ári. Hún var tilnefnd sem besta lyftingakona Evrópu og vann til verðlauna með íslenska landsliðinu á Smáþjóðaleikunum um helgina. Næst er Evrópumótið þar sem hún stefnir á pall. Sport 27.3.2025 09:30 „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Er eitthvað betra en smellurinn og hljóðið sem gosið gefur frá sér þegar maður opnar ískalda gosdós? Mögulega ekki en að heyra strax á eftir seiðandi rödd Pavel Ermolinskij ræða körfubolta gerir upplifunina samt svo miklu, já miklu, betri. Körfubolti 27.3.2025 09:02 Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Svo virðist sem glóðin hafi slokknað hjá ökuþórnum Lewis Hamilton og leikkonunni Sofíu Vergara. Formúla 1 27.3.2025 08:30 Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Arnóri Sigurðssyni bárust hótanir gagnvart fjölskyldu hans eftir skipti fótboltamannsins til Malmö í Svíþjóð á dögunum. Hann hefur ekki tilkynnt málið til lögreglu en metur næstu skref ásamt forráðamönnum félagsins. Fótbolti 27.3.2025 08:00 Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Norski hlaupaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen sló dóttur sína í andlitið þegar hún var barn. Þetta var meðal þess sem kom fram á þriðja degi réttarhaldanna yfir Gjert. Sport 27.3.2025 07:31 Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Nýtt fyrirkomulag HM félagsliða í knattspyrnu gæti skilað ensku félögunum Chelsea og Manchester City 97 milljónum punda í vasann, það gerir sextán milljarða íslenskra króna. Fótbolti 27.3.2025 07:00 Dagskráin í dag: Lokaumferð Bónus deildar karla Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Það helsta er að lokaumferð deildarkeppni Bónus deildar karla í körfubolta fer fram og er spennan gríðarleg. Sport 27.3.2025 06:01 Lillard með blóðtappa í kálfa Damian Lillard, ein af stjörnum Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, er með blóðtappa í hægri kálfa og verður frá keppni í einhvern tíma. Körfubolti 26.3.2025 23:16 „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Hulda Björk Ólafsdóttir, fyrirliði Grindavíkur, steig mikinn sigurdans á vellinum í leikslok í kvöld þegar Grindavík tryggði sig inn í úrslitakeppni Bónus-deildar kvenna með eins stigs sigri á Hamar/Þór í miklum spennuleik, 91-90. Körfubolti 26.3.2025 22:10 „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sigursteinn Arndal var sigurreifur í leikslok eftir sigur FH á ÍR, 33-29, í Kaplakrika í kvöld. Sigurinn tryggði Hafnfirðingum deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla annað árið í röð. Handbolti 26.3.2025 22:00 Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Arsenal gerði sér lítið fyrir og vann 3-0 sigur á Real Madríd í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta. Real var 2-0 yfir eftir fyrri leikinn en Skytturnar sneru dæminu við. Fótbolti 26.3.2025 21:58 Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Haukar eru deildarmeistarar Bónus deildar kvenna í körfubolta eftir að pakka silfurliði Njarðvíkur saman í lokaumferð deildarkeppninnar. Nú tekur við úrslitakeppni sem og umspil um sæti í deildinni. Körfubolti 26.3.2025 21:29 Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Lokaumferð Olís deildar karla í handbolta fór fram í kvöld. FH er deildarmeistari annað árið í röð á meðan Grótta fer í umspil eftir tap gegn Aftureldingu á heimavelli. Handbolti 26.3.2025 21:18 Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir kom ekki við sögu þegar Bayern München féll úr leik í Meistaradeild Evrópu kvenna í knattspyrnu. Hún hefur verið að glíma við meiðsli og sat allan leikinn á varamannabekknum. Fótbolti 26.3.2025 19:40 Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Magdeburg er í góðri stöðu eftir fyrri leik sinn gegn Dinamo Búkarest í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson sýndu hvað í þá er spunnið í leiknum. Handbolti 26.3.2025 19:25 Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð FH tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla í handbolta með sannfærandi sigri á ÍR, þrátt fyrir sveiflukenndan leik. Lokatölur í Kaplakrika voru 33-29. Handbolti 26.3.2025 18:47 Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Grindavík vann eins nauman sigur á Hamar/Þór og hugsast getur. Með því tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppni Bónus-deildar kvenna í körfubolta. Hamar/Þór er á sama tíma á leið í umspil um að halda sæti sínu í deildinni. Körfubolti 26.3.2025 18:33 Glódís Perla aftur á bekknum Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München, er aftur á bekknum í leik kvöldsins gegn Lyon í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 26.3.2025 17:47 Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Vinstri bakvörðurinn Alphonso Davies sleit krossband í hné á dögunum og mun ekki leika meira með Bayern München á þessari leiktíð. Ólíklegt er að hann spili aftur fyrr en á næsta ári. Fótbolti 26.3.2025 17:16 Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson heldur áfram að gera það gott og er nú kominn upp í 38. sæti heimslista áhugamanna sem er langbesta staða sem Íslendingur hefur náð á þeim lista. Golf 26.3.2025 16:45 Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Endurtaka þarf leik í úrslitakeppni írska körfuboltans eftir meinleg mistök sem fólust í því að þegar ein karfa var skoruð í fyrsta leikhluta fékk rangt lið tvö stig á stigatöfluna. Körfubolti 26.3.2025 16:01 Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Mikil reiði er í Danmörku vegna leiðara í Ekstra Bladet þar sem landsliðsmarkvörðurinn Kasper Schmeichel er sagður „þungur og mjúkholda“, og kýla boltann í burtu eins og „barn með lömunarveiki“. Fótbolti 26.3.2025 15:15 Ætla að fjölmenna og horfa á Glódísi Skemmtilegur viðburður er í Minigarðinum í dag þar sem fótboltastelpur ætla að fjölmenna til þess að horfa á leik í Meistaradeild kvenna. Sport 26.3.2025 14:30 SR fer fram á ógildingu dómsins Skautafélag Reykjavíkur hefur farið fram á það við Dómstól ÍSÍ að ógilda dóminn sem breytti 3-0 sigri liðsins á SA, í Topp-deild karla í íshokkí, í 10-0 tap. Komið hafi í ljós að kæra Fjölnis hafi beinst gegn röngum lögaðila. Sport 26.3.2025 13:46 Púað á Butler í endurkomunni til Miami Jimmy Butler átti enga draumaendurkomu til Miami þegar Golden State Warriors steinlá fyrir Heat, 112-86, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 26.3.2025 13:01 Red Bull búið að gefast upp á Lawson Þrátt fyrir að aðeins tveimur keppnum sé lokið á tímabilinu í Formúlu 1 bendir allt til þess að Red Bull ætli að skipta öðrum ökumanni sínum út. Formúla 1 26.3.2025 12:31 Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætlar að taka upp próf þar sem konur þurfa að sanna kyn sitt í til að fá að keppa í kvennaflokki. Sebastian Coe, forseti sambandsins, greindi frá þessu í gær. Sport 26.3.2025 12:03 « ‹ 319 320 321 322 323 324 325 326 327 … 334 ›
„Þetta er veikara lið“ Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, er ekki bjartsýnn fyrir hönd KA og segir að bikarmeistararnir hafi ekki styrkt sig nógu mikið í vetur. Íslenski boltinn 27.3.2025 11:01
LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ Körfuboltamaðurinn LeBron James segir að þeir Michael Jordan ræðist ekki mikið við en vonar að það breytist þegar hann hættir að spila. Körfubolti 27.3.2025 10:31
Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 9. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 27.3.2025 10:01
Í sjokki eftir tilnefninguna Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir hefur farið vel af stað á nýju ári. Hún var tilnefnd sem besta lyftingakona Evrópu og vann til verðlauna með íslenska landsliðinu á Smáþjóðaleikunum um helgina. Næst er Evrópumótið þar sem hún stefnir á pall. Sport 27.3.2025 09:30
„Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Er eitthvað betra en smellurinn og hljóðið sem gosið gefur frá sér þegar maður opnar ískalda gosdós? Mögulega ekki en að heyra strax á eftir seiðandi rödd Pavel Ermolinskij ræða körfubolta gerir upplifunina samt svo miklu, já miklu, betri. Körfubolti 27.3.2025 09:02
Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Svo virðist sem glóðin hafi slokknað hjá ökuþórnum Lewis Hamilton og leikkonunni Sofíu Vergara. Formúla 1 27.3.2025 08:30
Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Arnóri Sigurðssyni bárust hótanir gagnvart fjölskyldu hans eftir skipti fótboltamannsins til Malmö í Svíþjóð á dögunum. Hann hefur ekki tilkynnt málið til lögreglu en metur næstu skref ásamt forráðamönnum félagsins. Fótbolti 27.3.2025 08:00
Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Norski hlaupaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen sló dóttur sína í andlitið þegar hún var barn. Þetta var meðal þess sem kom fram á þriðja degi réttarhaldanna yfir Gjert. Sport 27.3.2025 07:31
Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Nýtt fyrirkomulag HM félagsliða í knattspyrnu gæti skilað ensku félögunum Chelsea og Manchester City 97 milljónum punda í vasann, það gerir sextán milljarða íslenskra króna. Fótbolti 27.3.2025 07:00
Dagskráin í dag: Lokaumferð Bónus deildar karla Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Það helsta er að lokaumferð deildarkeppni Bónus deildar karla í körfubolta fer fram og er spennan gríðarleg. Sport 27.3.2025 06:01
Lillard með blóðtappa í kálfa Damian Lillard, ein af stjörnum Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, er með blóðtappa í hægri kálfa og verður frá keppni í einhvern tíma. Körfubolti 26.3.2025 23:16
„Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Hulda Björk Ólafsdóttir, fyrirliði Grindavíkur, steig mikinn sigurdans á vellinum í leikslok í kvöld þegar Grindavík tryggði sig inn í úrslitakeppni Bónus-deildar kvenna með eins stigs sigri á Hamar/Þór í miklum spennuleik, 91-90. Körfubolti 26.3.2025 22:10
„Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sigursteinn Arndal var sigurreifur í leikslok eftir sigur FH á ÍR, 33-29, í Kaplakrika í kvöld. Sigurinn tryggði Hafnfirðingum deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla annað árið í röð. Handbolti 26.3.2025 22:00
Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Arsenal gerði sér lítið fyrir og vann 3-0 sigur á Real Madríd í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta. Real var 2-0 yfir eftir fyrri leikinn en Skytturnar sneru dæminu við. Fótbolti 26.3.2025 21:58
Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Haukar eru deildarmeistarar Bónus deildar kvenna í körfubolta eftir að pakka silfurliði Njarðvíkur saman í lokaumferð deildarkeppninnar. Nú tekur við úrslitakeppni sem og umspil um sæti í deildinni. Körfubolti 26.3.2025 21:29
Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Lokaumferð Olís deildar karla í handbolta fór fram í kvöld. FH er deildarmeistari annað árið í röð á meðan Grótta fer í umspil eftir tap gegn Aftureldingu á heimavelli. Handbolti 26.3.2025 21:18
Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir kom ekki við sögu þegar Bayern München féll úr leik í Meistaradeild Evrópu kvenna í knattspyrnu. Hún hefur verið að glíma við meiðsli og sat allan leikinn á varamannabekknum. Fótbolti 26.3.2025 19:40
Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Magdeburg er í góðri stöðu eftir fyrri leik sinn gegn Dinamo Búkarest í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson sýndu hvað í þá er spunnið í leiknum. Handbolti 26.3.2025 19:25
Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð FH tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla í handbolta með sannfærandi sigri á ÍR, þrátt fyrir sveiflukenndan leik. Lokatölur í Kaplakrika voru 33-29. Handbolti 26.3.2025 18:47
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Grindavík vann eins nauman sigur á Hamar/Þór og hugsast getur. Með því tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppni Bónus-deildar kvenna í körfubolta. Hamar/Þór er á sama tíma á leið í umspil um að halda sæti sínu í deildinni. Körfubolti 26.3.2025 18:33
Glódís Perla aftur á bekknum Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München, er aftur á bekknum í leik kvöldsins gegn Lyon í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 26.3.2025 17:47
Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Vinstri bakvörðurinn Alphonso Davies sleit krossband í hné á dögunum og mun ekki leika meira með Bayern München á þessari leiktíð. Ólíklegt er að hann spili aftur fyrr en á næsta ári. Fótbolti 26.3.2025 17:16
Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson heldur áfram að gera það gott og er nú kominn upp í 38. sæti heimslista áhugamanna sem er langbesta staða sem Íslendingur hefur náð á þeim lista. Golf 26.3.2025 16:45
Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Endurtaka þarf leik í úrslitakeppni írska körfuboltans eftir meinleg mistök sem fólust í því að þegar ein karfa var skoruð í fyrsta leikhluta fékk rangt lið tvö stig á stigatöfluna. Körfubolti 26.3.2025 16:01
Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Mikil reiði er í Danmörku vegna leiðara í Ekstra Bladet þar sem landsliðsmarkvörðurinn Kasper Schmeichel er sagður „þungur og mjúkholda“, og kýla boltann í burtu eins og „barn með lömunarveiki“. Fótbolti 26.3.2025 15:15
Ætla að fjölmenna og horfa á Glódísi Skemmtilegur viðburður er í Minigarðinum í dag þar sem fótboltastelpur ætla að fjölmenna til þess að horfa á leik í Meistaradeild kvenna. Sport 26.3.2025 14:30
SR fer fram á ógildingu dómsins Skautafélag Reykjavíkur hefur farið fram á það við Dómstól ÍSÍ að ógilda dóminn sem breytti 3-0 sigri liðsins á SA, í Topp-deild karla í íshokkí, í 10-0 tap. Komið hafi í ljós að kæra Fjölnis hafi beinst gegn röngum lögaðila. Sport 26.3.2025 13:46
Púað á Butler í endurkomunni til Miami Jimmy Butler átti enga draumaendurkomu til Miami þegar Golden State Warriors steinlá fyrir Heat, 112-86, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 26.3.2025 13:01
Red Bull búið að gefast upp á Lawson Þrátt fyrir að aðeins tveimur keppnum sé lokið á tímabilinu í Formúlu 1 bendir allt til þess að Red Bull ætli að skipta öðrum ökumanni sínum út. Formúla 1 26.3.2025 12:31
Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætlar að taka upp próf þar sem konur þurfa að sanna kyn sitt í til að fá að keppa í kvennaflokki. Sebastian Coe, forseti sambandsins, greindi frá þessu í gær. Sport 26.3.2025 12:03