Farnar á EM í Sviss en koma fyrst við í Serbíu Aron Guðmundsson skrifar 23. júní 2025 14:32 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er farið af landi brott áleiðis til Sviss þar sem að Evrópumótið fer fram, áður en liðið lendir þar mun það koma við í Serbíu og spila einn æfingarleik. Myndir: KSÍ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hélt af landi brott í morgun og framundan Evrópumótið í fótbolta í Sviss. Áður en þangað er haldið kemur liðið hins vegar við í Serbíu. „Við erum farnar til Serbíu áður en við förum yfir til Sviss! Sjáumst!“ segir í færslu KSÍ á samfélagsmiðlum fyrr í dag þar sem birtar eru myndir af leikmönnum Íslands um borð í vél Icelandair á leið liðsins til Serbíu. Þar mun Ísland mæta heimakonum í æfingarleik sem jafnframt er síðasti leikur liðsins fyrir komandi Evrópumót í Sviss. Þar leikur liðið í A-riðli með Finnlandi, Sviss og Noregi. Stelpurnar okkar glæsilegar í sérsaumaðri dragt frá Andrá, já og ekki má gleyma körlunum á kantinum sem eru lika glæsilegirMynd: KSÍ Ein sjálfaMynd:KSÍ Hafrún Rakel og Þorsteinn landsliðsþjálfari eru sætisfélagar á leið liðsins til Serbíu og virðist líka það velMynd: KSÍ Karólína Lea Vilhjálsdóttir og Diljá Ýr Zomers spenntar fyrir komandi ferðalagiMynd: KSÍ Fyrsti leikur Íslands á EM verður gegn Finnlandi þann 2.júlí næstkomandi og fer sá leikur fram á Arena Thun leikvanginum í Thun. Jafnframt verður þetta fyrsti leikurinn sem spilaður verður á EM í þetta skipti þó svo að leikur heimakvenna við Noreg í sama riðli sé settur upp sem eins konar opnunarleikur. Heljarinnar teymi mun fylgja íslenska landsliðinu eins og sagt var frá fyrir helgi því auk leikmannanna tuttugu og þriggja telja starfsmenn í kringum liðið tuttugu og fjóra. Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Tengdar fréttir Svona kynnti Þorsteinn EM-hópinn sinn Það var stór stund í höfuðstöðvum Icelandair í Hafnarfirði í dag þar sem Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, fór yfir val sitt á þeim leikmönnum sem fara fyrir Íslands hönd á EM í Sviss. 13. júní 2025 12:32 Þessar fara á EM fyrir hönd Íslands: Diljá og Amanda en engin Fanndís Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur nú gefið út hvaða 23 leikmenn verða í EM-hópi Íslands sem brátt hefur keppni á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. 13. júní 2025 12:27 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
„Við erum farnar til Serbíu áður en við förum yfir til Sviss! Sjáumst!“ segir í færslu KSÍ á samfélagsmiðlum fyrr í dag þar sem birtar eru myndir af leikmönnum Íslands um borð í vél Icelandair á leið liðsins til Serbíu. Þar mun Ísland mæta heimakonum í æfingarleik sem jafnframt er síðasti leikur liðsins fyrir komandi Evrópumót í Sviss. Þar leikur liðið í A-riðli með Finnlandi, Sviss og Noregi. Stelpurnar okkar glæsilegar í sérsaumaðri dragt frá Andrá, já og ekki má gleyma körlunum á kantinum sem eru lika glæsilegirMynd: KSÍ Ein sjálfaMynd:KSÍ Hafrún Rakel og Þorsteinn landsliðsþjálfari eru sætisfélagar á leið liðsins til Serbíu og virðist líka það velMynd: KSÍ Karólína Lea Vilhjálsdóttir og Diljá Ýr Zomers spenntar fyrir komandi ferðalagiMynd: KSÍ Fyrsti leikur Íslands á EM verður gegn Finnlandi þann 2.júlí næstkomandi og fer sá leikur fram á Arena Thun leikvanginum í Thun. Jafnframt verður þetta fyrsti leikurinn sem spilaður verður á EM í þetta skipti þó svo að leikur heimakvenna við Noreg í sama riðli sé settur upp sem eins konar opnunarleikur. Heljarinnar teymi mun fylgja íslenska landsliðinu eins og sagt var frá fyrir helgi því auk leikmannanna tuttugu og þriggja telja starfsmenn í kringum liðið tuttugu og fjóra.
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Tengdar fréttir Svona kynnti Þorsteinn EM-hópinn sinn Það var stór stund í höfuðstöðvum Icelandair í Hafnarfirði í dag þar sem Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, fór yfir val sitt á þeim leikmönnum sem fara fyrir Íslands hönd á EM í Sviss. 13. júní 2025 12:32 Þessar fara á EM fyrir hönd Íslands: Diljá og Amanda en engin Fanndís Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur nú gefið út hvaða 23 leikmenn verða í EM-hópi Íslands sem brátt hefur keppni á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. 13. júní 2025 12:27 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Svona kynnti Þorsteinn EM-hópinn sinn Það var stór stund í höfuðstöðvum Icelandair í Hafnarfirði í dag þar sem Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, fór yfir val sitt á þeim leikmönnum sem fara fyrir Íslands hönd á EM í Sviss. 13. júní 2025 12:32
Þessar fara á EM fyrir hönd Íslands: Diljá og Amanda en engin Fanndís Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur nú gefið út hvaða 23 leikmenn verða í EM-hópi Íslands sem brátt hefur keppni á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. 13. júní 2025 12:27