Valdaskipti hjá Ólympíufjölskyldunni í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2025 17:30 Kirsty Coventry, nýr forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, tekur hér við lyklinum af fráfarandi forseta, Thomas Bach í dag í Lausanne í Sviss. Getty/Harold Cunningham Thomas Bach hætti í dag sem forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, IOC, og í fyrsta sinn í tólf ár verður hann ekki valdamesti maðurinn í Ólympíuheiminum. Kirsty Coventry settist formlega í forsetastólinn í dag eftir hátíðlega athöfn í höfðuðstöðvum IOC í Lausanne í Sviss. Coventry er 41 árs gömul og frá Simbabve. Hún vann yfirburðarsigur í forsetakosningunum í mars, fékk 49 atkvæði eða næstum því tvöfalt fleiri en Spánverjinn Samaranch Jr. sem kom næstur með 28 atkvæði. Thomas Bach afhenti Kirsty Coventry Ólympíulykilinn í dag sem var táknrænt fyrir valdaskiptin. View this post on Instagram A post shared by Christian Klaue (@christianklaue) Coventry er að skrifa tvo nýja kafla í Ólympíusögunna því hún er bæði fyrsta konan og sú fyrsta frá Afríku sem er sú valdamesta hjá Alþjóða Ólympíunefndinni. Coventry er einnig sú yngsta til að setjast i forsetastólinn síðan Pierre de Coubertin, annar forseti IOC, setti í hann árið 1896. Coventry hefur verið Íþróttamálaráðherra í Simbabve frá 2018 og var meðlimur í Ólympíunefnd íþróttafólks frá 2013 til 2021. Hún settist fyrst í stjórn Ólympíunefndarinnar árið 2023. Coventry var líka afreksíþróttakona á sínum tíma og keppti í sundi á tveimur Ólymíuleikum. Coventry vann sjö verðlaun á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 og í Peking 2008 þar af voru tvenn gullverðlaun, í 200 metra baksundi á báðum leikum. View this post on Instagram A post shared by The Sports Corner SA (@sportscornerza) Ólympíuleikar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Sjá meira
Kirsty Coventry settist formlega í forsetastólinn í dag eftir hátíðlega athöfn í höfðuðstöðvum IOC í Lausanne í Sviss. Coventry er 41 árs gömul og frá Simbabve. Hún vann yfirburðarsigur í forsetakosningunum í mars, fékk 49 atkvæði eða næstum því tvöfalt fleiri en Spánverjinn Samaranch Jr. sem kom næstur með 28 atkvæði. Thomas Bach afhenti Kirsty Coventry Ólympíulykilinn í dag sem var táknrænt fyrir valdaskiptin. View this post on Instagram A post shared by Christian Klaue (@christianklaue) Coventry er að skrifa tvo nýja kafla í Ólympíusögunna því hún er bæði fyrsta konan og sú fyrsta frá Afríku sem er sú valdamesta hjá Alþjóða Ólympíunefndinni. Coventry er einnig sú yngsta til að setjast i forsetastólinn síðan Pierre de Coubertin, annar forseti IOC, setti í hann árið 1896. Coventry hefur verið Íþróttamálaráðherra í Simbabve frá 2018 og var meðlimur í Ólympíunefnd íþróttafólks frá 2013 til 2021. Hún settist fyrst í stjórn Ólympíunefndarinnar árið 2023. Coventry var líka afreksíþróttakona á sínum tíma og keppti í sundi á tveimur Ólymíuleikum. Coventry vann sjö verðlaun á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 og í Peking 2008 þar af voru tvenn gullverðlaun, í 200 metra baksundi á báðum leikum. View this post on Instagram A post shared by The Sports Corner SA (@sportscornerza)
Ólympíuleikar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Sjá meira