Sport Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid „Þetta er byrjunin á næsta kafla í sögu félagsins,“ sagði Xabi Alonso á blaðamannafundi félagsins sem haldinn á æfingasvæði Real Madrid, Valdebebas, í dag. Fótbolti 26.5.2025 20:17 Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Eftir afar farsælan feril hyggst handboltamaðurinn Aron Pálmarsson leggja skóna á hilluna eftir yfirstandandi tímabil. Landsliðsþjálfari Íslands segir áhrifin af brotthvarfi hans eiga eftir að koma í ljós. Á alþjóðavísu standi Aron framarlega í sögulegu tilliti og hvað Ísland varðar séu hann og Ólafur Stefánsson þeir langbestu handboltamenn sem við höfum átt. Handbolti 26.5.2025 19:31 Arnór Ingvi bjargaði stigi með glæsilegu aukaspyrnumarki Arnór Ingvi Traustason skoraði eina mark Norrköping í 1-1 jafntefli gegn toppliði Mjällby í efstu deild sænska fótboltans. Markið má sjá hér að neðan. Fótbolti 26.5.2025 19:00 Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Valur varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í handbolta er liðið vann fimm marka sigur gegn Haukum, 30-25. Valur vann úrslitaeinvígið 3-0 og er þetta þriðji Íslandsmeistaratitill liðsins í röð. Handbolti 26.5.2025 18:47 Sævar Atli sagður á leið í hlýjan faðm Freys Það stefnir allt í að Sævar Atli Magnússon muni vinna undir stjórn Freys Alexanderssonar á nýjan leik. Þeir koma báðir frá Leikni Reykjavík og var Sævar Atli einn af fyrstu mönnunum sem Freyr sótti eftir að hafa tekið við Lyngby í Danmörku. Fótbolti 26.5.2025 18:00 Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Með 4-1 tapinu á heimavelli gegn Brighton í gær setti Tottenham met yfir flest töp án þess að það kosti fall, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Það er ástæðan fyrir því að óvissa ríkir um framtí Ange Postecoglou, þrátt fyrir Evrópudeildarmeistaratitil og sæti í Meistaradeildinni. Enski boltinn 26.5.2025 17:15 „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ Shai Gilgeous-Alexander var valinn verðmætasti leikmaður NBA deildarinnar á leiktíðinni. Sérfræðingarnir í Lögmáli leiksins ræddu valið og voru ekki á eitt sammála. Körfubolti 26.5.2025 16:33 Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Ensku meistararnir í Liverpool eru staðráðnir í að landa Þjóðverjanum Florian Wirtz og gera hann um leið að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Enski boltinn 26.5.2025 15:46 Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Valur mætir Haukum í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna á Hlíðarenda í kvöld. Staðan í einvíginu er 2-0 fyrir Val og getur liðið tryggt sér titilinn með sigri í kvöld. Handbolti 26.5.2025 15:01 Maðurinn sem Óskar Hrafn taldi vinna gegn sér rekinn Sancheev Manoharan hefur verið rekinn úr starfi þjálfara norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund eftir tap liðsins gegn Brann í gær og afleit úrslit upp á síðkastið. Téður Sancheev tók við þjálfun liðsins eftir að Óskar Hrafn Þorvaldsson hætti sem þjálfari Haugesund á sínum tíma. Fótbolti 26.5.2025 14:18 Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ Aron Pálmarsson tilkynnti í gærkvöldi að hann myndi hætta í handbolta eftir tímabilið. Kveðjum til Arons hefur síðan rignt inn frá fjölmörgum fyrrum liðsfélögum, þjálfurum og öðrum góðvinum. Handbolti 26.5.2025 13:28 Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Það verður mikið um dýrðir í Liverpoolborg í dag þegar að leikmenn og þjálfarateymi Englandsmeistara Liverpool ferðast um borgina á opinni rútu og fagna Englandsmeistaratitlinum með stuðningsmönnum sínum. Enski boltinn 26.5.2025 12:45 Mbappé vinnur gullskóinn í fyrsta sinn Kylian Mbappé, framherji Real Madrid, skoraði 31 deildarmark á sínu fyrsta tímabili með félaginu og mun fá evrópska gullskóinn í fyrsta sinn á ferlinum. Fótbolti 26.5.2025 12:01 Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir segir það hafa gengið vel að aðlagast miklum menningarmun með því að flytja ásamt fjölskyldu sinni til Sádi-Arabíu í fyrra. Hún lenti þó í ákveðnum hremmingum í verslunarmiðstöð þegar hún var nýflutt til landsins. Fótbolti 26.5.2025 11:31 Íslensk amma hljóp 77 km á sex tímum Hólmfríður Aðalsteinsdóttir vann yfirburðasigur í hlaupi í Noregi um helgina þar sem hún hljóp hátt í tvöfalt maraþon á aðeins sex klukkutímum. Sport 26.5.2025 11:02 Athæfi Freys og Eggerts vekur athygli í Noregi Félagsleg færni Íslendinganna Freys Alexanderssonar, þjálfara norska úrvalsdeildarliðsins Brann í fótbolta og Eggerts Arons Guðmundssonar, leikmanns liðsins hefur vakið athygli hjá fjölmiðlum í Noregi og fengu stuðningsmenn Brann að njóta góðs af því eftir sigurleik í gær. Fótbolti 26.5.2025 10:32 Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu FH vann 2-0 sigur í Kaplakrika í gærkvöldi þegar liðið tók á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks. Kjartan Kári Halldórsson átti stoðsendinguna í báðum mörkunum, sem „Halli og Laddi“, eða Björn Daníel Sverrisson og Sigurður Bjartur Hallsson, skoruðu. Íslenski boltinn 26.5.2025 10:00 Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 5. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. Íslenski boltinn 26.5.2025 10:00 Ten Hag tekinn við af Alonso Hollendingurinn Erik ten Hag, sem rekinn var frá Manchester United í vetur, var í dag kynntur sem nýr þjálfari Leverkusen. Fótbolti 26.5.2025 09:15 Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Manchester United hefur náð munnlegu samkomulagi við Wolves og Matheus Cunha um að þessi brasilíski sóknarmaður verði leikmaður United næstu fimm árin. Enski boltinn 26.5.2025 09:00 „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson sýndi sanna íþróttamennsku þegar hann tjáði vinnuveitendum sínum hjá Veszprém að hann neyddist til að fá samningi sínum við félagið rift, þar sem hann hefði ekki lengur líkamlega burði til að hjálpa liðinu að markmiðum þess í framtíðinni. Handbolti 26.5.2025 08:33 Bestu laun Söru en ekkert stökk: „Held að fólk sé að búa sér til einhverjar tölur“ Þrátt fyrir að hafa áður spilað með tveimur af allra bestu fótboltaliðum heims þá hefur Sara Björk Gunnarsdóttir hvergi fengið hærri laun en í Sádi-Arabíu í vetur. Hún á í viðræðum um að spila þar áfram á næstu leiktíð. Fótbolti 26.5.2025 08:02 „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar New York Knicks hafa gert það að ákveðinni listgrein í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár að vinna upp stórt forskot mótherjanna. Það gerði liðið einnig í gærkvöld, í mögnuðum 106-100 sigri á Indiana Pacers. Körfubolti 26.5.2025 07:32 Dagskráin í dag: Ronaldo mætir (vonandi) á skjáinn Eftir fjöruga íþróttahelgi er náðugur mánudagur framundan á skjánum en aðdáendur Cristiano Ronaldo ættu þó að vera á tánum. Sport 26.5.2025 06:02 Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Aston Villa hefur lagt fram formlega kvörtun til dómarasambands ensku úrvalsdeildarinnar vegna leiks Manchester United og Aston Villa í gær. Kvörtunin snýr þó ekki að umdeildri ákvörðun Thomas Bramall dómara leiksins heldur að hann hafi verið settur á leikinn til að byrja með. Fótbolti 26.5.2025 00:10 Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Mo Salah er markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið með 29 mörk. Salah lét sér þó ekki nægja að skora mörk heldur lagði hann einnig upp 18 slík og kom því að 47 mörkum alls. Aðeins tvisvar áður hefur slíkt verið afrekað í deildinni. Fótbolti 25.5.2025 23:30 „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Breiðablik tapaði í kvöld gegn FH í áttundu umferð Bestu deildar karla. FH skoraði tvö mörk þrátt fyrir að Blikar héldu meira í boltann. Fótbolti 25.5.2025 22:32 Emilie Hesseldal í Grindavík Danski landsliðsmiðherjinn Emilie Hesseldal mun leika með Grindvíkingum á næsta tímabili en Grindvíkingar tilkynntu um félagaskiptin nú rétt í þessu. Körfubolti 25.5.2025 21:43 Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Úrslitin í fallbaráttu Seríu A réðust í kvöld þar sem þrjú lið reyndu að forða sér frá síðasta fallsætinu. Hið fornfræga lið Parma bjargaði sæti sínu í deildinni fyrir horn en Empoli féll. Fótbolti 25.5.2025 20:53 Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Aron Pálmarsson sem um árabil hefur verið einn besti handknattleiksmaður Íslands hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna 34 ára að aldri. Hann greinir sjálfur frá þessari ákvörðun á samfélagsmiðlum. Handbolti 25.5.2025 19:47 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid „Þetta er byrjunin á næsta kafla í sögu félagsins,“ sagði Xabi Alonso á blaðamannafundi félagsins sem haldinn á æfingasvæði Real Madrid, Valdebebas, í dag. Fótbolti 26.5.2025 20:17
Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Eftir afar farsælan feril hyggst handboltamaðurinn Aron Pálmarsson leggja skóna á hilluna eftir yfirstandandi tímabil. Landsliðsþjálfari Íslands segir áhrifin af brotthvarfi hans eiga eftir að koma í ljós. Á alþjóðavísu standi Aron framarlega í sögulegu tilliti og hvað Ísland varðar séu hann og Ólafur Stefánsson þeir langbestu handboltamenn sem við höfum átt. Handbolti 26.5.2025 19:31
Arnór Ingvi bjargaði stigi með glæsilegu aukaspyrnumarki Arnór Ingvi Traustason skoraði eina mark Norrköping í 1-1 jafntefli gegn toppliði Mjällby í efstu deild sænska fótboltans. Markið má sjá hér að neðan. Fótbolti 26.5.2025 19:00
Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Valur varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í handbolta er liðið vann fimm marka sigur gegn Haukum, 30-25. Valur vann úrslitaeinvígið 3-0 og er þetta þriðji Íslandsmeistaratitill liðsins í röð. Handbolti 26.5.2025 18:47
Sævar Atli sagður á leið í hlýjan faðm Freys Það stefnir allt í að Sævar Atli Magnússon muni vinna undir stjórn Freys Alexanderssonar á nýjan leik. Þeir koma báðir frá Leikni Reykjavík og var Sævar Atli einn af fyrstu mönnunum sem Freyr sótti eftir að hafa tekið við Lyngby í Danmörku. Fótbolti 26.5.2025 18:00
Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Með 4-1 tapinu á heimavelli gegn Brighton í gær setti Tottenham met yfir flest töp án þess að það kosti fall, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Það er ástæðan fyrir því að óvissa ríkir um framtí Ange Postecoglou, þrátt fyrir Evrópudeildarmeistaratitil og sæti í Meistaradeildinni. Enski boltinn 26.5.2025 17:15
„Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ Shai Gilgeous-Alexander var valinn verðmætasti leikmaður NBA deildarinnar á leiktíðinni. Sérfræðingarnir í Lögmáli leiksins ræddu valið og voru ekki á eitt sammála. Körfubolti 26.5.2025 16:33
Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Ensku meistararnir í Liverpool eru staðráðnir í að landa Þjóðverjanum Florian Wirtz og gera hann um leið að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Enski boltinn 26.5.2025 15:46
Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Valur mætir Haukum í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna á Hlíðarenda í kvöld. Staðan í einvíginu er 2-0 fyrir Val og getur liðið tryggt sér titilinn með sigri í kvöld. Handbolti 26.5.2025 15:01
Maðurinn sem Óskar Hrafn taldi vinna gegn sér rekinn Sancheev Manoharan hefur verið rekinn úr starfi þjálfara norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund eftir tap liðsins gegn Brann í gær og afleit úrslit upp á síðkastið. Téður Sancheev tók við þjálfun liðsins eftir að Óskar Hrafn Þorvaldsson hætti sem þjálfari Haugesund á sínum tíma. Fótbolti 26.5.2025 14:18
Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ Aron Pálmarsson tilkynnti í gærkvöldi að hann myndi hætta í handbolta eftir tímabilið. Kveðjum til Arons hefur síðan rignt inn frá fjölmörgum fyrrum liðsfélögum, þjálfurum og öðrum góðvinum. Handbolti 26.5.2025 13:28
Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Það verður mikið um dýrðir í Liverpoolborg í dag þegar að leikmenn og þjálfarateymi Englandsmeistara Liverpool ferðast um borgina á opinni rútu og fagna Englandsmeistaratitlinum með stuðningsmönnum sínum. Enski boltinn 26.5.2025 12:45
Mbappé vinnur gullskóinn í fyrsta sinn Kylian Mbappé, framherji Real Madrid, skoraði 31 deildarmark á sínu fyrsta tímabili með félaginu og mun fá evrópska gullskóinn í fyrsta sinn á ferlinum. Fótbolti 26.5.2025 12:01
Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir segir það hafa gengið vel að aðlagast miklum menningarmun með því að flytja ásamt fjölskyldu sinni til Sádi-Arabíu í fyrra. Hún lenti þó í ákveðnum hremmingum í verslunarmiðstöð þegar hún var nýflutt til landsins. Fótbolti 26.5.2025 11:31
Íslensk amma hljóp 77 km á sex tímum Hólmfríður Aðalsteinsdóttir vann yfirburðasigur í hlaupi í Noregi um helgina þar sem hún hljóp hátt í tvöfalt maraþon á aðeins sex klukkutímum. Sport 26.5.2025 11:02
Athæfi Freys og Eggerts vekur athygli í Noregi Félagsleg færni Íslendinganna Freys Alexanderssonar, þjálfara norska úrvalsdeildarliðsins Brann í fótbolta og Eggerts Arons Guðmundssonar, leikmanns liðsins hefur vakið athygli hjá fjölmiðlum í Noregi og fengu stuðningsmenn Brann að njóta góðs af því eftir sigurleik í gær. Fótbolti 26.5.2025 10:32
Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu FH vann 2-0 sigur í Kaplakrika í gærkvöldi þegar liðið tók á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks. Kjartan Kári Halldórsson átti stoðsendinguna í báðum mörkunum, sem „Halli og Laddi“, eða Björn Daníel Sverrisson og Sigurður Bjartur Hallsson, skoruðu. Íslenski boltinn 26.5.2025 10:00
Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 5. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. Íslenski boltinn 26.5.2025 10:00
Ten Hag tekinn við af Alonso Hollendingurinn Erik ten Hag, sem rekinn var frá Manchester United í vetur, var í dag kynntur sem nýr þjálfari Leverkusen. Fótbolti 26.5.2025 09:15
Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Manchester United hefur náð munnlegu samkomulagi við Wolves og Matheus Cunha um að þessi brasilíski sóknarmaður verði leikmaður United næstu fimm árin. Enski boltinn 26.5.2025 09:00
„Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson sýndi sanna íþróttamennsku þegar hann tjáði vinnuveitendum sínum hjá Veszprém að hann neyddist til að fá samningi sínum við félagið rift, þar sem hann hefði ekki lengur líkamlega burði til að hjálpa liðinu að markmiðum þess í framtíðinni. Handbolti 26.5.2025 08:33
Bestu laun Söru en ekkert stökk: „Held að fólk sé að búa sér til einhverjar tölur“ Þrátt fyrir að hafa áður spilað með tveimur af allra bestu fótboltaliðum heims þá hefur Sara Björk Gunnarsdóttir hvergi fengið hærri laun en í Sádi-Arabíu í vetur. Hún á í viðræðum um að spila þar áfram á næstu leiktíð. Fótbolti 26.5.2025 08:02
„Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar New York Knicks hafa gert það að ákveðinni listgrein í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár að vinna upp stórt forskot mótherjanna. Það gerði liðið einnig í gærkvöld, í mögnuðum 106-100 sigri á Indiana Pacers. Körfubolti 26.5.2025 07:32
Dagskráin í dag: Ronaldo mætir (vonandi) á skjáinn Eftir fjöruga íþróttahelgi er náðugur mánudagur framundan á skjánum en aðdáendur Cristiano Ronaldo ættu þó að vera á tánum. Sport 26.5.2025 06:02
Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Aston Villa hefur lagt fram formlega kvörtun til dómarasambands ensku úrvalsdeildarinnar vegna leiks Manchester United og Aston Villa í gær. Kvörtunin snýr þó ekki að umdeildri ákvörðun Thomas Bramall dómara leiksins heldur að hann hafi verið settur á leikinn til að byrja með. Fótbolti 26.5.2025 00:10
Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Mo Salah er markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið með 29 mörk. Salah lét sér þó ekki nægja að skora mörk heldur lagði hann einnig upp 18 slík og kom því að 47 mörkum alls. Aðeins tvisvar áður hefur slíkt verið afrekað í deildinni. Fótbolti 25.5.2025 23:30
„Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Breiðablik tapaði í kvöld gegn FH í áttundu umferð Bestu deildar karla. FH skoraði tvö mörk þrátt fyrir að Blikar héldu meira í boltann. Fótbolti 25.5.2025 22:32
Emilie Hesseldal í Grindavík Danski landsliðsmiðherjinn Emilie Hesseldal mun leika með Grindvíkingum á næsta tímabili en Grindvíkingar tilkynntu um félagaskiptin nú rétt í þessu. Körfubolti 25.5.2025 21:43
Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Úrslitin í fallbaráttu Seríu A réðust í kvöld þar sem þrjú lið reyndu að forða sér frá síðasta fallsætinu. Hið fornfræga lið Parma bjargaði sæti sínu í deildinni fyrir horn en Empoli féll. Fótbolti 25.5.2025 20:53
Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Aron Pálmarsson sem um árabil hefur verið einn besti handknattleiksmaður Íslands hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna 34 ára að aldri. Hann greinir sjálfur frá þessari ákvörðun á samfélagsmiðlum. Handbolti 25.5.2025 19:47