Ólympíuleikar

Fréttamynd

Lýsir því hvernig Dahlmeier dó

Klifurfélagi Ólympíumeistarans og skíðaskotfimidrottningarinnar Lauru Dahlmeier hefur sagt frá því sem kom fyrir þegar þær voru að klifra saman erfiða klifurleið upp Laila Peak í Pakistan.

Sport
Fréttamynd

Full­viss um að ferðabannið hafi ekki á­hrif á Ólympíu­leikana

Formaður Ólympíunefndar Bandaríkjanna er fullviss um að ferðabann sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sett muni ekki hafa áhrif á Ólympíuleikana í Los Angeles árið 2028. Íþróttafólk og aðstandendur þeirra fá undanþágu frá ferðabanninu og verið er að vinna í undanþágu fyrir stuðningsfólk. 

Sport
Fréttamynd

Banna alla sem taka þátt í Steraleikunum

Alþjóðasundsambandið er fyrsta alþjóðlega íþróttasambandið til að banna alla sem munu taka þátt í svokölluðum Steraleikum, keppni þar sem lyfjanotkun er leyfð. Bannið á við um alla sem taka þátt, hvort sem það eru keppendur, þjálfarar, liðsstjórar eða hvað annað.

Sport
Fréttamynd

Khelif beðin af­sökunar á kynjaprófstilkynningunni

Alþjóðahnefaleikasambandið World Boxing hefur beðist afsökunar á því að hafa nefnt Imane Khelif sérstaklega í tilkynningu um að keppendur yrðu skyldugir í kynjapróf. Friðhelgi einkalífs hennar hefði átt að virða.

Sport
Fréttamynd

Ólympíumeistari í bann til ársins 2031

Hestaíþróttamaðurinn Eric Lamaze vann Ólympíugull í Peking árið 2008 en nú má hann ekki koma nálægt íþrótt sinni næstu árin. Hann hefur verið dæmdur í bann til ársins 2031.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn er hættur

Sundkappinn og fjórfaldi Ólympíufarinn Anton Sveinn McKee hefur ákveðið að láta gott heita og mun ekki keppa á fleiri mótum á sínum glæsta ferli.

Sport
Fréttamynd

Ólympíufara fagnað á Sel­fossi

Ólympíufari Selfyssinga, Hákon Þór Svavarsson, sem keppti í skotfimi á Ólympíuleikunum í París fékk góðar móttökur hjá heimamönnum þegar hann kom heim af leikunum. Hann stefnir ótrauður á að keppa líka á næstu Ólympíuleikum eftir fjögur ár, sem verða í Los Angeles í Bandaríkjunum.

Innlent