Landslið kvenna í fótbolta RÚV náði ekki sambandi við Pólland og sýnir því ekki landsleikinn Margir hafa eflaust tekið eftir því að lokaleikur kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu fyrir Evrópumeistaramótið er hvergi sjáanlegur. Ástæðan er einföld; tæknilegir örðuleikar. Innlent 29.6.2022 14:28 Sara Björk byrjar sinn fyrsta landsleik í næstum því nítján mánuði Sara Björk Gunnarsdóttir er í byrjunarliði Íslands fyrir síðasta leik liðsins fyrir EM í Englandi. Fótbolti 29.6.2022 12:26 Ellefu dagar í EM: Minnst af fjórum systkinum og spilar FIFA við soninn Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hinn stóri og stæðilegi markvörður liðsins, Sandra Sigurðardóttir, er næst á dagskrá. Fótbolti 29.6.2022 11:00 Gögnin segja ólíklegt að Ísland nái upp úr sínum riðli á EM Það eru 29% líkur á að Ísland komist upp úr sínum riðli á EM kvenna í fótbolta en afar ólíklegt er að liðið komist lengra en það. Innan við 1% líkur eru á að Íslendingar fagni Evrópumeistaratitli um verslunarmannahelgina. Fótbolti 28.6.2022 13:30 Tólf dagar í EM: Mjög hrædd við hunda og er of tapsár til að spila tölvuleiki Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Nú er komið að markadrottningunni Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. Fótbolti 28.6.2022 11:00 Glódís Perla stjarnan í nýju EM-auglýsingunni: Mikið í boði úti í heimi Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir viðurkennir að hún hafi ekki áttað sig á því hversu mikil vinna færi að gera auglýsingu. Glódís er í aðalhlutverki í nýrri EM-auglýsingu N1. Fótbolti 28.6.2022 08:31 Gleðin við völd þegar EM-ferðalagið hófst Það var létt yfir mannskapnum þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hélt af landi brott í morgun vegna Evrópumótsins sem fram fer í Englandi 6.-31. júlí. Fótbolti 27.6.2022 12:31 Þrettán dagar í EM: Lærði einna mest af bróður sínum en Eto'o átrúnaðargoðið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hin eldfljóta Svava Rós Guðmundsdóttir er næst í röðinni. Fótbolti 27.6.2022 11:00 Aldrei fleiri mæður á EM: „Eitthvað sem ætti að hvetja allar konur áfram“ Aldrei áður hafa jafn margar mæður tekið þátt í Evrópumeistaramótinu í fótbolta en munu taka þátt á EM í Englandi sem hefst eftir tæpar tvær vikur. Ísland er sú þjóð sem er með flestar mæður í sínum leikmannahóp, eða fimm talsins. Fótbolti 27.6.2022 07:01 Fjórtán dagar í EM: „Ég á sjö frabær systkini“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn og harðhausinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er næst í röðinni. Fótbolti 26.6.2022 11:00 Stelpurnar sendar með stæl á EM | Eins og Rihanna væri komin til Barbados Það var stórkostleg stemning á Laugardalsvelli í gær er stelpurnar okkar tóku sína síðustu æfingu á Íslandi fyrir EM. Fótbolti 26.6.2022 08:01 Myndaveisla: Gríðarleg stemning á opinni æfingu Stelpnanna okkar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á EM á Englandi. Liðið er á leið til Póllands á mánudag í næsta fasa undirbúningsins. Íslenska liðið var með opna æfingu á Laugardalsvelli í dag. Fótbolti 25.6.2022 15:55 Fimmtán dagar í EM: Er að læra taugafræði í Harvard og elskar mjólkurgraut með súru slátri og rúsínum Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Ungstirnið Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður Breiðabliks og nemandi við Harvard háskóla, er næst í röðinni. Fótbolti 25.6.2022 11:01 Stelpurnar okkar bjóða alla velkomna á æfingu í dag Þeir Íslendingar sem vilja hitta Sveindísi, Söru Björk, Glódísi og aðra leikmenn íslenska landsliðsins í fótbolta geta mætt á opna æfingu í dag, í aðdraganda þess að hópurinn heldur af landi brott vegna Evrópumótsins í Englandi. Fótbolti 25.6.2022 09:00 Ísland svo gott sem komið í umspil eftir sigur Hvíta-Rússlands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem búið að tryggja sér sæti í það minnsta sæti í umspili um laust sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi eftir að Hvíta-Rússland vann óvæntan 2-1 sigur gegn Tékklandi í kvöld. Fótbolti 24.6.2022 23:01 Íslensku stelpurnar unnu góðan sigur gegn Eistum Íslenska U23-landsliðið í fótbolta kvenna vann góðan 0-2 sigur gegn A-landsliði Eistlands í vináttulandsleik í Pärnu í Eistlandi í dag. Fótbolti 24.6.2022 15:30 Mikil bjartsýni á meðal sérfræðinganna fyrir EM Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum eru fullir bjartsýni fyrir hönd íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta sem hefur leik á EM í Englandi 10. júlí. Fótbolti 24.6.2022 16:01 „Þær eru smá dramadrottningar“ Sérfræðingar Bestu markanna rýndu í mótherja Íslands á EM kvenna í fótbolta í sérstökum upphitunarþætti sínum fyrir EM á Stöð 2 Sport á miðvikudagskvöld. Fótbolti 24.6.2022 12:30 Sextán dagar í EM: Elskar fisk og hefur unnið söngvakeppni Kópavogs Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn, og leikmaður Bayern München, Glódís Perla Viggósdóttir er næst í röðinni. Fótbolti 24.6.2022 11:01 „Spurning hvort maður eigi einhverjar vinkonur þarna eftir EM“ „Mér fannst þetta alltaf vera ótrúlega áhugavert,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, sem í morgun var kynnt sem nýjasti leikmaður fimmfaldra Ítalíumeistara Juventus. Fótbolti 24.6.2022 10:31 „Ef að Sara getur byrjað þá byrjar hún“ Sara Björk Gunnarsdóttir hefur ekki verið í byrjunarliði í fótboltaleik síðan í mars árið 2021 en sérfræðingar Bestu markanna telja engu að síður að hún verði í byrjunarliði Íslands á EM í Englandi. Fótbolti 24.6.2022 10:01 „Ekki þannig að við séum að skilja leikmann eftir“ Þó að vissulega geri fleiri leikmenn tilkall til þess að komast í EM-hóp Íslands þá höfðu sérfræðingarnir í Bestu mörkunum ekkert út á val Þorsteins Halldórssonar landsliðsþjálfara að setja. Fótbolti 23.6.2022 16:31 „Myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum“ „Ótrúlega gaman, erum allar búnar að vera bíða eftir þessu og ég held að það séu allar mjög spenntar,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Eintracht Frankfurt og íslenska landsliðsins, um undirbúning íslenska landsliðsins fyrir EM í fótbolta sem fram fer í júlí. Fótbolti 23.6.2022 15:30 Gaf mikið að sjá íslensku skrúðgönguna og ein úr henni komst í landsliðið Harpa Þorsteinsdóttir segir aðra stemningu í kringum íslenska landsliðið í fótbolta fyrir EM kvenna í Englandi í næsta mánuði heldur en var fyrir síðasta stórmót, EM í Hollandi 2017. Fótbolti 23.6.2022 14:01 KSÍ fékk aukamiða á EM Knattspyrnusamband Íslands hefur tilkynnt að hægt sé að fá miða á Evrópumót kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Englandi. Fékk sambandið nokkuð óvænt fleiri miða upp í hendurnar. Fótbolti 23.6.2022 12:11 „Íslenska leiðin er ekkert þannig lengur“ Harpa Þorsteinsdóttir segir að það eigi ekki lengur við íslenska kvennalandsliðið í fótbolta að liggja bara í vörn gegn sterkum mótherjum. Hún telur Ísland eiga að geta stjórnað leikjunum gegn Belgíu og Ítalíu á EM í næsta mánuði. Fótbolti 23.6.2022 12:00 Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. Fótbolti 23.6.2022 11:00 Stelpurnar okkar gætu mest unnið 290 milljónir króna Innan við tvær vikur eru í að flautað verði til leiks á EM kvenna í fótbolta og þar er eftir mun hærri fjárhæðum að slægjast en nokkru sinni í sögu mótsins. Fótbolti 23.6.2022 08:01 Arsenal og Juventus berjast um undirskrift Söru Bjarkar Sara Björk Gunnarsdóttir getur nánast valið með hvaða stórliði hún vill spila með á næsta leiktímabili. Stærstu lið Evrópu vilja fá Söru Björk til liðs við sig. Fótbolti 22.6.2022 22:46 „Mögulega frábært fyrir landsliðið að fólk sé að setja þessa pressu á hana“ „Ég held að hún sé einn mest spennandi leikmaður mótsins,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir um Sveindísi Jane Jónsdóttur, í sérstökum EM-upphitunarþætti Bestu markanna. Fótbolti 22.6.2022 15:01 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 … 29 ›
RÚV náði ekki sambandi við Pólland og sýnir því ekki landsleikinn Margir hafa eflaust tekið eftir því að lokaleikur kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu fyrir Evrópumeistaramótið er hvergi sjáanlegur. Ástæðan er einföld; tæknilegir örðuleikar. Innlent 29.6.2022 14:28
Sara Björk byrjar sinn fyrsta landsleik í næstum því nítján mánuði Sara Björk Gunnarsdóttir er í byrjunarliði Íslands fyrir síðasta leik liðsins fyrir EM í Englandi. Fótbolti 29.6.2022 12:26
Ellefu dagar í EM: Minnst af fjórum systkinum og spilar FIFA við soninn Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hinn stóri og stæðilegi markvörður liðsins, Sandra Sigurðardóttir, er næst á dagskrá. Fótbolti 29.6.2022 11:00
Gögnin segja ólíklegt að Ísland nái upp úr sínum riðli á EM Það eru 29% líkur á að Ísland komist upp úr sínum riðli á EM kvenna í fótbolta en afar ólíklegt er að liðið komist lengra en það. Innan við 1% líkur eru á að Íslendingar fagni Evrópumeistaratitli um verslunarmannahelgina. Fótbolti 28.6.2022 13:30
Tólf dagar í EM: Mjög hrædd við hunda og er of tapsár til að spila tölvuleiki Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Nú er komið að markadrottningunni Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. Fótbolti 28.6.2022 11:00
Glódís Perla stjarnan í nýju EM-auglýsingunni: Mikið í boði úti í heimi Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir viðurkennir að hún hafi ekki áttað sig á því hversu mikil vinna færi að gera auglýsingu. Glódís er í aðalhlutverki í nýrri EM-auglýsingu N1. Fótbolti 28.6.2022 08:31
Gleðin við völd þegar EM-ferðalagið hófst Það var létt yfir mannskapnum þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hélt af landi brott í morgun vegna Evrópumótsins sem fram fer í Englandi 6.-31. júlí. Fótbolti 27.6.2022 12:31
Þrettán dagar í EM: Lærði einna mest af bróður sínum en Eto'o átrúnaðargoðið Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hin eldfljóta Svava Rós Guðmundsdóttir er næst í röðinni. Fótbolti 27.6.2022 11:00
Aldrei fleiri mæður á EM: „Eitthvað sem ætti að hvetja allar konur áfram“ Aldrei áður hafa jafn margar mæður tekið þátt í Evrópumeistaramótinu í fótbolta en munu taka þátt á EM í Englandi sem hefst eftir tæpar tvær vikur. Ísland er sú þjóð sem er með flestar mæður í sínum leikmannahóp, eða fimm talsins. Fótbolti 27.6.2022 07:01
Fjórtán dagar í EM: „Ég á sjö frabær systkini“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn og harðhausinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er næst í röðinni. Fótbolti 26.6.2022 11:00
Stelpurnar sendar með stæl á EM | Eins og Rihanna væri komin til Barbados Það var stórkostleg stemning á Laugardalsvelli í gær er stelpurnar okkar tóku sína síðustu æfingu á Íslandi fyrir EM. Fótbolti 26.6.2022 08:01
Myndaveisla: Gríðarleg stemning á opinni æfingu Stelpnanna okkar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á EM á Englandi. Liðið er á leið til Póllands á mánudag í næsta fasa undirbúningsins. Íslenska liðið var með opna æfingu á Laugardalsvelli í dag. Fótbolti 25.6.2022 15:55
Fimmtán dagar í EM: Er að læra taugafræði í Harvard og elskar mjólkurgraut með súru slátri og rúsínum Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Ungstirnið Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður Breiðabliks og nemandi við Harvard háskóla, er næst í röðinni. Fótbolti 25.6.2022 11:01
Stelpurnar okkar bjóða alla velkomna á æfingu í dag Þeir Íslendingar sem vilja hitta Sveindísi, Söru Björk, Glódísi og aðra leikmenn íslenska landsliðsins í fótbolta geta mætt á opna æfingu í dag, í aðdraganda þess að hópurinn heldur af landi brott vegna Evrópumótsins í Englandi. Fótbolti 25.6.2022 09:00
Ísland svo gott sem komið í umspil eftir sigur Hvíta-Rússlands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem búið að tryggja sér sæti í það minnsta sæti í umspili um laust sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi eftir að Hvíta-Rússland vann óvæntan 2-1 sigur gegn Tékklandi í kvöld. Fótbolti 24.6.2022 23:01
Íslensku stelpurnar unnu góðan sigur gegn Eistum Íslenska U23-landsliðið í fótbolta kvenna vann góðan 0-2 sigur gegn A-landsliði Eistlands í vináttulandsleik í Pärnu í Eistlandi í dag. Fótbolti 24.6.2022 15:30
Mikil bjartsýni á meðal sérfræðinganna fyrir EM Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum eru fullir bjartsýni fyrir hönd íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta sem hefur leik á EM í Englandi 10. júlí. Fótbolti 24.6.2022 16:01
„Þær eru smá dramadrottningar“ Sérfræðingar Bestu markanna rýndu í mótherja Íslands á EM kvenna í fótbolta í sérstökum upphitunarþætti sínum fyrir EM á Stöð 2 Sport á miðvikudagskvöld. Fótbolti 24.6.2022 12:30
Sextán dagar í EM: Elskar fisk og hefur unnið söngvakeppni Kópavogs Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Reynsluboltinn, og leikmaður Bayern München, Glódís Perla Viggósdóttir er næst í röðinni. Fótbolti 24.6.2022 11:01
„Spurning hvort maður eigi einhverjar vinkonur þarna eftir EM“ „Mér fannst þetta alltaf vera ótrúlega áhugavert,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, sem í morgun var kynnt sem nýjasti leikmaður fimmfaldra Ítalíumeistara Juventus. Fótbolti 24.6.2022 10:31
„Ef að Sara getur byrjað þá byrjar hún“ Sara Björk Gunnarsdóttir hefur ekki verið í byrjunarliði í fótboltaleik síðan í mars árið 2021 en sérfræðingar Bestu markanna telja engu að síður að hún verði í byrjunarliði Íslands á EM í Englandi. Fótbolti 24.6.2022 10:01
„Ekki þannig að við séum að skilja leikmann eftir“ Þó að vissulega geri fleiri leikmenn tilkall til þess að komast í EM-hóp Íslands þá höfðu sérfræðingarnir í Bestu mörkunum ekkert út á val Þorsteins Halldórssonar landsliðsþjálfara að setja. Fótbolti 23.6.2022 16:31
„Myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum“ „Ótrúlega gaman, erum allar búnar að vera bíða eftir þessu og ég held að það séu allar mjög spenntar,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Eintracht Frankfurt og íslenska landsliðsins, um undirbúning íslenska landsliðsins fyrir EM í fótbolta sem fram fer í júlí. Fótbolti 23.6.2022 15:30
Gaf mikið að sjá íslensku skrúðgönguna og ein úr henni komst í landsliðið Harpa Þorsteinsdóttir segir aðra stemningu í kringum íslenska landsliðið í fótbolta fyrir EM kvenna í Englandi í næsta mánuði heldur en var fyrir síðasta stórmót, EM í Hollandi 2017. Fótbolti 23.6.2022 14:01
KSÍ fékk aukamiða á EM Knattspyrnusamband Íslands hefur tilkynnt að hægt sé að fá miða á Evrópumót kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Englandi. Fékk sambandið nokkuð óvænt fleiri miða upp í hendurnar. Fótbolti 23.6.2022 12:11
„Íslenska leiðin er ekkert þannig lengur“ Harpa Þorsteinsdóttir segir að það eigi ekki lengur við íslenska kvennalandsliðið í fótbolta að liggja bara í vörn gegn sterkum mótherjum. Hún telur Ísland eiga að geta stjórnað leikjunum gegn Belgíu og Ítalíu á EM í næsta mánuði. Fótbolti 23.6.2022 12:00
Sautján dagar í EM: „Spilaði á þverflautu frá sex ára aldri út fyrsta árið í Verzló“ Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er hin lunkna Agla María Albertsdóttir sem leikur með BK Häcken í Svíþjóð. Fótbolti 23.6.2022 11:00
Stelpurnar okkar gætu mest unnið 290 milljónir króna Innan við tvær vikur eru í að flautað verði til leiks á EM kvenna í fótbolta og þar er eftir mun hærri fjárhæðum að slægjast en nokkru sinni í sögu mótsins. Fótbolti 23.6.2022 08:01
Arsenal og Juventus berjast um undirskrift Söru Bjarkar Sara Björk Gunnarsdóttir getur nánast valið með hvaða stórliði hún vill spila með á næsta leiktímabili. Stærstu lið Evrópu vilja fá Söru Björk til liðs við sig. Fótbolti 22.6.2022 22:46
„Mögulega frábært fyrir landsliðið að fólk sé að setja þessa pressu á hana“ „Ég held að hún sé einn mest spennandi leikmaður mótsins,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir um Sveindísi Jane Jónsdóttur, í sérstökum EM-upphitunarþætti Bestu markanna. Fótbolti 22.6.2022 15:01