Ítalski boltinn Salvatore Schillaci látinn Ein af skærustu stjörnum heimsmeistaramótsins í fótbolta 1990, Salvatore Schillaci, er látinn, 59 ára að aldri. Fótbolti 18.9.2024 08:57 Roma rekur De Rossi eftir aðeins fjóra leiki Daniele De Rossi hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri Roma þrátt fyrir að liðið hafi aðeins leikið fjóra deildarleiki á tímabilinu. Fótbolti 18.9.2024 07:36 Eiginkona Dybala snyrtir lík Argentínski fótboltamaðurinn Paulo Dybala gekk að eiga Oriönu Sabatini fyrr á þessu ári. Starfsferlar þeirrar eru afar ólíkir. Fótbolti 17.9.2024 14:01 „Ósanngjarnt“ að kærastinn fái margfalt meira fyrir sömu vinnu Knattspyrnuparið Alisha Lehmann og Douglas Luiz færði sig um set í sumar, frá Aston Villa til Juventus, en óhætt er að segja að launakjör þeirra hjá ítalska risanum, rétt eins og á Englandi, séu gjörólík. Fótbolti 16.9.2024 12:32 Dumfries bjargaði stigi gegn nágrannaliðinu í næsta bæ Ítalíumeistarar Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli á útivelli gegn nágrannaliðinu Monza í fjórðu umferð úrvalsdeildarinnar. Inter missti þar af tækifæri til að taka toppsætið aftur af Napoli. Fótbolti 15.9.2024 20:39 Lukaku skoraði aftur og Napoli tyllti sér á toppinn Napoli vann þriðja leik sinn í röð í ítölsku úrvalsdeildinni þegar liðið heimsótti Cagliari og sótti 0-3 sigur. Romelu Lukaku skoraði þar sitt annað mark í jafnmörgum leikjum. Fótbolti 15.9.2024 18:03 Cecilía Rán og félagar á toppnum Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar hennar í Internazionale unnu 4-1 útisigur á Napoli í ítölsku kvennadeildinni í dag. Fótbolti 15.9.2024 15:05 Alexandra kom inn á og varði forystu Fiorentina Tímabilið byrjar vel hjá Alexöndru Jóhannsdóttur og liðsfélögum hennar í Fiorentina á Ítalíu. Eftir að hafa lent undir vannst útivallarsigur í dag, 1-2 gegn AC Milan. Alexandra byrjaði á bekknum en kom inn undir lokin og stýrði skipinu í höfn. Fótbolti 14.9.2024 18:17 Fiorentina þarf ekki að kaupa Albert verði hann dæmdur Albert Guðmundsson var lánaður frá Genoa til Fiorentina í sumar en í samningi félaganna er ákvæði sem þýðir að Fiorentina þarf að kaupa leikmanninn að tímabilinu loknu. Sú klásúla fellur úr gildi verði Albert dæmdur fyrir kynferðisbrot. Fótbolti 13.9.2024 22:45 Spenntur fyrir haustinu eftir strembið sumar Gengið hefur á ýmsu hjá fótboltamanninum Andra Fannari Baldurssyni síðustu misseri og hefur hann verið á flakki um Evrópu. Hann er á leið í spennandi verkefni í haust og mun skoða sín mál í janúar. Fótbolti 13.9.2024 13:01 Albert mætir fyrir dóm á fimmtudag Aðalmeðferð í máli knattspyrnumannsins Alberts Guðmundssonar fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur á fimmtudag og föstudag. Albert kemur til landsins og mun gefa skýrslu fyrir dómi. Innlent 10.9.2024 13:25 Rifrildi úti á velli eftir úrslitaleik EM olli skilnaðinum Spænski landsliðsfyrirliðinn Alvaro Morata skildi við eiginkonu sína, fyrirsætuna Alice Campello, í ágúst. Nú hefur blaðakona greint frá því að rifrildi úti á velli, eftir úrslitaleik EM, hafi verið kornið sem fyllti mælinn. Fótbolti 6.9.2024 07:31 Cecilía Rán valin í lið umferðarinnar Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í Seríu A um helgina en hún er á láni hjá ítalska félaginu Internazionale frá þýska félaginu Bayern München. Fótbolti 3.9.2024 21:32 Fagnað um miðja nótt af þúsundum stuðningsmanna Nígeríski fótboltamaðurinn Victor Osimhen lenti í Istanbúl um miðja nótt en það kom ekki í veg fyrir að þúsundir stuðningsmanna Galatasaray tækju á móti honum. Fótbolti 3.9.2024 09:33 Hákon Arnar tekinn af velli í hálfleik en Albert ekki í hóp Hákon Arnar Haraldsson var tekinn af velli í hálfleik hjá Lille í dag þegar liðið beið lægri hlut gegn meisturum PSG í kvöld. Fótbolti 1.9.2024 20:44 Osimhen í frystiklefanum hjá Conte og Lukaku kominn með númerið hans Nígeríski framherjinn Victor Osimhen er kominn út í kuldann hjá Napoli á Ítalíu. Hann er búinn að missa númerið sitt hjá félaginu og er ekki í plönum knattspyrnustjórans Antonio Conte. Fótbolti 1.9.2024 09:03 Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Napoli sigur Napoli vann magnaðan endurkomusigur á Parma þegar liðin mættust í Serie A á Ítalíu í kvöld. Þá gerðu Lazio og AC Milan jafntefli í Rómarborg. Fótbolti 31.8.2024 20:52 Cecilía Rán hélt hreinu í stórsigri Inter Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt markinu hreinu í stórsigri Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad unnu góðan sigur í Noregi eftir tvo tapleiki í röð. Fótbolti 31.8.2024 18:05 Ten Hag um söluna á McTominay: „Uppaldir leikmenn eru verðmætari“ Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, er ekki sáttur með að félagið hafi selt Scott McTominay til Napoli á Ítalíu en því miður hafi félagið þurft þess þar sem „uppaldir“ leikmenn eru hreinlega verðmætari. Fótbolti 31.8.2024 07:01 Inter pakkaði Evrópudeildarmeisturum Atalanta saman Inter vann 4-0 sigur á Atalanta í síðari leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 30.8.2024 21:30 Sævar Atli kom inn af bekknum í fyrsta sigri Lyngby Lyngby er komið á blað í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu eftir sigur á Vejle í kvöld. Sævar Atli Magnússon kom inn af bekknum í fyrri hálfleik. Þá voru Íslendingar í eldlínunni á Ítalíu sem og Þýskalandi. Fótbolti 30.8.2024 19:04 Lukaku mættur aftur til Ítalíu Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur gengið frá varanlegum vistaskiptum til Napoli á Ítalíu. Fótbolti 29.8.2024 17:47 Pirlo orðinn atvinnulaus Ítalska fótboltagoðsögnin Andrea Pirlo er atvinnulaus eftir brottrekstur frá B-deildarfélaginu Sampdoria. Fótbolti 29.8.2024 15:00 Lukaku samþykkir að spila undir stjórn Conte Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur samþykkt að ganga í raðir Napoli á Ítalíu. Fótbolti 27.8.2024 17:47 Óvænt hættur í fótbolta: „Hjartað er ekki lengur þar“ Pólski landsliðsmarkvörðurinn Wojciech Szczesny hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna, 34 ára gamall, eftir farsælan feril þar sem hann lék lengst af með stórliðum Arsenal og Juventus. Fótbolti 27.8.2024 14:31 Juventus vann aftur öruggan sigur Thiago Motta gæti vart hafa byrjað betur sem þjálfari Juventus. Eftir tvo leiki í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, er liðið með tvo sigra og markatöluna 6-0. Fótbolti 26.8.2024 20:53 Hjörtur færir sig um set á Ítalíu Varnarmaðurinn Hjörtur Hermannsson hefur skipt um lið á Ítalíu. Hann hefur samið við Carrarese sem spilar í B-deildinni þar á landi. Fótbolti 26.8.2024 18:01 Bjarki Steinn ekki með landsliðinu Bjarki Steinn Bjarkason, leikmaður Venezia á Ítalíu, verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í komandi leikjum í Þjóðadeildinni. Bjarki er á leið í aðgerð vegna kviðslita. Fótbolti 26.8.2024 15:47 Samkomulag í höfn og McTominay á leið til Ítalíu Skoski landsliðsmaðurinn Scott McTominay gæti verið á leið til Napoli frá Manchester United. Fótbolti 25.8.2024 22:31 Inter vann öruggan sigur gegn Íslendingaliði Lecce Ítalíumeistarar Inter Milan vann öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.8.2024 20:49 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 198 ›
Salvatore Schillaci látinn Ein af skærustu stjörnum heimsmeistaramótsins í fótbolta 1990, Salvatore Schillaci, er látinn, 59 ára að aldri. Fótbolti 18.9.2024 08:57
Roma rekur De Rossi eftir aðeins fjóra leiki Daniele De Rossi hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri Roma þrátt fyrir að liðið hafi aðeins leikið fjóra deildarleiki á tímabilinu. Fótbolti 18.9.2024 07:36
Eiginkona Dybala snyrtir lík Argentínski fótboltamaðurinn Paulo Dybala gekk að eiga Oriönu Sabatini fyrr á þessu ári. Starfsferlar þeirrar eru afar ólíkir. Fótbolti 17.9.2024 14:01
„Ósanngjarnt“ að kærastinn fái margfalt meira fyrir sömu vinnu Knattspyrnuparið Alisha Lehmann og Douglas Luiz færði sig um set í sumar, frá Aston Villa til Juventus, en óhætt er að segja að launakjör þeirra hjá ítalska risanum, rétt eins og á Englandi, séu gjörólík. Fótbolti 16.9.2024 12:32
Dumfries bjargaði stigi gegn nágrannaliðinu í næsta bæ Ítalíumeistarar Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli á útivelli gegn nágrannaliðinu Monza í fjórðu umferð úrvalsdeildarinnar. Inter missti þar af tækifæri til að taka toppsætið aftur af Napoli. Fótbolti 15.9.2024 20:39
Lukaku skoraði aftur og Napoli tyllti sér á toppinn Napoli vann þriðja leik sinn í röð í ítölsku úrvalsdeildinni þegar liðið heimsótti Cagliari og sótti 0-3 sigur. Romelu Lukaku skoraði þar sitt annað mark í jafnmörgum leikjum. Fótbolti 15.9.2024 18:03
Cecilía Rán og félagar á toppnum Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar hennar í Internazionale unnu 4-1 útisigur á Napoli í ítölsku kvennadeildinni í dag. Fótbolti 15.9.2024 15:05
Alexandra kom inn á og varði forystu Fiorentina Tímabilið byrjar vel hjá Alexöndru Jóhannsdóttur og liðsfélögum hennar í Fiorentina á Ítalíu. Eftir að hafa lent undir vannst útivallarsigur í dag, 1-2 gegn AC Milan. Alexandra byrjaði á bekknum en kom inn undir lokin og stýrði skipinu í höfn. Fótbolti 14.9.2024 18:17
Fiorentina þarf ekki að kaupa Albert verði hann dæmdur Albert Guðmundsson var lánaður frá Genoa til Fiorentina í sumar en í samningi félaganna er ákvæði sem þýðir að Fiorentina þarf að kaupa leikmanninn að tímabilinu loknu. Sú klásúla fellur úr gildi verði Albert dæmdur fyrir kynferðisbrot. Fótbolti 13.9.2024 22:45
Spenntur fyrir haustinu eftir strembið sumar Gengið hefur á ýmsu hjá fótboltamanninum Andra Fannari Baldurssyni síðustu misseri og hefur hann verið á flakki um Evrópu. Hann er á leið í spennandi verkefni í haust og mun skoða sín mál í janúar. Fótbolti 13.9.2024 13:01
Albert mætir fyrir dóm á fimmtudag Aðalmeðferð í máli knattspyrnumannsins Alberts Guðmundssonar fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur á fimmtudag og föstudag. Albert kemur til landsins og mun gefa skýrslu fyrir dómi. Innlent 10.9.2024 13:25
Rifrildi úti á velli eftir úrslitaleik EM olli skilnaðinum Spænski landsliðsfyrirliðinn Alvaro Morata skildi við eiginkonu sína, fyrirsætuna Alice Campello, í ágúst. Nú hefur blaðakona greint frá því að rifrildi úti á velli, eftir úrslitaleik EM, hafi verið kornið sem fyllti mælinn. Fótbolti 6.9.2024 07:31
Cecilía Rán valin í lið umferðarinnar Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í Seríu A um helgina en hún er á láni hjá ítalska félaginu Internazionale frá þýska félaginu Bayern München. Fótbolti 3.9.2024 21:32
Fagnað um miðja nótt af þúsundum stuðningsmanna Nígeríski fótboltamaðurinn Victor Osimhen lenti í Istanbúl um miðja nótt en það kom ekki í veg fyrir að þúsundir stuðningsmanna Galatasaray tækju á móti honum. Fótbolti 3.9.2024 09:33
Hákon Arnar tekinn af velli í hálfleik en Albert ekki í hóp Hákon Arnar Haraldsson var tekinn af velli í hálfleik hjá Lille í dag þegar liðið beið lægri hlut gegn meisturum PSG í kvöld. Fótbolti 1.9.2024 20:44
Osimhen í frystiklefanum hjá Conte og Lukaku kominn með númerið hans Nígeríski framherjinn Victor Osimhen er kominn út í kuldann hjá Napoli á Ítalíu. Hann er búinn að missa númerið sitt hjá félaginu og er ekki í plönum knattspyrnustjórans Antonio Conte. Fótbolti 1.9.2024 09:03
Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Napoli sigur Napoli vann magnaðan endurkomusigur á Parma þegar liðin mættust í Serie A á Ítalíu í kvöld. Þá gerðu Lazio og AC Milan jafntefli í Rómarborg. Fótbolti 31.8.2024 20:52
Cecilía Rán hélt hreinu í stórsigri Inter Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt markinu hreinu í stórsigri Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad unnu góðan sigur í Noregi eftir tvo tapleiki í röð. Fótbolti 31.8.2024 18:05
Ten Hag um söluna á McTominay: „Uppaldir leikmenn eru verðmætari“ Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, er ekki sáttur með að félagið hafi selt Scott McTominay til Napoli á Ítalíu en því miður hafi félagið þurft þess þar sem „uppaldir“ leikmenn eru hreinlega verðmætari. Fótbolti 31.8.2024 07:01
Inter pakkaði Evrópudeildarmeisturum Atalanta saman Inter vann 4-0 sigur á Atalanta í síðari leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 30.8.2024 21:30
Sævar Atli kom inn af bekknum í fyrsta sigri Lyngby Lyngby er komið á blað í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu eftir sigur á Vejle í kvöld. Sævar Atli Magnússon kom inn af bekknum í fyrri hálfleik. Þá voru Íslendingar í eldlínunni á Ítalíu sem og Þýskalandi. Fótbolti 30.8.2024 19:04
Lukaku mættur aftur til Ítalíu Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur gengið frá varanlegum vistaskiptum til Napoli á Ítalíu. Fótbolti 29.8.2024 17:47
Pirlo orðinn atvinnulaus Ítalska fótboltagoðsögnin Andrea Pirlo er atvinnulaus eftir brottrekstur frá B-deildarfélaginu Sampdoria. Fótbolti 29.8.2024 15:00
Lukaku samþykkir að spila undir stjórn Conte Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur samþykkt að ganga í raðir Napoli á Ítalíu. Fótbolti 27.8.2024 17:47
Óvænt hættur í fótbolta: „Hjartað er ekki lengur þar“ Pólski landsliðsmarkvörðurinn Wojciech Szczesny hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna, 34 ára gamall, eftir farsælan feril þar sem hann lék lengst af með stórliðum Arsenal og Juventus. Fótbolti 27.8.2024 14:31
Juventus vann aftur öruggan sigur Thiago Motta gæti vart hafa byrjað betur sem þjálfari Juventus. Eftir tvo leiki í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, er liðið með tvo sigra og markatöluna 6-0. Fótbolti 26.8.2024 20:53
Hjörtur færir sig um set á Ítalíu Varnarmaðurinn Hjörtur Hermannsson hefur skipt um lið á Ítalíu. Hann hefur samið við Carrarese sem spilar í B-deildinni þar á landi. Fótbolti 26.8.2024 18:01
Bjarki Steinn ekki með landsliðinu Bjarki Steinn Bjarkason, leikmaður Venezia á Ítalíu, verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í komandi leikjum í Þjóðadeildinni. Bjarki er á leið í aðgerð vegna kviðslita. Fótbolti 26.8.2024 15:47
Samkomulag í höfn og McTominay á leið til Ítalíu Skoski landsliðsmaðurinn Scott McTominay gæti verið á leið til Napoli frá Manchester United. Fótbolti 25.8.2024 22:31
Inter vann öruggan sigur gegn Íslendingaliði Lecce Ítalíumeistarar Inter Milan vann öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.8.2024 20:49