Katar Eiginkona Wahl vill að samsæriskenningarnar hætti eftir að dánarorsökin var staðfest Grant Wahl, bandaríski blaðamaðurinn sem lést nýverið á leik Argentínu og Hollands á HM sem nú fer fram í Katar, var með rifu í ósæð sem liggur frá hjartanu [e. ascending aorta]. Þetta staðfesti fjölskylda Wahl á miðvikudag. Fótbolti 15.12.2022 07:01 Annar fjölmiðlamaður lést á HM í Katar Fleiri fréttir berast nú af því að fjölmiðlamenn á heimsmeistaramótinu í Katar skili sér ekki heim af mótinu. Fótbolti 12.12.2022 07:31 Byggingafyrirtæki enn starfandi þrátt fyrir að greiða verkafólki ekki laun Katarskt byggingafyrirtæki er enn starfrækt þrátt fyrir loforð katarskra yfirvalda um annað þegar í ljós kom að fyrirtækið greiddi ekki starfsfólki sínu. Fyrirtækið átti að eiga í vandræðum með að greiða laun vegna meintrar lokunar þess, en starfsemi er enn virk í fyrirtækinu. Fótbolti 9.12.2022 16:01 Framkvæmdastýra FIFA neitar að tjá sig um dauðsfall verkmanns Fatma Samoura, framkvæmdastýra Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, harðneitaði að tjá sig um andlát filippeysks verkamanns sem lést við endurbætur á aðstöðu landsliðs Sádi-Arabíu á HM í Katar á meðan riðlakeppni mótsins stóð. Sport 9.12.2022 08:01 Segir dauðann vera „náttúrulegan hluta af lífinu“ eftir andlát verkamanns Nasser Al Khater, framkvæmdastjóri heimsmeistaramótsins í Katar, hefur verið harðlega gagnrýndur af hinum ýmsu hópum sem berjast fyrir mannréttindum fyrir ummæli sín um filippeyskan verkamann sem lét lífið í vinnuslysi eftir að HM hófst. Fótbolti 8.12.2022 23:01 Katar fær að halda enn eitt heimsmeistaramótið árið 2025 Katarbúar hafa verið duglegir að halda heimsmeistaramót síðustu ár og þeir eru ekki hættir því alþjóðasambönd halda áfram að hunsa mannréttindabrot Katarbúa. Sport 8.12.2022 15:31 Konungsfjölskyldan í Katar hefur ekki áhuga á að kaupa Liverpool Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool er til sölu og erlendir fjölmiðlar hafa skrifað um áhuga ríku olíukónganna á Arabíuskaganum á félaginu. Enski boltinn 8.12.2022 14:30 FIFA „harmi slegið“ vegna andláts verkamanns Filippeyskur verkamaður lést í vinnuslysi eftir að HM í Katar hófst, í nánd við æfingasvæði liðs Sádi-Arabíu. Talsmenn Alþjóðaknattspyrnusambansins kveðast miður sín vegna atviksins, sem verði rannsakað nánar. Fótbolti 8.12.2022 07:30 Telja að vellirnir á HM séu málaðir til að líta betur út Þó nokkrir keppendur á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar hafa kvartað yfir því að vellirnir séu málaðir til að líta betur út. Leiðir það til þess að búningar leikmanna verða grænlitaðir þó augljóst sé að ekki sé um grasgrænku að ræða. Fótbolti 6.12.2022 16:01 Milljarðavöllur rifinn eftir ársnotkun og þrettán leiki Leikur Brasilíu og Suður-Kóreu í 16-liða úrslitum HM í Katar í gærkvöld var síðasti viðburðurinn sem fram fór á Velli 974 í Doha sem verður nú rifinn. Fótbolti 6.12.2022 09:30 Gerðu stólpagrín að Þjóðverjum í sjónvarpinu Katarskir sjónvarpsmenn stóðust ekki mátið og gerðu stólpagrín að Þjóðverjum eftir að Þýskaland féll úr keppni á HM karla í fótbolta í Katar í gær. Fótbolti 2.12.2022 15:01 Leyndarmálið um stuðningsmenn Katar á HM Stuðningsmenn Katar á yfirstandandi heimsmeistaramóti hafa vakið töluverða athygli, þá sérstaklega fyrir þá gríðarmiklu stemningu sem þeim fylgdi. En hverjir eru þessir menn eiginlega? Fótbolti 1.12.2022 08:01 Sá danski komst aftur í hann krappan í Katar | Ráðist á íranska mótmælendur Danski fréttamaðurinn Rasmus Tantholdt sem var stöðvaður af katörskum öryggisvörðum í beinni útsendingu TV2 fyrr í mánuðinum lenti aftur í vandræðum þar ytra. Hann var skikkaður í varðhald og skipað að eyða myndefni af írönsku stuðningsfólki sem hafði orðið fyrir árás landa sinna sem er hliðhollt þarlendum stjórnvöldum. Fótbolti 30.11.2022 11:31 Fundu hvar FIFA „geymir“ farandverkamennina sem mega ekki sjást á HM Blaðamenn hjá hinu sænska Aftonbladet höfðu upp á verkamönnunum sem mega ekki sjást á meðan heimsmeistaramótinu í Katar stendur. Fótbolti 30.11.2022 10:30 HM í Katar „gullgæs“ fyrir Talibana sem græddu milljarða Hreyfing Talibana í Afganistan græddi andvirði milljarða króna á uppbyggingu Katara fyrir heimsmeistaramót karla í fótbolta sem nú stendur yfir í síðarnefnda ríkinu. Það gerðu þeir fyrir tilstuðlan greiðslna frá katarska ríkinu undir yfirskini friðaviðræðna. Fótbolti 29.11.2022 12:31 Landsliðsmarkvörðurinn Sandra um HM í Katar: „Þetta er högg í magann“ Sandra Sigurðardóttir, markvörður Íslands- og bikarmeistara Vals sem og íslenska landsliðsins, var gestur í Silfrinu á RÚV í dag. Hún segir það högg í magann fyrir baráttu samkynhneigðra að heimsmeistaramót karla í knattspyrnu sé haldið í Katar. Fótbolti 27.11.2022 23:29 Stuðningsmaður Wales lést í Katar Velska knattspyrnusambandið hefur staðfest að einn stuðningsmaður velska landsliðsins hafi látist í Katar þar sem heimsmeistaramótið í fótbolta fer nú fram. Ekki er talið að neitt saknæmt hafi átt sér stað. Fótbolti 26.11.2022 23:31 „HM snýst ekki um bjór og brennivín“ „Fyrir mér ætti þetta að vera ævintýri fyrir fólk sem snýst ekki um bjór, heldur fótbolta“ segir fyrrum fótboltamaðurinn Jónas Grani Garðarsson sem starfar í Katar þar sem heimsmeistaramótið í fótbolta hófst í dag. Katarar hættu við bjórsölu í nánd við velli mótsins á föstudag. Fótbolti 21.11.2022 07:00 Á bak við tjöldin á HM í Katar: Mannréttindabrot, íþróttaþvottur og spilling Tuttugasta og annað heimsmeistaramót karla í knattspyrnu, sem hefst í Katar í dag, er ef til vill það umdeildasta sem fram hefur farið hingað til. Mannréttindabrot, dauðsföll verkafólks og spilling er meðal þess sem vakin hefur verið athygli á í tengslum við mótið en umdeild saga þessa móts hófst árið 2010. Ekki í Katar heldur í fundarherbergi í Zurich í Sviss. Fótbolti 20.11.2022 08:00 Íslendingur í Katar segir gagnrýnina óvægna: „Hafa ekki notið vafans“ Jónas Grani Garðarsson, fyrrum leikmaður FH og Fram í efstu deild, sem nú starfar sem sjúkraþjálfari í Katar, segir gagnrýni Evrópuríkja í garð Katara eiga til að vera ósanngjarna. Fótbolti 19.11.2022 22:01 Óttast öldu nauðgana í Katar | Þau sem kæra gætu sjálf lent í fangelsi Gestur sem sækir Katar heim til að fylgjast með heimsmeistaramótinu gæti sjálfur lent í fangelsi kæri hann nauðgun. Mannréttindasamtök óttast öldu nauðgana á meðan á mótinu stendur. Fótbolti 19.11.2022 15:01 „Það þarf því ekki að koma á óvart ef tónninn breytist þegar mótið hefst fyrir alvöru“ Opnunarleikur HM verður leikur Katar og Ekvador. Talið er að þúsundir farandverkamanna hafi látist í aðdraganda mótsins þar sem spilling og mannréttindabrot hafa verið ofarlega á baugi. Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson ræddi við Stöð 2 og Vísi um mótið. Fótbolti 19.11.2022 07:01 Katarar hætta við á síðustu stundu og banna bjórinn Yfirvöld í Katar hafa tekið algjöra U-beygju varðandi bjórsölu nú þegar aðeins tveir dagar eru í að hið umdeilda heimsmeistaramót karla í fótbolta hefjist þar með leik heimamanna við Ekvador. Fótbolti 18.11.2022 10:48 Átti að hreinsa upp skítinn en fær nú hæli í Katar „Einbeitið ykkur að fótboltanum“ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA, í bréfi til þátttökuþjóða á HM í Katar tæpum þremur vikum fyrir upphafsflaut mótsins sem hefst á sunnudaginn kemur. FIFA hefur dregið í land með ýmis loforð fyrir mótið og lítið pláss virðist vera fyrir mannréttindamál hjá forseta sem á nú hæli í gestgjafaríkinu. Fótbolti 17.11.2022 10:00 „Hefði þetta gerst fyrir ári hefði ég líklega verið handtekinn“ Danskur fréttamaður, sem varð fyrir því að vera stöðvaður í beinni útsendingu af katörskum öryggisvörðum, segist hafa verið mjög meðvitaður um afleiðingarnar sem orðið gætu af atburðinum. Katarar verði að sætta sig við fjölmiðlaumfjöllun, góða og slæma, þar sem þeir hafi opnað dyr sínar fyrir umheiminum. Fótbolti 16.11.2022 21:31 Ráðleggja HM-gestum að nota einnota síma Frönsk persónuverndaryfirvöld ráðleggja þeim sem ætla að sækja heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Katar að nota einnota eða tóma síma til þess að forðast að lenda upp á kant við þarlend yfirvöld. Sérfræðingar hafa varað við því að yfirvöld í Katar geti njósnað um fólk með tveimur forritum sem gestir þurfa að ná í. Erlent 16.11.2022 21:31 Skýjakljúfarnir tveir í Katar sem skipta stanslaust um fánaliti Heimsmeistaramótið í fótbolta hefst á sunnudaginn kemur þegar heimamenn í Katar taka á móti Ekvador í opnunarleik mótsins. Fótbolti 15.11.2022 13:03 Heimsmeistarkeppnin í Qatar – slökkvum á sjónvarpstækjunum Heimsmeistarakeppin karla í fótbolta er að hefjast í Qatar. Undir venjulegum kringumstæðum er slíkt keppni atburður sem við áhugamenn um fótbolta bíðum með óþreyju enda hafa þessar keppnir oft verið veisla hinnar fallegu íþróttar. Sjálfur hef ég fylgst með heimsmeistarakeppnum í karlaboltanum frá 1966. Skoðun 15.11.2022 12:01 Stoltur andstyrktaraðili HM í Katar Skoska brugghúsið BrewDog hefur lýst því yfir að vera „stoltur andstyrktaraðili“ heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fer fram í Katar. Allur ágóði af sölu einnar bjórtegundar brugghússins mun renna til góðgerðasamtaka sem leggja áherslu á mannréttindi. Viðskipti erlent 8.11.2022 10:59 Utan vallar: Er KSÍ að taka brýnt samtal eða blóðuga seðla? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar í Abú Dabí á sunnudaginn kemur við landslið Sádi-Arabíu og hjálpar Sádum þannig við undirbúning sinn fyrir HM í Katar sem hefst 20. nóvember. Í því samhengi er vert er að spyrja: Hvað liggur þar að baki? Fótbolti 4.11.2022 08:00 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Eiginkona Wahl vill að samsæriskenningarnar hætti eftir að dánarorsökin var staðfest Grant Wahl, bandaríski blaðamaðurinn sem lést nýverið á leik Argentínu og Hollands á HM sem nú fer fram í Katar, var með rifu í ósæð sem liggur frá hjartanu [e. ascending aorta]. Þetta staðfesti fjölskylda Wahl á miðvikudag. Fótbolti 15.12.2022 07:01
Annar fjölmiðlamaður lést á HM í Katar Fleiri fréttir berast nú af því að fjölmiðlamenn á heimsmeistaramótinu í Katar skili sér ekki heim af mótinu. Fótbolti 12.12.2022 07:31
Byggingafyrirtæki enn starfandi þrátt fyrir að greiða verkafólki ekki laun Katarskt byggingafyrirtæki er enn starfrækt þrátt fyrir loforð katarskra yfirvalda um annað þegar í ljós kom að fyrirtækið greiddi ekki starfsfólki sínu. Fyrirtækið átti að eiga í vandræðum með að greiða laun vegna meintrar lokunar þess, en starfsemi er enn virk í fyrirtækinu. Fótbolti 9.12.2022 16:01
Framkvæmdastýra FIFA neitar að tjá sig um dauðsfall verkmanns Fatma Samoura, framkvæmdastýra Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, harðneitaði að tjá sig um andlát filippeysks verkamanns sem lést við endurbætur á aðstöðu landsliðs Sádi-Arabíu á HM í Katar á meðan riðlakeppni mótsins stóð. Sport 9.12.2022 08:01
Segir dauðann vera „náttúrulegan hluta af lífinu“ eftir andlát verkamanns Nasser Al Khater, framkvæmdastjóri heimsmeistaramótsins í Katar, hefur verið harðlega gagnrýndur af hinum ýmsu hópum sem berjast fyrir mannréttindum fyrir ummæli sín um filippeyskan verkamann sem lét lífið í vinnuslysi eftir að HM hófst. Fótbolti 8.12.2022 23:01
Katar fær að halda enn eitt heimsmeistaramótið árið 2025 Katarbúar hafa verið duglegir að halda heimsmeistaramót síðustu ár og þeir eru ekki hættir því alþjóðasambönd halda áfram að hunsa mannréttindabrot Katarbúa. Sport 8.12.2022 15:31
Konungsfjölskyldan í Katar hefur ekki áhuga á að kaupa Liverpool Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool er til sölu og erlendir fjölmiðlar hafa skrifað um áhuga ríku olíukónganna á Arabíuskaganum á félaginu. Enski boltinn 8.12.2022 14:30
FIFA „harmi slegið“ vegna andláts verkamanns Filippeyskur verkamaður lést í vinnuslysi eftir að HM í Katar hófst, í nánd við æfingasvæði liðs Sádi-Arabíu. Talsmenn Alþjóðaknattspyrnusambansins kveðast miður sín vegna atviksins, sem verði rannsakað nánar. Fótbolti 8.12.2022 07:30
Telja að vellirnir á HM séu málaðir til að líta betur út Þó nokkrir keppendur á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar hafa kvartað yfir því að vellirnir séu málaðir til að líta betur út. Leiðir það til þess að búningar leikmanna verða grænlitaðir þó augljóst sé að ekki sé um grasgrænku að ræða. Fótbolti 6.12.2022 16:01
Milljarðavöllur rifinn eftir ársnotkun og þrettán leiki Leikur Brasilíu og Suður-Kóreu í 16-liða úrslitum HM í Katar í gærkvöld var síðasti viðburðurinn sem fram fór á Velli 974 í Doha sem verður nú rifinn. Fótbolti 6.12.2022 09:30
Gerðu stólpagrín að Þjóðverjum í sjónvarpinu Katarskir sjónvarpsmenn stóðust ekki mátið og gerðu stólpagrín að Þjóðverjum eftir að Þýskaland féll úr keppni á HM karla í fótbolta í Katar í gær. Fótbolti 2.12.2022 15:01
Leyndarmálið um stuðningsmenn Katar á HM Stuðningsmenn Katar á yfirstandandi heimsmeistaramóti hafa vakið töluverða athygli, þá sérstaklega fyrir þá gríðarmiklu stemningu sem þeim fylgdi. En hverjir eru þessir menn eiginlega? Fótbolti 1.12.2022 08:01
Sá danski komst aftur í hann krappan í Katar | Ráðist á íranska mótmælendur Danski fréttamaðurinn Rasmus Tantholdt sem var stöðvaður af katörskum öryggisvörðum í beinni útsendingu TV2 fyrr í mánuðinum lenti aftur í vandræðum þar ytra. Hann var skikkaður í varðhald og skipað að eyða myndefni af írönsku stuðningsfólki sem hafði orðið fyrir árás landa sinna sem er hliðhollt þarlendum stjórnvöldum. Fótbolti 30.11.2022 11:31
Fundu hvar FIFA „geymir“ farandverkamennina sem mega ekki sjást á HM Blaðamenn hjá hinu sænska Aftonbladet höfðu upp á verkamönnunum sem mega ekki sjást á meðan heimsmeistaramótinu í Katar stendur. Fótbolti 30.11.2022 10:30
HM í Katar „gullgæs“ fyrir Talibana sem græddu milljarða Hreyfing Talibana í Afganistan græddi andvirði milljarða króna á uppbyggingu Katara fyrir heimsmeistaramót karla í fótbolta sem nú stendur yfir í síðarnefnda ríkinu. Það gerðu þeir fyrir tilstuðlan greiðslna frá katarska ríkinu undir yfirskini friðaviðræðna. Fótbolti 29.11.2022 12:31
Landsliðsmarkvörðurinn Sandra um HM í Katar: „Þetta er högg í magann“ Sandra Sigurðardóttir, markvörður Íslands- og bikarmeistara Vals sem og íslenska landsliðsins, var gestur í Silfrinu á RÚV í dag. Hún segir það högg í magann fyrir baráttu samkynhneigðra að heimsmeistaramót karla í knattspyrnu sé haldið í Katar. Fótbolti 27.11.2022 23:29
Stuðningsmaður Wales lést í Katar Velska knattspyrnusambandið hefur staðfest að einn stuðningsmaður velska landsliðsins hafi látist í Katar þar sem heimsmeistaramótið í fótbolta fer nú fram. Ekki er talið að neitt saknæmt hafi átt sér stað. Fótbolti 26.11.2022 23:31
„HM snýst ekki um bjór og brennivín“ „Fyrir mér ætti þetta að vera ævintýri fyrir fólk sem snýst ekki um bjór, heldur fótbolta“ segir fyrrum fótboltamaðurinn Jónas Grani Garðarsson sem starfar í Katar þar sem heimsmeistaramótið í fótbolta hófst í dag. Katarar hættu við bjórsölu í nánd við velli mótsins á föstudag. Fótbolti 21.11.2022 07:00
Á bak við tjöldin á HM í Katar: Mannréttindabrot, íþróttaþvottur og spilling Tuttugasta og annað heimsmeistaramót karla í knattspyrnu, sem hefst í Katar í dag, er ef til vill það umdeildasta sem fram hefur farið hingað til. Mannréttindabrot, dauðsföll verkafólks og spilling er meðal þess sem vakin hefur verið athygli á í tengslum við mótið en umdeild saga þessa móts hófst árið 2010. Ekki í Katar heldur í fundarherbergi í Zurich í Sviss. Fótbolti 20.11.2022 08:00
Íslendingur í Katar segir gagnrýnina óvægna: „Hafa ekki notið vafans“ Jónas Grani Garðarsson, fyrrum leikmaður FH og Fram í efstu deild, sem nú starfar sem sjúkraþjálfari í Katar, segir gagnrýni Evrópuríkja í garð Katara eiga til að vera ósanngjarna. Fótbolti 19.11.2022 22:01
Óttast öldu nauðgana í Katar | Þau sem kæra gætu sjálf lent í fangelsi Gestur sem sækir Katar heim til að fylgjast með heimsmeistaramótinu gæti sjálfur lent í fangelsi kæri hann nauðgun. Mannréttindasamtök óttast öldu nauðgana á meðan á mótinu stendur. Fótbolti 19.11.2022 15:01
„Það þarf því ekki að koma á óvart ef tónninn breytist þegar mótið hefst fyrir alvöru“ Opnunarleikur HM verður leikur Katar og Ekvador. Talið er að þúsundir farandverkamanna hafi látist í aðdraganda mótsins þar sem spilling og mannréttindabrot hafa verið ofarlega á baugi. Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson ræddi við Stöð 2 og Vísi um mótið. Fótbolti 19.11.2022 07:01
Katarar hætta við á síðustu stundu og banna bjórinn Yfirvöld í Katar hafa tekið algjöra U-beygju varðandi bjórsölu nú þegar aðeins tveir dagar eru í að hið umdeilda heimsmeistaramót karla í fótbolta hefjist þar með leik heimamanna við Ekvador. Fótbolti 18.11.2022 10:48
Átti að hreinsa upp skítinn en fær nú hæli í Katar „Einbeitið ykkur að fótboltanum“ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA, í bréfi til þátttökuþjóða á HM í Katar tæpum þremur vikum fyrir upphafsflaut mótsins sem hefst á sunnudaginn kemur. FIFA hefur dregið í land með ýmis loforð fyrir mótið og lítið pláss virðist vera fyrir mannréttindamál hjá forseta sem á nú hæli í gestgjafaríkinu. Fótbolti 17.11.2022 10:00
„Hefði þetta gerst fyrir ári hefði ég líklega verið handtekinn“ Danskur fréttamaður, sem varð fyrir því að vera stöðvaður í beinni útsendingu af katörskum öryggisvörðum, segist hafa verið mjög meðvitaður um afleiðingarnar sem orðið gætu af atburðinum. Katarar verði að sætta sig við fjölmiðlaumfjöllun, góða og slæma, þar sem þeir hafi opnað dyr sínar fyrir umheiminum. Fótbolti 16.11.2022 21:31
Ráðleggja HM-gestum að nota einnota síma Frönsk persónuverndaryfirvöld ráðleggja þeim sem ætla að sækja heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Katar að nota einnota eða tóma síma til þess að forðast að lenda upp á kant við þarlend yfirvöld. Sérfræðingar hafa varað við því að yfirvöld í Katar geti njósnað um fólk með tveimur forritum sem gestir þurfa að ná í. Erlent 16.11.2022 21:31
Skýjakljúfarnir tveir í Katar sem skipta stanslaust um fánaliti Heimsmeistaramótið í fótbolta hefst á sunnudaginn kemur þegar heimamenn í Katar taka á móti Ekvador í opnunarleik mótsins. Fótbolti 15.11.2022 13:03
Heimsmeistarkeppnin í Qatar – slökkvum á sjónvarpstækjunum Heimsmeistarakeppin karla í fótbolta er að hefjast í Qatar. Undir venjulegum kringumstæðum er slíkt keppni atburður sem við áhugamenn um fótbolta bíðum með óþreyju enda hafa þessar keppnir oft verið veisla hinnar fallegu íþróttar. Sjálfur hef ég fylgst með heimsmeistarakeppnum í karlaboltanum frá 1966. Skoðun 15.11.2022 12:01
Stoltur andstyrktaraðili HM í Katar Skoska brugghúsið BrewDog hefur lýst því yfir að vera „stoltur andstyrktaraðili“ heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fer fram í Katar. Allur ágóði af sölu einnar bjórtegundar brugghússins mun renna til góðgerðasamtaka sem leggja áherslu á mannréttindi. Viðskipti erlent 8.11.2022 10:59
Utan vallar: Er KSÍ að taka brýnt samtal eða blóðuga seðla? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar í Abú Dabí á sunnudaginn kemur við landslið Sádi-Arabíu og hjálpar Sádum þannig við undirbúning sinn fyrir HM í Katar sem hefst 20. nóvember. Í því samhengi er vert er að spyrja: Hvað liggur þar að baki? Fótbolti 4.11.2022 08:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent