Al Thani leggur fram tilboð í Manchester United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. febrúar 2023 23:30 Sjeik Jassim Bin Hamad Al Thani (t.h.) ætlar að reyna að kaupa Mancheser United. Marc Atkins/Getty Images Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani, stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, QIB, hefur staðfest að hann muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester Unied. Al Thani greindi frá þessu örfáum klukkustundum áður en skilafrestur tilboða rann út klukkan tíu í kvöld. Þetta er annað tilboðið sem er gert opinbert almenningi, en Íslandsvinurinn Jim Ratcliffe greindi einnig frá áformum sínum um að leggja fram boð í félagið á dögunum. Talið er að tilboð Al Thani hljóði upp á fimm milljarða punda, eða rétt tæpa 870 milljarða króna. „Tilboðið er til þess gert að koma félaginu aftur til fyrri dýrðar, bæði innan- sem utanvallar,“ segir í yfirlýsingu samsteypunnar sem ætlar sér að kaupa félagið. „Í gagnum Nine Two stofnunina í eigu sjeiks Jassims verður tilboðið algjörlega skuldlaust og mun stofnunin leitast við að fjárfesta í knattspyrnuliðum félagsins, æfingaaðstöðu, leikvangnum og öðrum innviðum, upplifun stuðningsmanna og þeim samfélögum sem klúbburinn styður við.“ Sheikh Jassim Bin Hamad Al Thani bid in for 100% of Manchester United 🚨🔴 #MUFC“The offer aims to restore the club to its former glory, both on and off the pitch, and will focus on putting fans back at the heart of Manchester United Football Club”.Full statement ⤵️🚨 pic.twitter.com/c54Zuj1jwi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 17, 2023 Enski boltinn Katar Tengdar fréttir Búist við katörsku tilboði í United Búist er við því að katarskir fjárfestar tengdir konungsfjölskyldunni muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United á morgun. 16. febrúar 2023 23:31 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Sjá meira
Al Thani greindi frá þessu örfáum klukkustundum áður en skilafrestur tilboða rann út klukkan tíu í kvöld. Þetta er annað tilboðið sem er gert opinbert almenningi, en Íslandsvinurinn Jim Ratcliffe greindi einnig frá áformum sínum um að leggja fram boð í félagið á dögunum. Talið er að tilboð Al Thani hljóði upp á fimm milljarða punda, eða rétt tæpa 870 milljarða króna. „Tilboðið er til þess gert að koma félaginu aftur til fyrri dýrðar, bæði innan- sem utanvallar,“ segir í yfirlýsingu samsteypunnar sem ætlar sér að kaupa félagið. „Í gagnum Nine Two stofnunina í eigu sjeiks Jassims verður tilboðið algjörlega skuldlaust og mun stofnunin leitast við að fjárfesta í knattspyrnuliðum félagsins, æfingaaðstöðu, leikvangnum og öðrum innviðum, upplifun stuðningsmanna og þeim samfélögum sem klúbburinn styður við.“ Sheikh Jassim Bin Hamad Al Thani bid in for 100% of Manchester United 🚨🔴 #MUFC“The offer aims to restore the club to its former glory, both on and off the pitch, and will focus on putting fans back at the heart of Manchester United Football Club”.Full statement ⤵️🚨 pic.twitter.com/c54Zuj1jwi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 17, 2023
Enski boltinn Katar Tengdar fréttir Búist við katörsku tilboði í United Búist er við því að katarskir fjárfestar tengdir konungsfjölskyldunni muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United á morgun. 16. febrúar 2023 23:31 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Sjá meira
Búist við katörsku tilboði í United Búist er við því að katarskir fjárfestar tengdir konungsfjölskyldunni muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United á morgun. 16. febrúar 2023 23:31