Al Thani leggur fram tilboð í Manchester United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. febrúar 2023 23:30 Sjeik Jassim Bin Hamad Al Thani (t.h.) ætlar að reyna að kaupa Mancheser United. Marc Atkins/Getty Images Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani, stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, QIB, hefur staðfest að hann muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester Unied. Al Thani greindi frá þessu örfáum klukkustundum áður en skilafrestur tilboða rann út klukkan tíu í kvöld. Þetta er annað tilboðið sem er gert opinbert almenningi, en Íslandsvinurinn Jim Ratcliffe greindi einnig frá áformum sínum um að leggja fram boð í félagið á dögunum. Talið er að tilboð Al Thani hljóði upp á fimm milljarða punda, eða rétt tæpa 870 milljarða króna. „Tilboðið er til þess gert að koma félaginu aftur til fyrri dýrðar, bæði innan- sem utanvallar,“ segir í yfirlýsingu samsteypunnar sem ætlar sér að kaupa félagið. „Í gagnum Nine Two stofnunina í eigu sjeiks Jassims verður tilboðið algjörlega skuldlaust og mun stofnunin leitast við að fjárfesta í knattspyrnuliðum félagsins, æfingaaðstöðu, leikvangnum og öðrum innviðum, upplifun stuðningsmanna og þeim samfélögum sem klúbburinn styður við.“ Sheikh Jassim Bin Hamad Al Thani bid in for 100% of Manchester United 🚨🔴 #MUFC“The offer aims to restore the club to its former glory, both on and off the pitch, and will focus on putting fans back at the heart of Manchester United Football Club”.Full statement ⤵️🚨 pic.twitter.com/c54Zuj1jwi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 17, 2023 Enski boltinn Katar Tengdar fréttir Búist við katörsku tilboði í United Búist er við því að katarskir fjárfestar tengdir konungsfjölskyldunni muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United á morgun. 16. febrúar 2023 23:31 Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Sjá meira
Al Thani greindi frá þessu örfáum klukkustundum áður en skilafrestur tilboða rann út klukkan tíu í kvöld. Þetta er annað tilboðið sem er gert opinbert almenningi, en Íslandsvinurinn Jim Ratcliffe greindi einnig frá áformum sínum um að leggja fram boð í félagið á dögunum. Talið er að tilboð Al Thani hljóði upp á fimm milljarða punda, eða rétt tæpa 870 milljarða króna. „Tilboðið er til þess gert að koma félaginu aftur til fyrri dýrðar, bæði innan- sem utanvallar,“ segir í yfirlýsingu samsteypunnar sem ætlar sér að kaupa félagið. „Í gagnum Nine Two stofnunina í eigu sjeiks Jassims verður tilboðið algjörlega skuldlaust og mun stofnunin leitast við að fjárfesta í knattspyrnuliðum félagsins, æfingaaðstöðu, leikvangnum og öðrum innviðum, upplifun stuðningsmanna og þeim samfélögum sem klúbburinn styður við.“ Sheikh Jassim Bin Hamad Al Thani bid in for 100% of Manchester United 🚨🔴 #MUFC“The offer aims to restore the club to its former glory, both on and off the pitch, and will focus on putting fans back at the heart of Manchester United Football Club”.Full statement ⤵️🚨 pic.twitter.com/c54Zuj1jwi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 17, 2023
Enski boltinn Katar Tengdar fréttir Búist við katörsku tilboði í United Búist er við því að katarskir fjárfestar tengdir konungsfjölskyldunni muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United á morgun. 16. febrúar 2023 23:31 Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Sjá meira
Búist við katörsku tilboði í United Búist er við því að katarskir fjárfestar tengdir konungsfjölskyldunni muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United á morgun. 16. febrúar 2023 23:31