Svona getur Verstappen orðið heimsmeistari um helgina Aron Guðmundsson skrifar 3. október 2023 16:31 Max Verstappen, ökumaður Red Bull Racing og ríkjandi heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 Vísir/Getty Þrátt fyrir að sex keppnishelgar séu eftir af yfirstandandi tímabili í Formúlu 1 mótaröðinni getur ríkjandi heimsmeistari ökumanna, Hollendingurinn Max Verstappen sem er ökumaður Red bull Racing, tryggt sér sinn þriðja heimsmeistaratitil á ferlinum er Formúla 1 mætir til Katar. Red Bull Racing hefur nú þegar tryggt sér heimsmeistaratitil bílasmiða árið 2023 og er aðeins tímaspursmál þar til að seinni heimsmeistaratitillinn, í flokki ökumanna, fullkomni tímabilið hjá liðinu. Verstappen, sem hefur borið höfuð og herðar yfir keppinauta sína á tímabilinu, hefur 177 stiga forystu á toppi stigakeppni ökumanna. Svo getur vel farið að Verstappen verði fyrsti ökumaðurinn í sögu Formúlu 1 til þess að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í sprettkeppninni sem fram fer í Katar á laugardaginn kemur. Jafnvel þó Perez muni standa uppi sem sigurvegari í sprettkeppninni þá myndi Verstappen tryggja sér heimsmeistaratitilinn með því að enda í öðru til sjötta sæti. En í grunninn mun Verstappen tryggja sér heimsmeistaratitilinn í Katar ef forskot hans á toppi stigakeppni ökumanna á liðsfélaga hans Sergio Perez stendur í 146 stigum eða meira eftir keppnishelgina. Katar Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Red Bull Racing hefur nú þegar tryggt sér heimsmeistaratitil bílasmiða árið 2023 og er aðeins tímaspursmál þar til að seinni heimsmeistaratitillinn, í flokki ökumanna, fullkomni tímabilið hjá liðinu. Verstappen, sem hefur borið höfuð og herðar yfir keppinauta sína á tímabilinu, hefur 177 stiga forystu á toppi stigakeppni ökumanna. Svo getur vel farið að Verstappen verði fyrsti ökumaðurinn í sögu Formúlu 1 til þess að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í sprettkeppninni sem fram fer í Katar á laugardaginn kemur. Jafnvel þó Perez muni standa uppi sem sigurvegari í sprettkeppninni þá myndi Verstappen tryggja sér heimsmeistaratitilinn með því að enda í öðru til sjötta sæti. En í grunninn mun Verstappen tryggja sér heimsmeistaratitilinn í Katar ef forskot hans á toppi stigakeppni ökumanna á liðsfélaga hans Sergio Perez stendur í 146 stigum eða meira eftir keppnishelgina.
Katar Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira