Brasilía Max-flugvélar aftur í áætlunarflug Brasilíska flugfélagið Gol er byrjað að nota flugvélar af gerðinni Boeing 737 Max á ný í áætlunarflugi sínu. Flugvélar af þeirri tegund voru kyrrsettar í mars 2019 í kjölfar tveggja flugslysa á um hálfu ári þar sem 346 manns fórust. Viðskipti erlent 9.12.2020 13:13 Þungvopnaðir ræningjar létu greipar sópa í tveimur bæjum Brasilíu Hópur þungvopnaðra bankaræningja myrti gísl og átti í skotbardaga við lögreglumenn á götum smábæjar í Brasilíu í dag. Svipað bankarán þar sem ræningjar beittu skotvopnum og sprengjum var framið í annarri brasilískri borg í gær. Í báðum tilvikum voru ræningjarnir á þriðja tug. Erlent 2.12.2020 14:24 Mesta eyðing regnskóga í Brasilíu frá 2008 Eyðing regnskóganna í Brasilíu á þessu ári er meiri en hún hefur verið frá árinu 2008. Alls hafa rúmir 11 þúsund ferkílómetrar verið ruddir frá ágúst 2019 og fram í júlí á þessu ári og er það 9,5 prósenta aukning frá fyrra ári. Erlent 1.12.2020 07:54 Pelé gefur út sitt fyrsta lag í tilefni af 80 ára afmælinu Pelé er fleira til lista lagt en að spila fótbolta. Hann hefur gefið út sitt fyrsta lag, nokkrum dögum fyrir áttræðisafmæli sitt. Fótbolti 20.10.2020 16:00 Sif Atla fagnar því að Marta fái styttu af sér við hlið Pele Brasilíska knattspyrnukonan Marta fær styttu af sér fyrir utan safnið um sögu brasilísku landsliðanna í fótbolta. Fótbolti 9.10.2020 13:30 Fimm milljónir smitast í Brasilíu Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu segja að um 150 þúsund manns hafi látist af völdum kórónuveirunnar í landinu. Erlent 8.10.2020 07:14 Skráð dauðsföll vegna Covid-19 komin yfir eina milljón Tala látinna í kórónuveirufaraldrinum sem riðið hefur yfir heimsbyggðina síðustu mánuði er nú komin yfir eina milljón. Erlent 29.9.2020 06:37 Fresta kjötkveðjuhátíðinni í Rio Kjötkveðjuhátíðinni í Rio de Janeiro sem halda átti í febrúar á næsta ári hefur nú verið frestað í ljósi kórónuveirufaraldursins. Erlent 25.9.2020 07:22 Varaði við köldu stríði Kína og Bandaríkjanna Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, varaði við hættunni á að nýtt kalt stríð brytist út á milli Bandaríkjanna og Kína í ávarpi sínu á fyrsta allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna sem fer fram í fjarfundi. Erlent 22.9.2020 16:35 Aldrei fleiri greinst á einum sólarhring Alþjóðaheilbrigðisstofnunin greindi frá því í dag að aldrei hefðu fleiri tilfelli verið staðfest á einum sólarhring. Erlent 13.9.2020 22:17 Varð fyrir ör frumbyggja í eftirlitsferð og lést Einn helsti sérfræðingur Brasilíu í einangruðum ættbálkum frumbyggja Amasonfrumskógarins lést eftir að hafa orðið fyrir ör frumbyggja á miðvikudag. Erlent 11.9.2020 08:07 Brasilíumenn ætla að borga konunum jafnmikið og karlarnir fá Brasilíska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að hér eftir munu landsliðsleikmenn fá jafnmikið borgað hvort sem þeir spili fyrir karla- eða kvennalandslið Brasilíu. Fótbolti 3.9.2020 12:01 Svo gott sem hættir að verja Amasonfrumskóginn Yfirvöld Í Brasilíu virðast alfarið hætt að gera tilraunir til að vernda Amasonfrumskógarins gagnvart eldum, ólöglegu skógarhöggi, landbúnaði og annarri starfsemi. Erlent 28.8.2020 11:37 Brasilísk þingkona ákærð fyrir að panta aftöku eiginmanns hennar Brasilíska þingkonan Flordelis de Souza hefur verið ákærð af lögregluyfirvöldum í Rio de Janeiro-ríkinu fyrir að hafa pantað aftöku á eiginmanni hennar, sem skotinn var til bana á heimili þeirra á síðasta ári. Erlent 24.8.2020 23:30 Segir tölur eigin ríkisstjórnar um skógarelda vera lygar Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur brugðist reiður við fregnum um fjölmargar skógarelda á Amasonsvæðinu og segir þær vera „lygar“. Jafnvel þó fregnirnar byggi að miklu leiti á opinberum gögnum hans eigin ríkisstjórnar, sem segja þúsundir skógarelda loga í landinu. Erlent 11.8.2020 23:49 Smituðum fjölgar áfram hratt í heiminum Heildarfjöldi þeirra sem vitað er að smitast hafa af Covid-19 er kominn yfir 20 milljónir. Nánar tiltekið hafa 20.138.860 smitast og 737.520 dáið. Erlent 11.8.2020 18:02 Hundrað þúsund Brasilíumenn látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum hefur varið hörðum höndum um stærsta ríki Suður-Ameríku, Brasilíu. Erlent 8.8.2020 23:19 Fleiri en 200.000 látnir í Rómönsku Ameríku Tala látinna í Rómönsku Ameríku í kórónuveiruheimsfaraldrinum fór yfir 200.000 manns í gær. Verst er ástandið í Brasilíu og Mexíkó þar sem um 70% dauðsfalla í heimshlutanum til þessa hafa orðið. Nýjum smitum fjölgar enn í löndunum. Erlent 2.8.2020 10:00 Facebook þarf að loka á stuðningsmenn forseta Brasilíu Hæstiréttur Brasilíu skipaði Facebook að loka aðgangi nokkurra helstu stuðningsmanna Jairs Bolsonaro forseta sem hafa dreift því sem rétturinn telur ósannindi um dómara. Samfélagsmiðlarisinn segir skipunina ógna tjáningarfrelsi og ætlar að áfrýja. Erlent 2.8.2020 08:12 Bolsonaro laus við Covid-19 Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er laus við Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Þessu sagði forsetinn frá á Twitter í dag en hann fékk neikvætt út úr skimun fyrir veirunni. Erlent 25.7.2020 14:34 Aldrei hafa fleiri greinst á einum sólarhring Kórónuveirusmitum á heimsvísu hefur aldrei fjölgað jafn mikið og síðasta sólarhring, samkvæmt gögnum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Á 24 klukkustundum hafa 259.848 greinst með veiruna. Erlent 18.7.2020 22:09 Fjöldi tilfella í Brasilíu kominn yfir tvær milljónir Fjöldi Brasilíumanna sem greinst hafa smitaðir af kórónuveirunni hafa tvöfaldast á undanförnum 27 dögum. Alls hafa greinst yfir tvær milljónir tilfella í suður-ameríkuríkinu víðfeðma. Erlent 16.7.2020 23:39 Flamengo tapað fyrir báðum Becker-markvörðunum í úrslitum á innan við ári Brasilíska liðið Flamengo er eflaust komið með nóg af markvarðabræðrunum Muriel og Alisson Becker. Fótbolti 9.7.2020 17:30 Bolsonaro segist hafa það gott í veikindunum Engan bilbug er að finna á Jair Bolsonaro, forseta Brasilíu, sem segist hafa það „mjög gott“ þrátt fyrir að hann hafi greinst smitaður af kórónuveirunni. Hann þakkar malaríulyfi sem hann hefur hampað mjög hversu mild einkenni hann hafi fengið til þessa. Erlent 8.7.2020 23:37 Forseti Brasilíu með kórónuveiruna Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur greinst með kórónuveiruna. Erlent 7.7.2020 15:33 Kórónuveirutilfellum á heimsvísu aldrei fjölgað meira Tilfellum kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19 sjúkdómnum hefur aldrei fjölgað meira á heimsvísu en síðasta sólarhringinn, samkvæmt upplýsingum frá WHO. Erlent 6.7.2020 06:35 Bolsonaro vildi ekki samþykkja grímuskyldu í verslunum og skólum Forseti Brasilíu, Jair Bolsonaro, sem hefur gefið lítið fyrir sóttvarnir vegna kórónuveirufaraldursins hefur nú samþykkt lög sem gera það að skyldu að klæðast andlitsgrímu. Erlent 3.7.2020 23:18 Smit í tíu milljónum á heimsvísu Staðfest smit Covid-19 á heimsvísu hafa náð tíu milljónum. Nærri því hálf milljón manna hafa dáið vegna sjúkdómsins. Erlent 28.6.2020 09:21 Nýtt met slegið í faraldrinum: Aldrei fleiri smit greinst á sólarhring Í dag var met slegið í fjöldi nýgreindra kórónuveirusmita í heiminum samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. Erlent 21.6.2020 22:21 Yfir milljón greinst smitaðir af kórónuveirunni í Brasilíu Tilfellum kórónuveirunnar fjölgar enn víða um heim og ekki síst í Brasilíu, greind tilfelli veirunnar í landinu eru nú orðin fleiri en ein milljón talsins. Erlent 19.6.2020 22:30 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 16 ›
Max-flugvélar aftur í áætlunarflug Brasilíska flugfélagið Gol er byrjað að nota flugvélar af gerðinni Boeing 737 Max á ný í áætlunarflugi sínu. Flugvélar af þeirri tegund voru kyrrsettar í mars 2019 í kjölfar tveggja flugslysa á um hálfu ári þar sem 346 manns fórust. Viðskipti erlent 9.12.2020 13:13
Þungvopnaðir ræningjar létu greipar sópa í tveimur bæjum Brasilíu Hópur þungvopnaðra bankaræningja myrti gísl og átti í skotbardaga við lögreglumenn á götum smábæjar í Brasilíu í dag. Svipað bankarán þar sem ræningjar beittu skotvopnum og sprengjum var framið í annarri brasilískri borg í gær. Í báðum tilvikum voru ræningjarnir á þriðja tug. Erlent 2.12.2020 14:24
Mesta eyðing regnskóga í Brasilíu frá 2008 Eyðing regnskóganna í Brasilíu á þessu ári er meiri en hún hefur verið frá árinu 2008. Alls hafa rúmir 11 þúsund ferkílómetrar verið ruddir frá ágúst 2019 og fram í júlí á þessu ári og er það 9,5 prósenta aukning frá fyrra ári. Erlent 1.12.2020 07:54
Pelé gefur út sitt fyrsta lag í tilefni af 80 ára afmælinu Pelé er fleira til lista lagt en að spila fótbolta. Hann hefur gefið út sitt fyrsta lag, nokkrum dögum fyrir áttræðisafmæli sitt. Fótbolti 20.10.2020 16:00
Sif Atla fagnar því að Marta fái styttu af sér við hlið Pele Brasilíska knattspyrnukonan Marta fær styttu af sér fyrir utan safnið um sögu brasilísku landsliðanna í fótbolta. Fótbolti 9.10.2020 13:30
Fimm milljónir smitast í Brasilíu Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu segja að um 150 þúsund manns hafi látist af völdum kórónuveirunnar í landinu. Erlent 8.10.2020 07:14
Skráð dauðsföll vegna Covid-19 komin yfir eina milljón Tala látinna í kórónuveirufaraldrinum sem riðið hefur yfir heimsbyggðina síðustu mánuði er nú komin yfir eina milljón. Erlent 29.9.2020 06:37
Fresta kjötkveðjuhátíðinni í Rio Kjötkveðjuhátíðinni í Rio de Janeiro sem halda átti í febrúar á næsta ári hefur nú verið frestað í ljósi kórónuveirufaraldursins. Erlent 25.9.2020 07:22
Varaði við köldu stríði Kína og Bandaríkjanna Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, varaði við hættunni á að nýtt kalt stríð brytist út á milli Bandaríkjanna og Kína í ávarpi sínu á fyrsta allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna sem fer fram í fjarfundi. Erlent 22.9.2020 16:35
Aldrei fleiri greinst á einum sólarhring Alþjóðaheilbrigðisstofnunin greindi frá því í dag að aldrei hefðu fleiri tilfelli verið staðfest á einum sólarhring. Erlent 13.9.2020 22:17
Varð fyrir ör frumbyggja í eftirlitsferð og lést Einn helsti sérfræðingur Brasilíu í einangruðum ættbálkum frumbyggja Amasonfrumskógarins lést eftir að hafa orðið fyrir ör frumbyggja á miðvikudag. Erlent 11.9.2020 08:07
Brasilíumenn ætla að borga konunum jafnmikið og karlarnir fá Brasilíska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að hér eftir munu landsliðsleikmenn fá jafnmikið borgað hvort sem þeir spili fyrir karla- eða kvennalandslið Brasilíu. Fótbolti 3.9.2020 12:01
Svo gott sem hættir að verja Amasonfrumskóginn Yfirvöld Í Brasilíu virðast alfarið hætt að gera tilraunir til að vernda Amasonfrumskógarins gagnvart eldum, ólöglegu skógarhöggi, landbúnaði og annarri starfsemi. Erlent 28.8.2020 11:37
Brasilísk þingkona ákærð fyrir að panta aftöku eiginmanns hennar Brasilíska þingkonan Flordelis de Souza hefur verið ákærð af lögregluyfirvöldum í Rio de Janeiro-ríkinu fyrir að hafa pantað aftöku á eiginmanni hennar, sem skotinn var til bana á heimili þeirra á síðasta ári. Erlent 24.8.2020 23:30
Segir tölur eigin ríkisstjórnar um skógarelda vera lygar Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur brugðist reiður við fregnum um fjölmargar skógarelda á Amasonsvæðinu og segir þær vera „lygar“. Jafnvel þó fregnirnar byggi að miklu leiti á opinberum gögnum hans eigin ríkisstjórnar, sem segja þúsundir skógarelda loga í landinu. Erlent 11.8.2020 23:49
Smituðum fjölgar áfram hratt í heiminum Heildarfjöldi þeirra sem vitað er að smitast hafa af Covid-19 er kominn yfir 20 milljónir. Nánar tiltekið hafa 20.138.860 smitast og 737.520 dáið. Erlent 11.8.2020 18:02
Hundrað þúsund Brasilíumenn látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum hefur varið hörðum höndum um stærsta ríki Suður-Ameríku, Brasilíu. Erlent 8.8.2020 23:19
Fleiri en 200.000 látnir í Rómönsku Ameríku Tala látinna í Rómönsku Ameríku í kórónuveiruheimsfaraldrinum fór yfir 200.000 manns í gær. Verst er ástandið í Brasilíu og Mexíkó þar sem um 70% dauðsfalla í heimshlutanum til þessa hafa orðið. Nýjum smitum fjölgar enn í löndunum. Erlent 2.8.2020 10:00
Facebook þarf að loka á stuðningsmenn forseta Brasilíu Hæstiréttur Brasilíu skipaði Facebook að loka aðgangi nokkurra helstu stuðningsmanna Jairs Bolsonaro forseta sem hafa dreift því sem rétturinn telur ósannindi um dómara. Samfélagsmiðlarisinn segir skipunina ógna tjáningarfrelsi og ætlar að áfrýja. Erlent 2.8.2020 08:12
Bolsonaro laus við Covid-19 Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er laus við Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Þessu sagði forsetinn frá á Twitter í dag en hann fékk neikvætt út úr skimun fyrir veirunni. Erlent 25.7.2020 14:34
Aldrei hafa fleiri greinst á einum sólarhring Kórónuveirusmitum á heimsvísu hefur aldrei fjölgað jafn mikið og síðasta sólarhring, samkvæmt gögnum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Á 24 klukkustundum hafa 259.848 greinst með veiruna. Erlent 18.7.2020 22:09
Fjöldi tilfella í Brasilíu kominn yfir tvær milljónir Fjöldi Brasilíumanna sem greinst hafa smitaðir af kórónuveirunni hafa tvöfaldast á undanförnum 27 dögum. Alls hafa greinst yfir tvær milljónir tilfella í suður-ameríkuríkinu víðfeðma. Erlent 16.7.2020 23:39
Flamengo tapað fyrir báðum Becker-markvörðunum í úrslitum á innan við ári Brasilíska liðið Flamengo er eflaust komið með nóg af markvarðabræðrunum Muriel og Alisson Becker. Fótbolti 9.7.2020 17:30
Bolsonaro segist hafa það gott í veikindunum Engan bilbug er að finna á Jair Bolsonaro, forseta Brasilíu, sem segist hafa það „mjög gott“ þrátt fyrir að hann hafi greinst smitaður af kórónuveirunni. Hann þakkar malaríulyfi sem hann hefur hampað mjög hversu mild einkenni hann hafi fengið til þessa. Erlent 8.7.2020 23:37
Forseti Brasilíu með kórónuveiruna Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur greinst með kórónuveiruna. Erlent 7.7.2020 15:33
Kórónuveirutilfellum á heimsvísu aldrei fjölgað meira Tilfellum kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19 sjúkdómnum hefur aldrei fjölgað meira á heimsvísu en síðasta sólarhringinn, samkvæmt upplýsingum frá WHO. Erlent 6.7.2020 06:35
Bolsonaro vildi ekki samþykkja grímuskyldu í verslunum og skólum Forseti Brasilíu, Jair Bolsonaro, sem hefur gefið lítið fyrir sóttvarnir vegna kórónuveirufaraldursins hefur nú samþykkt lög sem gera það að skyldu að klæðast andlitsgrímu. Erlent 3.7.2020 23:18
Smit í tíu milljónum á heimsvísu Staðfest smit Covid-19 á heimsvísu hafa náð tíu milljónum. Nærri því hálf milljón manna hafa dáið vegna sjúkdómsins. Erlent 28.6.2020 09:21
Nýtt met slegið í faraldrinum: Aldrei fleiri smit greinst á sólarhring Í dag var met slegið í fjöldi nýgreindra kórónuveirusmita í heiminum samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. Erlent 21.6.2020 22:21
Yfir milljón greinst smitaðir af kórónuveirunni í Brasilíu Tilfellum kórónuveirunnar fjölgar enn víða um heim og ekki síst í Brasilíu, greind tilfelli veirunnar í landinu eru nú orðin fleiri en ein milljón talsins. Erlent 19.6.2020 22:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent