Sendiherrafrú dæmd fyrir „skepnulegt“ morð á eiginmanninum Kjartan Kjartansson skrifar 29. ágúst 2021 10:09 Flak bílsins sem lík Amiridis fannst í árið 2016. Lögregla telur að hann hafi verið myrtur í íbúð sem hann deildi með eiginkonu sinni en að líkið hafi síðan verið falið. Vísir/EPA Dómstóll í Brasilíu dæmdi þarlenda konu í 31 árs fangelsi fyrir að leggja á ráðin um morðið á eiginmanni sínum sem var sendiherra Grikklands í landinu. Dómari lýsti glæp konunnar og vitorðsmanna hennar sem „skepnulegum“. Lík Kyriakos Amiridis fannst illa brunnið í skotti bíls sem eldur hafði verið lagður að í úthverfi Río de Janeiro árið 2016. Hans hafði þá verið saknað. Francoise de Souza Oliveira, brasilísk eiginkona sendiherrans, tilkynnti lögreglu hvarf hans. Hún sagði að hann hefði yfirgefið íbúð þeirra án skýringa og ekið burt í bílaleigubíl. Flak bílsins með líkinu í skottinu fannst daginn eftir. Böndin bárust brátt fljótt að sendiherrafrúnni. Í ljós kom að hún átti í leynilegu ástarsambandi við Sergio Gomes, herlögreglumann. Blóðslettur fundust á sófa í íbúðinni þar sem Amiridis og Oliveira höfðu dvalið. Lögreglan telur að Amiridis hafi verið myrtur þar en líkið síðan fært, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Gomes játaði að hann hefði myrt Amiridis að ósk ástkonu sinnar. Hann hlaut 22 ára fangelsisdóm fyrir morðið. Frændi Gomes var á endanum sýknaður af ákæru um aðild að morðinu en hann afplánaði ársfangelsi fyrir að hjálpa til við að fela líkið. Amiridis var 59 ára gamall þegar hann var myrtur. Þau Oliveira áttu saman eina dóttur. Grikkland Brasilía Erlend sakamál Tengdar fréttir Eiginkonan og ástmaður hennar grunuð um að hafa myrt sendiherrann Sendirherra Grikklands í Brasilíu var myrtur í vikunni og fannst líka hans í bíl hans undir hraðbraut. 30. desember 2016 20:27 Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Sjá meira
Lík Kyriakos Amiridis fannst illa brunnið í skotti bíls sem eldur hafði verið lagður að í úthverfi Río de Janeiro árið 2016. Hans hafði þá verið saknað. Francoise de Souza Oliveira, brasilísk eiginkona sendiherrans, tilkynnti lögreglu hvarf hans. Hún sagði að hann hefði yfirgefið íbúð þeirra án skýringa og ekið burt í bílaleigubíl. Flak bílsins með líkinu í skottinu fannst daginn eftir. Böndin bárust brátt fljótt að sendiherrafrúnni. Í ljós kom að hún átti í leynilegu ástarsambandi við Sergio Gomes, herlögreglumann. Blóðslettur fundust á sófa í íbúðinni þar sem Amiridis og Oliveira höfðu dvalið. Lögreglan telur að Amiridis hafi verið myrtur þar en líkið síðan fært, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Gomes játaði að hann hefði myrt Amiridis að ósk ástkonu sinnar. Hann hlaut 22 ára fangelsisdóm fyrir morðið. Frændi Gomes var á endanum sýknaður af ákæru um aðild að morðinu en hann afplánaði ársfangelsi fyrir að hjálpa til við að fela líkið. Amiridis var 59 ára gamall þegar hann var myrtur. Þau Oliveira áttu saman eina dóttur.
Grikkland Brasilía Erlend sakamál Tengdar fréttir Eiginkonan og ástmaður hennar grunuð um að hafa myrt sendiherrann Sendirherra Grikklands í Brasilíu var myrtur í vikunni og fannst líka hans í bíl hans undir hraðbraut. 30. desember 2016 20:27 Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Sjá meira
Eiginkonan og ástmaður hennar grunuð um að hafa myrt sendiherrann Sendirherra Grikklands í Brasilíu var myrtur í vikunni og fannst líka hans í bíl hans undir hraðbraut. 30. desember 2016 20:27