Ákærður fyrir morðtilraun eftir að hafa sparkað í höfuð dómara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2021 09:34 getty/Dean Mouhtaropoulos Brasilískur fótboltamaður hefur verið ákærður fyrir morðtilraun eftir að hann sparkaði í höfuð dómara í leik á mánudaginn. William Ribeiro gekk af göflunum eftir að Rodrigo Crivellaro dæmdi aukaspyrnu á lið hans, Sao Paulo RS, í leik gegn Guarani. Hann hrinti dómaranum og sparkaði svo í höfuð hans. Ribeiro rotaðist og var fluttur á brott í sjúkrabíl. Leikurinn var stöðvaður og Ribeiro handtekinn. Sao Paulo RS fordæmdi framkomu hans og rifti samningi hans. Ekki nóg með það heldur hefur Ribeiro verið ákærður fyrir morðtilraun. Dómari á enn eftir að ákveða hvort Ribeiro verði í gæsluvarðhaldi fram að réttarhöldunum eða látinn laus gegn tryggingu. „Þetta var gróf og ofbeldisfull árás. Hann sparkaði í höfuð dómarans svo hann missti meðvitund. Dómarinn átti ekki kost á að verja sig,“ sagði rannsóknarlögreglumaðurinn Vinicius Assuno. Crivellaro var útskrifaður af spítala í gær. Hann segist enn ekki hafa séð upptöku af atvikinu í leiknum á mánudaginn. Myndband af árás Ribeiros má sjá hér fyrir neðan. Lance mais detalhado da agressão de William Ribeiro ao árbitro Rodrigo Crivellaro.Percebem que, após agredir o árbitro, William tentou agredir um jogador adversário.pic.twitter.com/itfQ0QnsFn— FutebolNews (@realfutebolnews) October 5, 2021 Leikur Sao Paulo RS og Guarani verður kláraður á þriðjudaginn í næstu viku. Guarani var 1-0 yfir þegar leikurinn var stöðvaður. Fótbolti Brasilía Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
William Ribeiro gekk af göflunum eftir að Rodrigo Crivellaro dæmdi aukaspyrnu á lið hans, Sao Paulo RS, í leik gegn Guarani. Hann hrinti dómaranum og sparkaði svo í höfuð hans. Ribeiro rotaðist og var fluttur á brott í sjúkrabíl. Leikurinn var stöðvaður og Ribeiro handtekinn. Sao Paulo RS fordæmdi framkomu hans og rifti samningi hans. Ekki nóg með það heldur hefur Ribeiro verið ákærður fyrir morðtilraun. Dómari á enn eftir að ákveða hvort Ribeiro verði í gæsluvarðhaldi fram að réttarhöldunum eða látinn laus gegn tryggingu. „Þetta var gróf og ofbeldisfull árás. Hann sparkaði í höfuð dómarans svo hann missti meðvitund. Dómarinn átti ekki kost á að verja sig,“ sagði rannsóknarlögreglumaðurinn Vinicius Assuno. Crivellaro var útskrifaður af spítala í gær. Hann segist enn ekki hafa séð upptöku af atvikinu í leiknum á mánudaginn. Myndband af árás Ribeiros má sjá hér fyrir neðan. Lance mais detalhado da agressão de William Ribeiro ao árbitro Rodrigo Crivellaro.Percebem que, após agredir o árbitro, William tentou agredir um jogador adversário.pic.twitter.com/itfQ0QnsFn— FutebolNews (@realfutebolnews) October 5, 2021 Leikur Sao Paulo RS og Guarani verður kláraður á þriðjudaginn í næstu viku. Guarani var 1-0 yfir þegar leikurinn var stöðvaður.
Fótbolti Brasilía Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira