HM 2018 í Rússlandi Dejan Lovren í einstökum HM-klúbbi með Thierry Henry Dejan Lovren er kominn í mjög fámennan klúbb leikmanna úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Í raun eru í þessum klúbb aðeins hann og svo ein mesta goðsögn enska fótboltans síðustu áratugi. Fótbolti 12.7.2018 13:39 Argentínumaðurinn Pitana dæmir úrslitaleikinn Argentínski dómarinn Nestor Pitana mun dæma úrslitaleik HM í Rússlandi á sunnudag þar sem Frakkar og Króatar eigast við. Pitana mun því dæma lokaleikinn og opnunarleikinn á HM. Fótbolti 12.7.2018 19:17 66 ástæður til að vera stolt, þakklát og bjartsýn fyrir hönd enska liðsins Það er allt týnt til í úttekt The Telegraph um framtíð enska landsliðsins. Fótbolti 12.7.2018 15:07 Rakitic spilaði veikur gegn Englandi Ivan Rakitic lét veikindi ekki stöðva sig í að spila 120 mínútur í undanúrslitaleik HM. Fótbolti 12.7.2018 10:18 Íslandsáhrifin eru sterk á stórmótunum Bestu lið heims fagna því örugglega þegar þau dragast næst í riðil með íslensku landsliði á stórmóti á vegum FIBA, FIFA eða UEFA. Fótbolti 12.7.2018 13:17 Klámáhorf Íslendinga hríðféll á meðan strákarnir spiluðu á HM Þetta kemur fram í áhorfstölum Pornhub, einnar stærstu klámsíðu heims. Lífið 12.7.2018 15:27 Rúrik segir erfitt á þessum tímapunkti að finna sér konu Ef það gerist þá gerist það en ég er ekki með reminder á símanum: Fá mér kærustu. Það var ekki nýársheit. Lífið 12.7.2018 14:27 Sungið upp á borðum á hóteli króatíska liðsins í gærkvöldi Leikmenn króatíska landsliðsins voru að sjálfsögðu mjög hátt uppi eftir frækilegan sigur sinn á Englandi í undanúrslitum HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 12.7.2018 11:07 „Pirrar mig mest hvernig Englendingar töpuðu leiknum“ Sumarmessan á Stöð 2 Sport hófst skömmu eftir að framlengingunni lauk í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gærkvöldi og það leyndi sér ekki með hvoru liðinu þeir Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson héldu. Fótbolti 12.7.2018 10:49 Brjálaðir yfir margra vikna ferð þingmanna á HM Íbúar Keníu eru margir hverjir afar reiðir eftir að í ljós hefur komið að tuttugu þingmenn keníska þingsins hafi farið í tveggja vikna ferð til Rússlands á HM á kostnað skattgreiðenda. Erlent 12.7.2018 12:45 Ísland ástæðan fyrir því að Króatía gæti náð einstökum árangri í HM-sögunni Króatar, góðkunningjar íslenska fótboltalandsliðsins, eru komnir alla leið í úrslitaleikinn á HM í Rússlandi eftir sigur á enska landsliðinu í gær. Fótbolti 12.7.2018 09:18 Hjörvar: Ísland fer á EM 2020 en það verður erfitt að komast á næsta HM Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson þrösuðu um hvort Ísland verður með á næsta HM í fótbolta. Fótbolti 12.7.2018 09:08 Lovren: Hættið að bulla og viðurkennið að ég er einn besti varnarmaður heims Króatinn Dejan Lovren sparaði ekki stóru orðin eftir sigurinn á Englandi í gær. Fótbolti 12.7.2018 10:02 „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. Fótbolti 12.7.2018 08:58 Modric: Orð ensku sjónvarpsmannanna gáfu Króötunum aukakraft Luka Modric og félagar í króatíska landsliðinu áttu að vera útkeyrðir og dauðuppgefnir eftir framlengingar og vítakeppnir í bæði sextán og átta liða úrslitunum á HM í Rússlandi. Fótbolti 12.7.2018 08:35 Ensku blöðin ótrúlega jákvæð í morgun þrátt fyrir sárt tap enska liðsins í gær Ensku blöðin eru þekkt fyrir harðneskjulega og oft ómannúðlega gagnrýni eftir sársaukafyllstu töp enska landsliðsins en ekkert slíkt var að sjá þegar Englendingar fengu blöðin sín í hendurnar í morgun. Enski boltinn 12.7.2018 08:16 Kramdi ljósmyndarinn fangaði króatísku klessuna Þegar framherji Króatíu, Mario Mandžukić, skoraði í framlengingu gegn Englendingum í undanúrslitum HM í gærkvöldi ætlaði skiljanlega allt um koll að keyra í herbúðum þeirra köflóttu. Lífið 12.7.2018 06:33 Lineker hækkar í launum meðan aðrir lækka Gary Lineker, andlit umfjöllunar BBC um fótbolta og umsjónarmaður Match of the day, fær ríkulega borgað fyrir að tala um fótbolta. Lífið 11.7.2018 22:48 Danskur landsliðsmaður inn á listann yfir stystu HM-ferla sögunnar Danski landsliðsmaðurinn Lukas Lerager spilaði sögulega lítið á HM í fóbolta í Rússlandi þar sem Danir komust í sextán liða úrslitin. Fótbolti 11.7.2018 12:43 Töpuðu veðmáli og þurftu að kvelja belgísk eyru með frönskum fótboltasöng Fótbolti 11.7.2018 15:51 Mandzukic: Þetta er kraftaverk Mario Mandzukic skoraði sigurmarkið gegn Englendingum í undanúrslitum HM í kvöld og kom Króötum í úrslitaleik HM í fyrsta skipti í sögunni. Hann sagði leikmennina ekki enn átta sig á því hvað þeir hefðu afrekað. Fótbolti 11.7.2018 21:55 Southgate: Vorum mjög góðir í fyrri hálfleik en týndumst eftir jöfnunarmarkið England tapaði undanúrslitaleiknum við Króata á HM og mun spila um bronsið á laugardag. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate sagðist geta séð jákvæðu punktana seinna, það væri erfitt í kvöld. Fótbolti 11.7.2018 21:26 Kane: Mjög sárt en þeir spiluðu betur Englendingar spila um bronsverðlaun á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króötum í framlengdum undanúrslitaleik í Moskvu í kvöld. Fyrirliðinn Harry Kane sagði vonbrigðin mikil. Fótbolti 11.7.2018 21:12 Mandzukic hetja Króata sem spila til úrslita í fyrsta skipti Króatar mæta Frökkum í úrslitaleik HM í Rússlandi á sunnudag eftir sigur á Englendingum í framlengdum leik í undanúrslitunum í kvöld. Mario Mandzukic tryggði Króötum sigurinn í seinni hálfleik framlengingar. Fótbolti 11.7.2018 12:55 Fengu útkall í miðri vítaspyrnukeppni og misstu af sigurspyrnunni Króatíska þjóðin safnast örugglega fyrir framan sjónvarpstækin í kvöld þegar Króatar mæta Englendingum í undanúrslitaleik HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 11.7.2018 15:28 Kveðja breska flughersins til enska liðsins reyndist vera tölvuteiknuð Enska fótboltalandsliðið fær í kvöld kjörið tækifæri til að komast í úrslitaleik HM í fótbolta þegar liðið mætir Króatíu í undanúrslitaleik HM í Rússlandi. Fótbolti 11.7.2018 14:21 Sumarmessan: Þegar Rúrik Gísla mætti Cristiano Ronaldo Strákarnir í Sumarmessunni ræddu stærstu félagskipti sumarsins í fótboltanum og það þegar heiðursgesturinn Rúrik Gíslason mætti einum besta knattspyrnumanni allra tíma í Meistaradeildinni. Fótbolti 11.7.2018 09:12 Harry Kane væri í B-deildinni ef Gummi Ben hefði rétt fyrir sér Hjörvar Hafliðason rifjaði upp gamla klippu úr Messunni í Sumarmessunni. Fótbolti 11.7.2018 09:09 Rúrik: Kompany skólaði mig til í lyftingasalnum Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason var gestur Sumarmessunnar í gærkvöldi og bauð að sjálfsögðu upp á eina góða bransa sögu í þættinum. Fótbolti 11.7.2018 08:28 „Ævarandi frægð og ódauðleiki bíða þeirra“ Þetta er risastórt kvöld fyrir landsliðsmenn Englands (og Króatíu) sem fá í kvöld tækifæri til að afreka hluti sem enginn enskur fótboltamaður hefur gert í meira en fimm áratugi. Fótbolti 11.7.2018 08:08 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 93 ›
Dejan Lovren í einstökum HM-klúbbi með Thierry Henry Dejan Lovren er kominn í mjög fámennan klúbb leikmanna úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Í raun eru í þessum klúbb aðeins hann og svo ein mesta goðsögn enska fótboltans síðustu áratugi. Fótbolti 12.7.2018 13:39
Argentínumaðurinn Pitana dæmir úrslitaleikinn Argentínski dómarinn Nestor Pitana mun dæma úrslitaleik HM í Rússlandi á sunnudag þar sem Frakkar og Króatar eigast við. Pitana mun því dæma lokaleikinn og opnunarleikinn á HM. Fótbolti 12.7.2018 19:17
66 ástæður til að vera stolt, þakklát og bjartsýn fyrir hönd enska liðsins Það er allt týnt til í úttekt The Telegraph um framtíð enska landsliðsins. Fótbolti 12.7.2018 15:07
Rakitic spilaði veikur gegn Englandi Ivan Rakitic lét veikindi ekki stöðva sig í að spila 120 mínútur í undanúrslitaleik HM. Fótbolti 12.7.2018 10:18
Íslandsáhrifin eru sterk á stórmótunum Bestu lið heims fagna því örugglega þegar þau dragast næst í riðil með íslensku landsliði á stórmóti á vegum FIBA, FIFA eða UEFA. Fótbolti 12.7.2018 13:17
Klámáhorf Íslendinga hríðféll á meðan strákarnir spiluðu á HM Þetta kemur fram í áhorfstölum Pornhub, einnar stærstu klámsíðu heims. Lífið 12.7.2018 15:27
Rúrik segir erfitt á þessum tímapunkti að finna sér konu Ef það gerist þá gerist það en ég er ekki með reminder á símanum: Fá mér kærustu. Það var ekki nýársheit. Lífið 12.7.2018 14:27
Sungið upp á borðum á hóteli króatíska liðsins í gærkvöldi Leikmenn króatíska landsliðsins voru að sjálfsögðu mjög hátt uppi eftir frækilegan sigur sinn á Englandi í undanúrslitum HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 12.7.2018 11:07
„Pirrar mig mest hvernig Englendingar töpuðu leiknum“ Sumarmessan á Stöð 2 Sport hófst skömmu eftir að framlengingunni lauk í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gærkvöldi og það leyndi sér ekki með hvoru liðinu þeir Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson héldu. Fótbolti 12.7.2018 10:49
Brjálaðir yfir margra vikna ferð þingmanna á HM Íbúar Keníu eru margir hverjir afar reiðir eftir að í ljós hefur komið að tuttugu þingmenn keníska þingsins hafi farið í tveggja vikna ferð til Rússlands á HM á kostnað skattgreiðenda. Erlent 12.7.2018 12:45
Ísland ástæðan fyrir því að Króatía gæti náð einstökum árangri í HM-sögunni Króatar, góðkunningjar íslenska fótboltalandsliðsins, eru komnir alla leið í úrslitaleikinn á HM í Rússlandi eftir sigur á enska landsliðinu í gær. Fótbolti 12.7.2018 09:18
Hjörvar: Ísland fer á EM 2020 en það verður erfitt að komast á næsta HM Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson þrösuðu um hvort Ísland verður með á næsta HM í fótbolta. Fótbolti 12.7.2018 09:08
Lovren: Hættið að bulla og viðurkennið að ég er einn besti varnarmaður heims Króatinn Dejan Lovren sparaði ekki stóru orðin eftir sigurinn á Englandi í gær. Fótbolti 12.7.2018 10:02
„Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. Fótbolti 12.7.2018 08:58
Modric: Orð ensku sjónvarpsmannanna gáfu Króötunum aukakraft Luka Modric og félagar í króatíska landsliðinu áttu að vera útkeyrðir og dauðuppgefnir eftir framlengingar og vítakeppnir í bæði sextán og átta liða úrslitunum á HM í Rússlandi. Fótbolti 12.7.2018 08:35
Ensku blöðin ótrúlega jákvæð í morgun þrátt fyrir sárt tap enska liðsins í gær Ensku blöðin eru þekkt fyrir harðneskjulega og oft ómannúðlega gagnrýni eftir sársaukafyllstu töp enska landsliðsins en ekkert slíkt var að sjá þegar Englendingar fengu blöðin sín í hendurnar í morgun. Enski boltinn 12.7.2018 08:16
Kramdi ljósmyndarinn fangaði króatísku klessuna Þegar framherji Króatíu, Mario Mandžukić, skoraði í framlengingu gegn Englendingum í undanúrslitum HM í gærkvöldi ætlaði skiljanlega allt um koll að keyra í herbúðum þeirra köflóttu. Lífið 12.7.2018 06:33
Lineker hækkar í launum meðan aðrir lækka Gary Lineker, andlit umfjöllunar BBC um fótbolta og umsjónarmaður Match of the day, fær ríkulega borgað fyrir að tala um fótbolta. Lífið 11.7.2018 22:48
Danskur landsliðsmaður inn á listann yfir stystu HM-ferla sögunnar Danski landsliðsmaðurinn Lukas Lerager spilaði sögulega lítið á HM í fóbolta í Rússlandi þar sem Danir komust í sextán liða úrslitin. Fótbolti 11.7.2018 12:43
Mandzukic: Þetta er kraftaverk Mario Mandzukic skoraði sigurmarkið gegn Englendingum í undanúrslitum HM í kvöld og kom Króötum í úrslitaleik HM í fyrsta skipti í sögunni. Hann sagði leikmennina ekki enn átta sig á því hvað þeir hefðu afrekað. Fótbolti 11.7.2018 21:55
Southgate: Vorum mjög góðir í fyrri hálfleik en týndumst eftir jöfnunarmarkið England tapaði undanúrslitaleiknum við Króata á HM og mun spila um bronsið á laugardag. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate sagðist geta séð jákvæðu punktana seinna, það væri erfitt í kvöld. Fótbolti 11.7.2018 21:26
Kane: Mjög sárt en þeir spiluðu betur Englendingar spila um bronsverðlaun á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króötum í framlengdum undanúrslitaleik í Moskvu í kvöld. Fyrirliðinn Harry Kane sagði vonbrigðin mikil. Fótbolti 11.7.2018 21:12
Mandzukic hetja Króata sem spila til úrslita í fyrsta skipti Króatar mæta Frökkum í úrslitaleik HM í Rússlandi á sunnudag eftir sigur á Englendingum í framlengdum leik í undanúrslitunum í kvöld. Mario Mandzukic tryggði Króötum sigurinn í seinni hálfleik framlengingar. Fótbolti 11.7.2018 12:55
Fengu útkall í miðri vítaspyrnukeppni og misstu af sigurspyrnunni Króatíska þjóðin safnast örugglega fyrir framan sjónvarpstækin í kvöld þegar Króatar mæta Englendingum í undanúrslitaleik HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 11.7.2018 15:28
Kveðja breska flughersins til enska liðsins reyndist vera tölvuteiknuð Enska fótboltalandsliðið fær í kvöld kjörið tækifæri til að komast í úrslitaleik HM í fótbolta þegar liðið mætir Króatíu í undanúrslitaleik HM í Rússlandi. Fótbolti 11.7.2018 14:21
Sumarmessan: Þegar Rúrik Gísla mætti Cristiano Ronaldo Strákarnir í Sumarmessunni ræddu stærstu félagskipti sumarsins í fótboltanum og það þegar heiðursgesturinn Rúrik Gíslason mætti einum besta knattspyrnumanni allra tíma í Meistaradeildinni. Fótbolti 11.7.2018 09:12
Harry Kane væri í B-deildinni ef Gummi Ben hefði rétt fyrir sér Hjörvar Hafliðason rifjaði upp gamla klippu úr Messunni í Sumarmessunni. Fótbolti 11.7.2018 09:09
Rúrik: Kompany skólaði mig til í lyftingasalnum Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason var gestur Sumarmessunnar í gærkvöldi og bauð að sjálfsögðu upp á eina góða bransa sögu í þættinum. Fótbolti 11.7.2018 08:28
„Ævarandi frægð og ódauðleiki bíða þeirra“ Þetta er risastórt kvöld fyrir landsliðsmenn Englands (og Króatíu) sem fá í kvöld tækifæri til að afreka hluti sem enginn enskur fótboltamaður hefur gert í meira en fimm áratugi. Fótbolti 11.7.2018 08:08
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent