Klámáhorf Íslendinga hríðféll á meðan strákarnir spiluðu á HM Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2018 16:15 Strákarnir okkar í landsliðinu voru Íslendingum hugleiknari en klámið á leikdögum. Mynd/Samsett Klámáhorf Íslendinga tók skarpa dýfu á meðan á leikjum íslenska landsliðsins á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu stóð nú í júní, að því er fram kemur í áhorfstölum Pornhub, einnar stærstu klámsíðu heims. Í samantekt Pornhub kemur fram að Ísland hafnaði í þriðja sæti yfir þau lönd sem tóku fótboltann fram yfir klámið þegar lið þeirra spilaði í riðlakeppni HM. Umferð inn á Pornhub minnkaði mest í Senegal, eða um 47%, þegar senegalska landsliðið lék sína leiki á mótinu og þar á eftir komu 45% í Íran. Eins og áður sagði var Ísland í þriðja sæti en samkvæmt áðurnefndri tölfræði fóru 42% færri íslenskir notendur inn á Pornhub á meðan leikjum íslenska landsliðsins stóð en ella.Mynd/PornhubÁstralía, Rússland, Kosta Ríka og Frakkland gátu hins vegar síður slitið sig frá kláminu. Í öllum tilvikum minnkaði umferð inn á Pornhub innan við 10% þegar leikir landsliðanna stóðu yfir og var munurinn minnstur í Ástralíu, eða 5%. Samantekt um klámtölfræði Pornhub yfir heimsmeistaramótið má nálgast hér.Í ársskýrslu Pornhub fyrir árið 2017 kom m.a. fram að klámnotkun íslenskra kvenna er undir meðallagi. Í ársskýrslunni fyrir árið á undan kom þó fram að Íslendingar horfðu næstmest á klám miðað við höfðatölu af öllum þjóðum í heiminum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Klámnotkun íslenskra kvenna undir meðallagi Samkvæmt tölfræðiuppgjöri Pornhub, stærstu klámsíðu veraldar, fyrir árið 2017 er klámnotkun íslenskra kvenna undir meðallagi samanborið við önnur lönd. 12. janúar 2018 06:00 „Skellur að vakna og allir á landinu vita að ég er reglulegur gestur á Pornhub“ Knattspyrnumaðurinn Bergsveinn Ólafsson var kynntur til sögunnar sem nýr bloggari á Trendneti gær og birtist hans fyrsta færsla á síðunni í gær. 12. mars 2018 10:30 Íslendingar í öðru sæti í klámneyslu Á Stígamótum verðum við í auknum mæli vör við afleiðingar klámvæðingar. Til okkar leitar fleira fólk en áður vegna hópnauðgana auk þess sem við fáum æ fleira fólk til okkar vegna nauðgana í endaþarm. Þetta rekjum við beint til áhrifa kláms. Jafnframt leita einstaklingar til Stígamóta vegna klámnotkunar maka. 12. desember 2017 08:00 Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Fleiri fréttir Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles Sjá meira
Klámáhorf Íslendinga tók skarpa dýfu á meðan á leikjum íslenska landsliðsins á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu stóð nú í júní, að því er fram kemur í áhorfstölum Pornhub, einnar stærstu klámsíðu heims. Í samantekt Pornhub kemur fram að Ísland hafnaði í þriðja sæti yfir þau lönd sem tóku fótboltann fram yfir klámið þegar lið þeirra spilaði í riðlakeppni HM. Umferð inn á Pornhub minnkaði mest í Senegal, eða um 47%, þegar senegalska landsliðið lék sína leiki á mótinu og þar á eftir komu 45% í Íran. Eins og áður sagði var Ísland í þriðja sæti en samkvæmt áðurnefndri tölfræði fóru 42% færri íslenskir notendur inn á Pornhub á meðan leikjum íslenska landsliðsins stóð en ella.Mynd/PornhubÁstralía, Rússland, Kosta Ríka og Frakkland gátu hins vegar síður slitið sig frá kláminu. Í öllum tilvikum minnkaði umferð inn á Pornhub innan við 10% þegar leikir landsliðanna stóðu yfir og var munurinn minnstur í Ástralíu, eða 5%. Samantekt um klámtölfræði Pornhub yfir heimsmeistaramótið má nálgast hér.Í ársskýrslu Pornhub fyrir árið 2017 kom m.a. fram að klámnotkun íslenskra kvenna er undir meðallagi. Í ársskýrslunni fyrir árið á undan kom þó fram að Íslendingar horfðu næstmest á klám miðað við höfðatölu af öllum þjóðum í heiminum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Klámnotkun íslenskra kvenna undir meðallagi Samkvæmt tölfræðiuppgjöri Pornhub, stærstu klámsíðu veraldar, fyrir árið 2017 er klámnotkun íslenskra kvenna undir meðallagi samanborið við önnur lönd. 12. janúar 2018 06:00 „Skellur að vakna og allir á landinu vita að ég er reglulegur gestur á Pornhub“ Knattspyrnumaðurinn Bergsveinn Ólafsson var kynntur til sögunnar sem nýr bloggari á Trendneti gær og birtist hans fyrsta færsla á síðunni í gær. 12. mars 2018 10:30 Íslendingar í öðru sæti í klámneyslu Á Stígamótum verðum við í auknum mæli vör við afleiðingar klámvæðingar. Til okkar leitar fleira fólk en áður vegna hópnauðgana auk þess sem við fáum æ fleira fólk til okkar vegna nauðgana í endaþarm. Þetta rekjum við beint til áhrifa kláms. Jafnframt leita einstaklingar til Stígamóta vegna klámnotkunar maka. 12. desember 2017 08:00 Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Fleiri fréttir Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles Sjá meira
Klámnotkun íslenskra kvenna undir meðallagi Samkvæmt tölfræðiuppgjöri Pornhub, stærstu klámsíðu veraldar, fyrir árið 2017 er klámnotkun íslenskra kvenna undir meðallagi samanborið við önnur lönd. 12. janúar 2018 06:00
„Skellur að vakna og allir á landinu vita að ég er reglulegur gestur á Pornhub“ Knattspyrnumaðurinn Bergsveinn Ólafsson var kynntur til sögunnar sem nýr bloggari á Trendneti gær og birtist hans fyrsta færsla á síðunni í gær. 12. mars 2018 10:30
Íslendingar í öðru sæti í klámneyslu Á Stígamótum verðum við í auknum mæli vör við afleiðingar klámvæðingar. Til okkar leitar fleira fólk en áður vegna hópnauðgana auk þess sem við fáum æ fleira fólk til okkar vegna nauðgana í endaþarm. Þetta rekjum við beint til áhrifa kláms. Jafnframt leita einstaklingar til Stígamóta vegna klámnotkunar maka. 12. desember 2017 08:00