Kveðja breska flughersins til enska liðsins reyndist vera tölvuteiknuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2018 14:30 Breski flugherinn. Mynd/Twitter Enska fótboltalandsliðið fær í kvöld kjörið tækifæri til að komast í úrslitaleik HM í fótbolta þegar liðið mætir Króatíu í undanúrslitaleik HM í Rússlandi. Liðið sem vinnur leikinn mætir Frökkum í úrslitaleiknum í Moskvu á sunnudaginn en tapliðið spilar um þriðja sætið á laugardaginn. Enska liðið hefur komið flestum á óvart með frábærri frammistöðu en liðið er ungt og þar hefur myndast skemmtileg liðsheild. Mikið hefur verið rætt um stuðningsmannalag enska landsliðsins frá HM 2006 sem heitir Three Lions (Football's Coming Home) og var flutt af The Lightning Seeds, David Baddiel og Annie Skinner. „It's Coming Home“ er fyrir löngu komið út um allt en þar er átt við að heimsmeistaratitilinn er að koma aftur heim til þjóðarinnar þar sem fótboltinn varð til á sínum tíma. Enska þjóðin er að upplifa óvenjulega skemmtilega tíma tengda fótboltalandsliðinu sínu eftir erfið og mögur ár þar sem liðið var meðal annars niðurlægt af íslenska landsliðinu á EM 2016. Það má sjá þessi einkennisorð knattspyrnuævintýri enska landsliðsins nú út um allt en breski flugherinn gekk enn lengra og sendi landsliðinu ótrúlega kveðju eða svo héldu menn. Seinna hefur komið í ljós að kveðjan ótrúlega var tölvuteiknuð. Kveðjuna má sjá hér fyrir neðan.Fréttin var uppfærð eftir að í ljós kom að kveðjan sem vakið hafði mikla athygli netverja reyndist tölvugerð.#WorldCup#ENG The Royal Airforce, ladies and gentlemen. pic.twitter.com/kTEvINibc7 — Sporting News (@sportingnews) July 11, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Enska fótboltalandsliðið fær í kvöld kjörið tækifæri til að komast í úrslitaleik HM í fótbolta þegar liðið mætir Króatíu í undanúrslitaleik HM í Rússlandi. Liðið sem vinnur leikinn mætir Frökkum í úrslitaleiknum í Moskvu á sunnudaginn en tapliðið spilar um þriðja sætið á laugardaginn. Enska liðið hefur komið flestum á óvart með frábærri frammistöðu en liðið er ungt og þar hefur myndast skemmtileg liðsheild. Mikið hefur verið rætt um stuðningsmannalag enska landsliðsins frá HM 2006 sem heitir Three Lions (Football's Coming Home) og var flutt af The Lightning Seeds, David Baddiel og Annie Skinner. „It's Coming Home“ er fyrir löngu komið út um allt en þar er átt við að heimsmeistaratitilinn er að koma aftur heim til þjóðarinnar þar sem fótboltinn varð til á sínum tíma. Enska þjóðin er að upplifa óvenjulega skemmtilega tíma tengda fótboltalandsliðinu sínu eftir erfið og mögur ár þar sem liðið var meðal annars niðurlægt af íslenska landsliðinu á EM 2016. Það má sjá þessi einkennisorð knattspyrnuævintýri enska landsliðsins nú út um allt en breski flugherinn gekk enn lengra og sendi landsliðinu ótrúlega kveðju eða svo héldu menn. Seinna hefur komið í ljós að kveðjan ótrúlega var tölvuteiknuð. Kveðjuna má sjá hér fyrir neðan.Fréttin var uppfærð eftir að í ljós kom að kveðjan sem vakið hafði mikla athygli netverja reyndist tölvugerð.#WorldCup#ENG The Royal Airforce, ladies and gentlemen. pic.twitter.com/kTEvINibc7 — Sporting News (@sportingnews) July 11, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira