Íslandsáhrifin eru sterk á stórmótunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2018 16:30 Króatíski snillingurinn Luka Modric reynir að loka á Jóhann Berg Guðmundsson í leik Íslands og Króatíu á HM 2018. Vísir/Getty Bestu lið heims fagna því örugglega þegar þau dragast næst í riðil með íslensku landsliði á stórmóti á vegum FIBA, FIFA eða UEFA. Þau mega vissulega búast við erfiðum leikjum á móti baráttuglöðum íslenskum landsliðsmönnum en um leið fylla þau á lukkubensíntankinn sinn. Pétur Hrafn Sigurðsson, fyrrum framkvæmdastjóri Körfuknattleikssamband Íslands, benti á skemmtilega staðreynd á fésbókinni eftir að Króatar komust í úrslitaleikinn á HM. Það hefur nefnilega verið mjög gott að vera í riðli með Íslandi á stórmótum í fótbolta og körfubolta eins og reynsla síðustu fjögurra ára hefur sannað.Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu unnu EM 2016.Vísir/GettyÍslandsáhrifin sterk á stórmótunum 2015-2018:EM í körfu 2015, Ísland í riðli með Spáni og Spánn Evrópumeistari.EM í fótbolta 2016, Ísland í riðli með Portúgal og Portúgal Evrópumeistari.EM í körfu 2017, Ísland í riðli með Slóveníu og Slóvenía Evrópumeistari.HM í fótbolta 2018, Ísland í riðli með Króatíu og ??????Goran Dragic og félagar í slóvenska landsliðinu unnu EM í körfu 2017.Vísir/GettyKróatarnir eiga reyndar eftir að fara í mjög erfiðan úrslitaleika á móti Frökkum þar sem flestir knattspyrnuspekingar spá örugglega franska landsliðinu sigri. Þannig var einnig staða Portúgala á EM fyrir tveimur árum. Þá mættu þeir öflugu frönsku landsliði í úrslitaleiknum en unnu samt og það þótt að Frakkarnir væru á heimavelli. Það bjuggust heldur ekki margir við því að Slóvenar færu alla leið á Eurobasket 2017 en slóvenska landsliðið vann EM í fyrsta sinn síðan landsliðið sleit sig frá Júgóslavíu. Það mun því kannski sanna sig enn á ný að það er góður undirbúningur fyrir farsæla útsláttarkeppni á stórmótum að hafa mætt íslensku landsliði í riðlakeppni mótsins.Spánverjar unnu EM í körfu 2015.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty EM 2015 í Berlín EM 2016 í Frakklandi EM 2017 í Finnlandi HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Bestu lið heims fagna því örugglega þegar þau dragast næst í riðil með íslensku landsliði á stórmóti á vegum FIBA, FIFA eða UEFA. Þau mega vissulega búast við erfiðum leikjum á móti baráttuglöðum íslenskum landsliðsmönnum en um leið fylla þau á lukkubensíntankinn sinn. Pétur Hrafn Sigurðsson, fyrrum framkvæmdastjóri Körfuknattleikssamband Íslands, benti á skemmtilega staðreynd á fésbókinni eftir að Króatar komust í úrslitaleikinn á HM. Það hefur nefnilega verið mjög gott að vera í riðli með Íslandi á stórmótum í fótbolta og körfubolta eins og reynsla síðustu fjögurra ára hefur sannað.Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu unnu EM 2016.Vísir/GettyÍslandsáhrifin sterk á stórmótunum 2015-2018:EM í körfu 2015, Ísland í riðli með Spáni og Spánn Evrópumeistari.EM í fótbolta 2016, Ísland í riðli með Portúgal og Portúgal Evrópumeistari.EM í körfu 2017, Ísland í riðli með Slóveníu og Slóvenía Evrópumeistari.HM í fótbolta 2018, Ísland í riðli með Króatíu og ??????Goran Dragic og félagar í slóvenska landsliðinu unnu EM í körfu 2017.Vísir/GettyKróatarnir eiga reyndar eftir að fara í mjög erfiðan úrslitaleika á móti Frökkum þar sem flestir knattspyrnuspekingar spá örugglega franska landsliðinu sigri. Þannig var einnig staða Portúgala á EM fyrir tveimur árum. Þá mættu þeir öflugu frönsku landsliði í úrslitaleiknum en unnu samt og það þótt að Frakkarnir væru á heimavelli. Það bjuggust heldur ekki margir við því að Slóvenar færu alla leið á Eurobasket 2017 en slóvenska landsliðið vann EM í fyrsta sinn síðan landsliðið sleit sig frá Júgóslavíu. Það mun því kannski sanna sig enn á ný að það er góður undirbúningur fyrir farsæla útsláttarkeppni á stórmótum að hafa mætt íslensku landsliði í riðlakeppni mótsins.Spánverjar unnu EM í körfu 2015.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
EM 2015 í Berlín EM 2016 í Frakklandi EM 2017 í Finnlandi HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira